Alþýðublaðið - 05.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.06.1931, Blaðsíða 3
ÆiiÞSÐUBEíAÐlS Einsdæmi hafnflrzka ihaldsins. F. U. J. í Hafnarfirði boðaði til opinbers umræðufundar um landsmál í gærkveldi. Fram- bjóðendum beggja stjórnmála- flokkanna og ræðumönnum frá „Stefhi" (félagj „ungra" íhaldsr imarma þar í firðinum) var boðið að taka þátt í umræðunum. En þegar til kom, íét frambjóðandi íhaldsins, Bjarni 'læknir Snæ- björnsson, ekki sjá sig á fundin- um og ekki heldur neinn ræðu- maður frá „Stefni" né nokkur í- haldsmaður, sem vildí halda uppi vörnum fyrir flokk sinn og fram- bjóðanda. . Er þetta fullkomið ©indæmi í stjórnmálasögu ís- lendinga, að stjórnmálaflokkur bjóði fram mann til þingsetu í einhverju kjördæmi, en svo þori hvorki hann né nokkur annar stuðningsmaður flokksins að láta sjá sig á opinberum fundi, og það þótt þeim sé boðið. Varla er hægt að hugsa sér fullkomn^,fi uppgj'öf af hendi nokkurs fkokks. — Af henldi jafnaðarmanna töl- uðu: Stefán Jóhann Stefánsson, þingmannsefni Hafnfirðinga, 01» afur Þ. Kristjánsson, formaður F. U. J., og Biarni M. Jónsson kennari. Fundurinn varafarfjöl- mennur. Framsýnn mennirnlr. , íhaldið hefir í 16 ár barist gegn kröfum, jafnaðarmanna um breytta kjördæmaskipun, 21 ars kosningarétt og afnám réttinda- missisákvæðisins úr stjórnar- skránni. Við hverjar kosniragai hefir það notað pessi mál til á- rása á Alþýðuflokksmenn og svi- virt þá á fundum og í blöðum sínum fyrir að þeir væru að berj- ast fyrir þessum málum. Pað hefir haldið.því fram, að jafnað- armenn yildu „iama þrótt ís- ilenzks þjóðlífs með því'að láta heimska höfðatöhma ráða um val þingfuHtrúa". Það hefir haldið því fram, að kjördæmaskipanin væri hin ák;jósanlegasta og jafn- aðarmenn væru fífl og ábyrgðar- lausir angurgapar f yrst þeir vildu fara að raska henni. Og Kriisitján Albertsson var rekinn frá Verði vegna þess að hann bélt því fram, að kiördæmaskipanin væri óréttíát „Jafnaðarmenn vilja gera landið að letmgjalandi, Þeir vilja ala ppp í mönnum ómensku og am- lóðahótt," sagði íhaldið 1927 í umræðunum um afnám þess ranglætis, að fátækir menn væiru sviftir kosningarrétti. „Jaf naðarmenn vilia gera al- þingi að ábyrgðarlausri skrílsam- komu með því að láta óþroskað ungt fólk fá kosningarrétt," hefir íhaldið einnig hrópað. I 4 ár bðrðust jafnaðarmenn í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir virkjun Sogsins, en íhaldið notaði meirihlutavald sitt til að drepa það hvað eftir annað. Nú væri Sogsrafmagnið komið inn á hvert heimili á Suðurlandi, hefði í- haldið ekki verið starblint og þrælsníuð gegn málinu. Morgun>- þlaðiÖ notaði- Sogsvirkj'unarmálið gegn jafnaðarmönnum í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Það uppnefndi 'þá menn, er bezt höfðu barist fyrir málinu, og róg- bar þann flokk, er þeir voru í. Þannig hefir íhaldið alt af snú- ist gegn öllum framfaramálunum. Og þannig mun það vera i fram- tíðinni. Það er haft á framfarir og frelsi 'einstaklinga og heildar, Það er drepið í þióðarlíkaman- um. Það ér mylnusteinninn um háls alþýðunnar. Finst ykkur forráðamenn í- haldsins vera framsýnir menn? Hafa þeir ekki tafið allar fram- farir vorar og frelsissókn ? ForráÖamenn íhaldsins eru eft- irlegukindur í þjöðmálaharátt- unni. Þeir eru þröngsýnir aftur- haldsmenn. Niður með íhaldið! Burt með dauðu öflin úr al- þingi. Kjósum liista alþýðuheimilanna — farmfaralistann, ,A-listann. Fandir í Árnessýslii. Frambjóðendur í Árnessýslu hafa