Alþýðublaðið - 04.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1931, Blaðsíða 3
ÁiSSÐCBLAÐIS 3 10 anra. 50 anra. Elepliant-Giqarettur L|úffeagar og kaMar. Fást alls staðar, ð SieiMsöiss hjá Tibaksverzlin Islands h.!. AiisturliFliótshlíi! daolega frá Stelndórl. stórt og fjölbreytt úrval. Hvannbergsbræðnr. Sjömennlrnir og Framsðknarihaldið. „Tfminn(> taiar. í grein í „Tímaxnœi“ 2. júní s. 1. stendur þetta um Sogsvirkj- unina og rikisábyrgðina fyrir henni: .... Taki ríkið á sig þessa byrði, er þctta handvist: ... 3. Að verkakaup getur ekki iækkað í náinni framtíð. ... 4 Að at- vinnuieysingjar víðs vegar af landinu munu safnast að þess- um stórvirkjum. . . . 6. Af fram- angreindu er auðséÖ, að virkjunin er stundarhagsmunamál verka- imanna í Reykjavík. . . Þetta segir „Tíminn" til þess að mælla á móti Sogsvirkjun- inni. Hvernig lízt ykkur, félagar, á rök og síefnu „Framsóknax" í málinu ? Dagsbrúnarfélagi ■ nr. 1345. Sendisvein adeild Merkéts. Alþýðublaðið hefir áður getið um sendisveinadeild Merkórs. siem stofnuð var fyrir nokkrum vikum, og er það vel farið, að sagt sé frá starfsemi þessarar deildar eina stéttarfélags verzlun- arfólks hér í bæ. — Hefir deild- in nó hafið undirbóning um að koma á sumarleyfi fyrir sendi- sveina alla, en á þvi hefir verið mikill misbrestur undan farin ár. — Að vísu hafa sendisveinar hjá flestum heildsölum og vefnaðar- vörukaupmönnum fengið sumar- leyfi, — en þeir, sem unnið hafa hjá öðrum kaupmönnum eða brauðgerðarhósum,, hafa sjaldan fengið frí. Mun þó öllum ljóst, að ungum piKum er full nauð- syn á að fá að hvíla sig nokkra daga um sumartímann, eftir að hafa unnið erfiða og oft óholla vinnu allan veturinn. Væri því vel farið, ef Sendisveinadeildin kæmi sinni kröfu um sumarleyfi fram, því þar er um réttlætis- kröfu að ræða. — Sendisveina- deildin heldur fund í K.-R.-hús- inu annað kvöld, föstudagskvöld, kJ. 9, og mun þá þetta mál verða til umræðu. Enn freanur mun verða ákveðið um skemtiför austur í Grímsnes n. k. sunnu- dag. — Vona ég, að sendisveinar sýni áhuga sinn fyrir málum fé- lags síns með því að mæta og það stundvislega. G. F. Bœjartogarinn „Ma/“ kom af veiðum í nótt m,eð 82 tn. Iifrar. Línuveidamrnir. „Bjarki" kom af veiðum í gærkveldi og „Haförn- fenn“ í morgun, báðir vel fiskaðir. Togararnir. „Gylfinn" bom af veiðum í nótt með ágætan afla. Sfrítínn kommðnisti. Eitt af því ljótasta, sem ég hefi heyrt á pólitískum fundi hér, var á fundinum í barnaskólaportinu á sunnudaginn, þegar einn ræðu- maðurinn brigzlaði verkamanni. sem tók fram í fyrir honum, um að hann hefði þegið af bænum. Þó býzt ég við að ýmsir heföu getað bóist við slíku af harðsvír- uðu íhaldi, en að Guðjón Bene- diktsson, frambjóðandi Brynjólfs Bjarnasonar, skuli láta sér slíkt um munn fara, mun alls staðar \íekja undrun og jafnvel grun um, að annað hvort sé maðurinn ekki mikill kommúnisii eða þá að hann sé geggjaður. Verkamaóur. Frá Spáni. Madrid,, 3. júní, UP.