Alþýðublaðið - 05.06.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 05.06.1931, Page 3
ÆLÞSÐCBLAÐlð S f" Einsdæml hafnfirzka íhaldsms. F. U. J. í Hafnarfirði boðaði til opinbers umræðufundar um landsmál í gœrkveldi. Fram- bjóðendum beggja stjórnmála- flokkanna o,g ræðumönnum frá „Stefhi" (félagí „uri!gra“ íhalds- imanna þar í firðinum) var boðið að taka þátt í umræðunum. En þegar til kom. lét frambjóðandi íhaldsins, Bjarni læknir Sriæ- björnsson, ekki sjá sig á fundin- um og ekki heldur neinn ræðu- maður frá „Stefni“ né nokkur í- haldsmaður, sem vildi halda uppi vörnum fyrir flokk sinn og fram- bjóðanda. Er þetta fullkomið eándæmi í stjórnmálasögu fs- lendinga, að stjórnmálaflokkur bjóði fram mann til þingsetu í einhverju kjördæmi, en svo þori hvorki liann né nokkur annar stuðningsmaður flokksins að láta sjá sig á opinberum fundi, og það þótt þeim sé boðið. Varla er hægt að hugsa sér fullkomhayi uppgjöf af hendi nokkurs floltks. — Af hendi jafnaðarmanna töl- uðu: Stefán Jóhann Stefánsson, þingmannsefni Hafnfirðinga, Öl- afur Þ. Kristjánsson, formaður F. U. J., og Bjarni M. Jónsson kennari. Fundurinn var • afarfjöl- mennur. Framsýnn mennírnlr. íhaldið hefir í 16 ár barist gegn kröfurn jafnaðarmanna um breytta kjördæmaskipun, 21 árs kosningarétt og afnám réttinda- missisákvæðisins úr stjörnar- skránni. Við hverjar kosningar befir það notað pessi mál til á- rása á Alþýðuflokksmienn og sví- virt þá á fundum og í blöðum sinum, fyrir að þeir væru að berj- ast fyrir þessum málum. Það hefir haldið,því fram, að jafnað- arrnenn vildu „lama þrótt ís- ienzks þjóðlífs með því að láta heimska höfðatöluna ráða um val þingfulltrúa". Það hefir haldiö því fram, að kjördæmaskipanin væri hin ákjósanlegaista og jafn- aðarmenn væru fífl og ábyrgðar- lausir angurgapar fyrst þeir vildu fara að raska benni. Og Kristján Albertsson var rekinn frá Verði vegna þess að hann bélt því fram, að kjördæmaskipanin væri óréttJát. „Jafnaðarmenn vilja gera landið að Jetingjalandi. Þeir vilja ala |upp í mönnum ómensku og am- lóðahótt," sagði íhaldið 1927 í umræðunum um afnám þess ranglætis, að fátækir menn vcriru sviftir kosningarrétti. „Jafnaðarmenn vilja ger,a al- þingi að ábyrgðarlausri skrílsam- komu með því að láta óþroskað ungt fólk fá kosningarrétt," hefir íhaldið einnig hrópað. í 4 ár börðust jafnaðarmenn í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir virkjun Sogsins, en íhaldið notaði meirihlutavald sitt til að drepa það hvað eftir aiinað. Nú væri Sogsrafmagnið komið inn á hvert heimili á Suðurlandi, hefði í- haldið ekki verið starblint og þrælsnúið gegn málinu. Morgun>- þlaðið notaði- Sogsvirkjunarimálið gegn jafnaðarmönnum í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Það uppnefndi þá menn, er bezt höfðu barist fyrir málinu, og rög- bar þann flokk, er þeir voru í. Þannig hefir íhaldið alt af snú- ist gegn öllum framfaramálunum. Og þannig mun það vera í frarn- tíðinni. Það er haft á framfarir og frelsi einstaklinga og heildar, Það er drepið í þjóðarlíkaman- um. Það er mylnusteinninn um háls alþýðunnar. Finst ykkur forráðamenn í- haldsins vera framsýnir menn? Hafa þeir ekki tafið allar fram- farir vorar og frelsissókn? Forráðamienn íhaldsins eru eft- irlegukindur í þjöðmálabarátír unni. Þeir eru þröngsýnir aftur- haldsmenn. Niður með íhaldið! Burt mieð dauðu öflin úr al- þingi. Kjósum lista alþýðuheimilanua — farmfaralistann, A-listann. X A Fimdir í Arnessýslw Frambjóðendur í Árnessýslu hafa haldið 6 fundi og sóttu þá frambjóðendurnir allir. Fundirnir voru afarvel sóttir, enda var veð- ur hið ákjósanlegasta. Aðalmálin, siem rædd voru, voru: kjördæma- skipunin, Sogsvirkjunin, sam- göngubætur, þingrofið, ræktunar- mál og skatta- og tolla-málin. Deilurnar hafa aðallega staðið milli Alþýðuflokksframbjóðend- anna, Felix og Einars,, og fram- bjóðenda binna flokkanna, sér- staklega þó „Framsóknar“. M,agn- ús Torfason talaði aðallega um .