Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 Vérslar þú vid Tollvörugeymsluna? Þá átt þú erindi við §í applc tölvuna » A Mi Ert þú aó dragast afturúr bara af því að þú hefur ekki tölvu ? Klukkustundir verða að mínútum. Allir kannast við pappírsflóðið, sem fylgir Tollvörugeymslunni og alla vinnuna. Pað er ómetanlegt að hafa möguleika á að útbúa nauðsynleg gögn til úttektar á sem skemmstum tíma. Ert þú einn þeirra sem se$irvið viðskiptavininn: „Eg gat ekki afgreitt þetta í dag, t etta er nefnilega inni í tqllvörugeymslu''. Og viðskiptavinurinn fer ef til vill annað. Hefur þú efni á því? I I I I Hvað gerir Apple tölvan fyrir þig? 1. Skrifar útteklarbeiðni 2. Skrifar stöðu hvers tt-númers 3. Skrifar stöðu hvers vöruheitis 4. Skrifar heildar stöðu vörubirgða 5. Skrifar heildar verðmæti vörubirgða 6. Skrifar söluyfirlit með tölulegum upplýsingum og línuritum, þannig að sölu- og pantanaáætlun verðurleikureinn! Auk þess: Fjárhagsbókhald - Viðskiptamannabókhald Birgðabókhald - Launabókhald Aðflutningsskýrsluforrit - Verðútreikningaforrit Samninga- og víxlaforrit og svo framvegis. Apple tölvan kostar svipað og Ijósritunarvéi Hefurðu efni á því að vera án hennar? apple \/py mpfí fyrirtaoUni il Ég óska eftir að fá Apple-viðskiptakerfi til kynningar í einn mánuð og að honum loknum ákveða endanleg kaup, eða ekki. Nafn fyrirtækis: Nafn þess sem sækir um. Hvaðaforrit: ------------ Sími Strax í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.