Morgunblaðið - 30.07.1981, Side 38
I
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1981
sutonu-
iPÁ
'CþS HRl'Tl RINN
Ull 21 MAKZ— 1‘t. M’Rll.
Vertu ekki að daðra þar nem
það á ekki við. þú þarft ekki
að sanna itetu þina ok áitæti.
NAUTIÐ
20 U’Kll,—20. MAl
l>ú skalt ekki reyna um of á
vini þina. ekki þeifar um
fjármuni er að ræða.
TVÍBURARNIR
IWS 21. MAl-20. Jf'Nl
Gott er að hefja verk i dag ok
brydda á nýjunKum ok láttu
ekki fjolskylduna draKa úr
þér kjarkinn.
KRABBINN
21. JI'Nl-22. JÍ I.I
Reyndu að fara eitthvert út
ok lyfta þér upp. Ekki veitir
þér af.
föfl LJÓNII)
23 JI'l.l-22. \(>I ST
LanKanir þinar eða óskir
verða í daK uppfylltar. Fjöl-
skyldan nýtur þess með þér.
((Cií mer,n
23. Álil ST-22. SKIT
Farðu tvisvar yfir öll OryKK-
istæki áður en þú ferð i
ferðalaK. Vertu samt heist
heima ef þú Ketur.
VOGIN
W/l?~4 23. SKIT.-22. OKT.
I*að er skemmtileKt kvöld
framundan ef þú sýnir lipurð
ok ástúð.
DREKINN
23.OKT.-21. NOV.
Ýmsir sýna þér ónærKætni
OK ólund i daK. en mundu að
svona ert þú stundum.
BOGMAÐURINN
22. NrtV —21. I*ES.
Þó að marKt sé i ólaKÍ i daK.
þá er óþarfi að Kefast upp þvi
að nýr daKur rennur upp á
morKun.
m
STEINGEITIN
22. DIS.-I9. J AN
linKur nemur Kamall temur.
Reyndu að hafa þetta huK-
fast.
ijíð VATNSBERINN
20. JAN.-18. KKH.
Ef
þú ferð ekki að læra að
hemja skapsmuni þina Kæti
illa farið Teldu næst upp að
tiu áður en þú hreytir ónot-
FISKARNIR
19 KKH -20 MAKZ
IIvernÍK væri að fara eitt-
hvert út ok slappa af. Vertu
kát(ur).
OFURMENNIN
CONAN VILLIMADUR
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Suður spilar 4 spaða eftir að
vestur hafði vakið á 1 hjarta.
Norður
s KG3
h Á65
t 85
1 ÁK1043
Suður
s ÁD1092
h G2
t K104
1875
COmam af Si/erw/,
TOMMI OG JENNI
111 M :s. D15T . 10lT0R5 rR|5S SERVICE, 1MC. ' '
LJÖSKA
Vestur kemur út með
hjartakóng og suður dúkkar,
en austur lætur þristinn. Vest-
ur skiptir yfir í laufsexu.
Hvernig á suður að spila?
- O -
Vestur hlýtur að eiga tígul-
ásinn fyrir opnun sinni. Það er
því vonlaust að spila á tígul-
kónginn. Það er greinilega
eina vinningsleiðin að gera
laufið gott. Og án þess að
austur komist inn til að spila
tígli í gegnum kónginn. Ef
vestur á 3 lauf vinnst spilið
með því að taka trompin og
spila síðan þrisvar laufi. Og ef
vestur á Dx í laufinu er hægt
að halda austri út úr spilinu ef
varlega er spilað. Drepið á
laufás, trompin tekin og laufi
spilað á borðið. Ef drottningin
kemur frá vestri, er dúkkað.
Það er auðvelt að láta sér
sjást yfir bestu leiðina. Hún er
sú að taka strax á laufás og
spila litlu hjarta á gosann!
Vestur Norður s KG3 h Á65 t 85 1 ÁK1043 Austur
s 87 8654
h KD1074 h 983
t ÁDG2 t 9763
1 62 1 DG9
Suður
s ÁD1092
h G2
t K104
1875
Vestur fær á drottninguna
og spilar aftur laufi. Drepið á
kóng, laufhundinum kastað I
hjartaásinn og laufið trompað
út. Þá eru trompin tekin og
endaö í blindum til aö hirða
laufslagina tvo.
imiin'iviin'.Jiijijijijjjniiiiiiuiijijniijjiiijiij
FERDINAND
rrmrrr.
SMÁFÓLK
Hl! l'M PEPPERMINT
PATTV.. I 6UESS liJE'RE
PLAYIN6 IN THE SAME
THREESOME...
Hæ! fig heiti Kata Kúlu-
tyggjó ... Ég geri rúð
fyrir þvl, að við séum
saman hér á Evrópumót-
inu ...
PON'TÖET T00 CLOSE!
YOU MI6HT 5TEP ON MY
60LF SH0ES OR 5MUP6E
MY U)HITE TURTLENECK...
Bkki koma of nærri! Þú
gætir í ógáti stigið á
golfskóna mína eða
óhreinkað hvftu rúllu-
kragapeysuna.
NEYERSTRIKE AN0THER
PLAYER ON THE
FIRST TEE, 5IR...
Aldrei að slá mótleikara á
fyrstu holu, herra.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Flestir sem einhverja
nasasjón hafa af skákbyrjun-
um sjá vafalaust að jiessi
staöa hlýtur að hafa komið
upp eftir drekaafbrigðið í
Sikileyjarvörn. (1. e4 — c5, 2.
Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4.
Rxd - Rf6, 5. Rc3 - g6.)
Skákin var tefld í viðureign
tveggja Svía á alþjóðlega
unglingamótinu í Hallsberg
um síðustu áramót. Brynell
hafði hvítt og átti leik gegn
Wikström.
21. Bf8!! - Hxf8, 22. Hxh8+!
- Kxh8, 23. Dh6+ - Kg8,
24. Hhl - Rh5, 25. gxh5
(svartur er varnarlaus) 25. —
Hc8, 26. hxg6 — Íxg6, 27.
Dxg6+ og svartur gaf.