haldið 6 fundi og sóttu þá frambjóðendurnir allir. Fundimir voru afarvel sóttir, enda var veð- ur hið ákiósanlegasta. Aðalmálin, sem rædd voru, vpru: kj'ördaíma- skipunin, 'i Sogsvirkjunin, sam- líöngubærur, þingrofið, ræktunar- mál og skatta- og tolla-málin. Deilurnar hafa aðallega staðið milli Alþýðuf lokksf rambióðen d- aíma, Felix ög Einars^ og fran> bjóðenda hinna flokkanna, sér- staklega þó „Framsóknar". Magn- ús Torfason talaði aðallega um „,skrílinn í henni Reykjavík". Var maðurinn afar rætinn og, slef- berinn og gekk mikill tími af ræðum Alþýðuflokksmannanna í það að reyna að kenna sýslú- manninum mannasiði og hrekia róg hans um Reykvíkmga. — Að hverj'um fundi loknum hafa fundarmenn verið sammála um það, án tillits til flokka, að frambi. Alþýðuflokksins hafi bor- ið af hinum í rökfimi og s,kýr- um málaflutningi. Þa'ð er í fyrs,ta sinni að jafnað- armenn hafa tvo frambjóðendur í Árnessýslu. Beztn tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum. sem kosta kr« 1 ,M9 era : i3 JLJ.JL €JL Tsarkisla Westmlnster Clgsirettnr. &» ¥. I Eivep£iitm pakka era samskonar fallegap lamdslagsmynellp ©g f Coifflmaxidiep<'eieapetta.pi$kkum Fást i §Ilaim veralisnTOm. Mb. Jóii Valgelr LS. 471 fæst til kaups í pví ástandi, sem h ann er á bátaviðgerða- stöð Magnúsar Guðmundssonar hér í bænuin. í bátnum er 40 hestafla Bolinder-vél, nýtt dekkspil og góðir vatns- og olíu-geymar, o. fl. Tilboð sendist til Sveinbjarnar Jónssonar hæstaréttarnaála- færslum. í Lækjartorgi 1 fyrir 8. p. m. smmmmBmmmaammmmmammtmammmmm Framboðsfnndlr. • Undinitaðir frambióðendur í Gullbiingu- og Kjósar- sýslu boða til þessara fnnda: í Höfisam sunndaginn 7. p, m. • kl. 3 síðd. í Keflavík sunnudaginn 7. þ. m. — 8 — í Sandgerði mánudaginn 8. þ. m. — 3 — í Gaiðinism manudaginn 8. p, m. — 8 — Á Binnnast á Vatnsleysustr. þiiðjud. 9. þ. m.— 2 — Á Seitjarnarnesi miðvikudagran 10. þ. m. — 1 -r- Á Bjarnast á Álftan'esi .miðvikud. 10 þ, m. — '5 ' — " GifiðtMrandOT Jéi£ss®iii» -Ölafiir Thórs, Spáaste IMmMlk Madrid, 4. júní. U. P- FB. í boðskap Jýoveldisstjórnarinnar um kosningarnar 28. p. m. er boðab, ao hið stjórnskipulags- bundna pjóðping verði háð í að eins einni deild og rétturinn til þess að kjósa fulltrúa á pað verbi almennur. Þingið kemur saman til funda í þjoopingsbygg- ingunni 14. júlí. Undirbúnings- fundur hinna pjóðkjömu fulltrúa verður haldinn 13. júh'. Pjóðpihg- ið fær víðtækt valdisvið. Undir eins og þing kemur saman segir bráðabiTgðalýðveldisistjórnin ,af sér og gerir grein fyrir gerðiim sinum, en þjóðpingið tekur pá valdið í landinu í sínar hendur og feiur framkvæmdir peirri stjórn, sem fær meirihluta þess sér til stuðnings. KJésid A-Hstsiiis-- Mira® «er mé fréttaT Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Srýrimannastíg 7, sími 16X)4. Skipafréttir. „Esja" komíimorg- un austan um land úr hringferð. „Suðurland" fórímorgun í Borg- iarnessför og kemur aftur í jkvöld. — Fisktökuskip kom, í nótt til „Kveldúlfs". Enskur togari kom í nótt með annan, siem bilað hafði, í eftir- dragi. Vedrið. Kl. 8 í morgun var 8 sitiga hiti í Reykjayík. Otlit hér umi slððir: Ausitankaldi. Orkomu- laust. Útvarpm í dag: KL 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (F>. G., A. W„ E. Th.:)j. Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason meást~ ari). Kl. 21: Fréttir. KL 21,20: Hljómleikar (söngvél). Eerdafélag íslands efnir tíi skemtiferðar nasst komandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.