„skrílinn i henni Reykjavík”. Var maðurinn afar rætinn og slef- bexinn og gekk mikill tími af ræðum Alþýðuflokksmannanna í það að reyna að kenna sýslu- manninum mannasiði og hiekja róg hans um Reykvíkinga. Að hverjum fundi loknum hafa fundarmenn verið sammála um það, án tillits til flokka, að •frambj. Alþýðuflokksins hafi bor- ið af hinum í rökfimi og skýr- um málaflutningi. Það er í fyrsta sinní að jafnað- armenn hafa tvo frambjöðendur í Árnessýslu. Beztu tyrknesku cigarettumar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr« 1eru : Statesman. Tiss'kisls Westœiassfer ©%sirett®ir« V. I Esve^fism paklra era samskonar fallegar landslagsmyndlr ogiGoinmandeE,>eigai>ettapSkkam Fást I ©Iliaisi versIimtftisB. Mb. Jón Valgelr I.S. Í7l fæst til kaups í því ástandi, sem h ann er á bátaviðgerða- stöð Magnúsar Guðmundssonar hér í bænuin, í bátnum er 40 hesíafla Bolinder-vél, nýtt dekkspil og góðir vatns- og olíu-geymar o. fl. Tilboð sendist til Sveinbjarnar Jónssonar hæstaréttarasála- færslum. í Lækjartorgi 1 fyrir 8. þ. m. Undinitaðir frambióðendur í Gulibiingu- og Kjósar- sýslu boða ti! pessara funda: 1 Höfffliim sunndaginn 7. p. m. kl. 3 síðd. í Keflavík sunnudaginn 7. p. m. — 8 — í Sandgerði mánudaginn 8. p. m. — 3 — 1 Garðinum manudaginn 8. p. m. — 8 — Á Brumiast. á Vatnsteysustf. pnðjud. 9. p. m.— 2 — Á Seitjamaruesi miðvikudaginn 10. p. m. — 1 ~ Á Bjarnast. á Álftanesi miðvikud. 10 p, m. — 5 — GiBðbranduK* Jónsson. ðla£ns* Thórs, Spánska iíðyeldið. Madriid, 4. júní. U. P. FB. í boðskap lýðveldisstjórnarinnax um kosningarnar 28. þ. m. er boðað, að hið stjórnskipulags- bundna þjóðþing verði háð í að eins einni deild og rétturinn til þess að kjósa fulltrúa á það verhi almennur. Þingið kemur saman til funda í þjóðþingsbygg- ingunni 14. júlí. Undirbúnings- fundur hinna þjóðkjörnu fulltrúa verður haldinn 13. júlí. Þjóðþing- ið fær víðtækt valdisvið. Undir eins og þing kemur saman segir bráðabirgðalýðveldiSiStjórnin af sér og gerir grein fyrir gerðum sinum, en þjóðþingið tekur- þá valdið i landinu í sínar hendur og felur framkvæmdir þeirri stjórn, sem fær meirihluta þess sér ti! stuðnings. KfésKð Æ-listarm Mval ai fré.tta ? Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Skipafréttir. „Esja“ komímorg- un austan um land úr hringferð. „Suðurland“ fórímorgun í Borg- tarnessför og kemux aftur í ikvöid. ■— Fisktökuskip kom í nótt til „Kveldúlfs". Enskur togari kom í nótt mieð annan, sem bilað hafði, í eftin- dragi. Vedrio. Kl. 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér umi slóðir: Au&tankaldi. Úrkoinu- laust. ÚtvurpiT' í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregndr. Kl. 20,30: Hljömleikar (Þ. G., A. W„ E. Th.;),. Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gislason meiist- ari). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Hljóanleikai’ (söngvél). Ferdafélag íslands efnir ti! skemtiferðar næst komandi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.