—FB. Lýð- veldisstjómin hefir gefið út boð- skap um það, að þing það, sem kosiðverður 28. þ. m., skuli kioma saman til funda 14. júlí. Slys. Úr Mýrdal er FB. skrifað 10. mai: Það sorglega slys viidi til fyrir skömmu, að átta ára dieng- ur, sonur Magnúsar Ingileifssonar í Vík, féll í hyl hjá rafmagns- stöð í kauptúninu og drukknaði. Dánarfregn. Lundúnum, 4. júní, UP.—FB. Frá Araman er simað, að Husisein, fyrrum þjóðhöfðingi i Hedjaz. hafi látist í sólarupprás. í imorg- un, 75 ára gamall. Um émtgMm vegimnu Kjósendur, sem fara burtu úr bænum fyrir kjördag, minnist þess að koma .fyrst í kjörstofuna í gamla bama- skólanum og kjósa A-listann, — lista alþýðusamtakanna. Skrifstofa A-listans er í Edinborgarhúsinu við Hafnarstræti, sími 1262. Skátar. Annað kvöld kl. 71/2 veTÖur í Nýja bíó sýnd ensk kvikmynd úr lífi skáta og ylfinga. Mynd- in er fræðandi, og er þess vænst, að allir skátar, bæði piltar og stúlkur, Ylfingar og Ljósálfar, fjolmenni, því að aðgangur er al- gerlega ókeypis. Foreldrar skát>- anna eru velkomnir svo lengi, sem húsrúm leyfir. Kvattið um rottngang í húsum í dag og á morgun í síma 753 kl. 10—12 og 2—7. Grein Sigurðar Ölafssonar, ráðsmanns félags okkar, á mánu- daginn um tilraunina, sem „Franfsóknar“-ihaldið gerði til þess að brjóta vökulögin og lækka laun okkar, hefir sem von er opnað augu allra alþýðu- manna. Hún sýndi það svart á hvítu: ad „Framsóknar“-íhaldið er alls ekki betra en „Sjálfstæðis“- íhaldið og að við sjómenn og verkamenn getum aðeins treyst okkar eigin samtökum og engum öðrum. Það er óskammfeilni eigi all- lítil, þegar menn, sem opinber- lega sýna samtökum alþýðunnar fullan fjandskap, halda því líka opinberlega fram, að þeir séu með alþýðunni. Mér er spurn: Er það að vera með alþýðunni að ætla að lækka laun sjómannanna, eins og Jón- as ætlaði að gera á „Þór“? Er það að vera riieð réttar- bótum alþýðunnar að reyna að brjóta vökulögin, eins og Jónasar- afturhaldiö ætlaði að gera? Nei; þetta er ekki að vera nreð | okkur. Við erum ekki svo heiimsk á alþýðuheimiluniim, að við skiij- um ekki svona aðfarir. Jónasar-íhaldið er á móti sjó- mönnum og verkamönnum. Það er úlfur, sem ræð&t á samtök okkar og' heimiJi og hann gerir það á margan hátt. Hann gerði það inni í Garnastöð og hann gerði það þegar hann ætlaði að afnerna vökulögin um daginn og lækka kaupið. Honum er meinilla við sjámannasamtökin og þess vegna er Helga Briem stilt upp. Honum er ætlað að veiða atkvæði frá Sigurjóni óiafssyni. Sigurjón setti „Framsóknar*-- íhaldinu stólinn fyrir dyrnar um daginn, er það ætlaði að brjóta vökulögin og lækka kaupið — og Sigurjón gerir það lika 12. júni. Við á alþýðuheimilunum vinn- um, þótt ekki fylgi þeirri vinn« mikill bægslagangur og lætL Sigurjón er forvígismaður al- þýðuheimilanna. Hann skal aftor á þing. Sjómaður (4 stundir í lantii).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.