Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráöa ritara til vélritunar- og annarra skrifstofustarfa. Um- sóknir er tilareina aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Mbl. fyrir 31. júlí nk. merkt: „Skrifstofustarf — 1516“. Kennarastaða Kennarastaöa við Grunnskólann í Ólafsvík er laus til umsóknar. Aðalkennslugrein, tón- mennt. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. Upplýsingar veita skólstjóri í síma 93-6293 og formaður skólanfndar í síma 93-6301. Skólanefnd. Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa Æskilegur aldur 20—30 ára. Uppl. veittar í verzluninni mánudaginn 27. júlí milli kl. 17 og 18. galleri Skrifstofustarf Gamalt og notalegt fyrirtæki í góðu húsnæði í gamla miðbænum óskar aö ráöa stálpaöan starfskraft, varla yngri en fertugan. Viökomandi annist vélritun, telex, reikninga, undirbókhald, innheimtu gegnum síma, símavörzlu, erlendar bréfaskriftir, verðlags- mál, tollamál, tungumál og hvað eina smá- legt, sem til fellur á stóru heimili. Dugleg, sjálfstæð, reynd og reglusöm mann- eskja gengur fyrir. Einkaritaraútlit ónauðsyn- legt. Greinargóö, skrifleg umsókn sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 1511“. Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hverfisprent hf„ Skeifunni 4. Tækjastjórar óskast til starfa á Kjalarnesi. Aöeins traustir reglumenn með réttindi á þungabíla og/eða vélskólfur. Steypustööin hf., sími 33600. Matreiðslumaður eða matráðskona óskast í afleysingu á matsölu í ágústmánuði. Uppl. í síma 22909 milli kl. 6—8 e.h. næstu daga. Trésmiðjan Víðir hf. óskar aö ráða lagerstjóra sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum óskast sendar á skrifstofu okkar fyrir 31. þ.m. Trésmiöjan Víðir hf., Smiöjuvegi 2, Kópavogi. Afleysingastarf Óskum eftir aö ráöa stúlku til afleysinga í ágústmánuði við símvörzlu og vélritun. Uppl. ekki í síma. Kalmarinnréttinar, Skeifunni 8. Mosfellshreppur Mosfellshreppur óskar að ráöa starfskraft á skrifstofu. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst nk. Uppl. í síma 66219. Sveitarstjóri. Hafnarfjörður Matsveinn eöa kjötiðnaöarmaður óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „Hafnarfjörður — 6366.“ Meðeigandi Vil sjá um rekstur eða gerast meðeigandi í fyrirtæki. Alvanur skrifstofustörfum og launa- útreikningum. Tilboð merkt. „Aröur — 81“ sendist Morgun- blaöinu sem fyrst. Starfskraftur óskast í matvörubúð. Góð laun fyrir hæfan starfs- kraft. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt „Verslun — 1512“. Offsetljósmyndun og skeyting Viljum ráða menn með réttindi í offsetljós- myndun og skeytingu. Prentverk Odds Björnssonar hf., Tryggvabraut 18—20, Akureyri, sími 96-22500. Sölustarf í húsgögnum Húsgagnaverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft til afgreiðslustarfa o.fl. Vélritunar- og tungumálakunnátta áskilin. Vinnutími frá 13—18 eða frá 9—18. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Sölustarf .— 1862“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæöi óskast Óskum eftir að taka á leigu verslunarhús- næöi í Reykjavík eöa nágrenni. Ýmsar stærðir og staðsetningar koma til greina. Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt: „V — 1809“ fyrir 1. ágúst. Tvo nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga vantar 3ja herb. íbúð eða sitthvora einstak- lingsíbúöina frá og með 1. nóv. Aðstoð einu sinni til tvisvar í viku kemur til greina. Reglusemi og skilvísi heitið. Uþplýsingar í síma 83704 eöa 51820. Verslunarhúsnæði óskast 80—120 ferm. til leigu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „Góður staður — 1802“. Til leigu óskast 5—6 herb. íbúö, raðhús eða einbýlishús hið allra fyrsta, eða í haust. Fámenn fjölskylda. Mánaðargreiðslur eöa fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 71891 og 14160 í dag og næstu daga. Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö taka á leigu húsnæöi undir starfsemi sína, þ.e. skrifstofu- og lagerhúsnæði, æskileg stærð 80—100 m2. Upplýsingar í síma 30688 og 30360. Einbýlishús — sér hæð Einbýlishús, raðhús eöa stór sér hæö óskast til leigu fyrir rólega og mjög reglusama fjölskyldu. Æskilegast í Fossvogi (ekki skil- yrði). Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Eignaval, Hafnarhúsinu, 2. hæö (vesturedni) sími 29277 og 20134 (kvöld- og helgarsími). Vantar húsnæði fyrir gítarskóla. Stærö 70—100 m2. Þarf að vera miösvæðis, þar sem strætisvagnaferöir eru góðar. Mjög hljóölát starfsemi. Sími 85752. qítarskóli ÖLAFS GAUKS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.