Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981 6 í DAG er fimmtudagur 6. ágúst, sem er 218. dagur ársins 1981 sextánda vika sumars. Árdegisflóö í Rey- kjavík kl. 10.37 og síödeg- isflóð kl. 22.55. Sólaruppr- ás í Reykjavík kl. 04.50 og sólarlag kl. 22.15. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 18.37. (Almanak Háskól- ans). Og þegar eg er farinn burt og hefi búið yður stað, kem eg aftur og mun taka yður til mín, t>! þess að þér séuð og þar sem eg er (Jóh. 14, 3)- LÁRÉTT: — 1 dylja. 5 va tlar. 6 kjáni. 7 atviksurð. 8 vundur, 11 húkstafur. 12 auð. 11 starf. 1R talar illa um. I.ÓÐRÉTT: - 1 hnýsin. 2 smá. 3 fæði. 1 hrella. 7 iteymir. 9 lánaði. 10 fja'r. 13 sjór. 15 samhlji'iðar. I.AHSN SlÐllSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 mæltir, 5 EA, 6 trippi. 9 biít. 10 ós, 11 ás, 12 alt, 13 raft. 15 ell, 17 netinu. LÓORÉTT: - 1 mótbáran. 2 leit. 3 tap. 1 reisti. 7 Ri'isa. 8 pól, 12 Atli. 11 fet. 16 ln. FPtETTXIR ] Kaldasti staðurinn á landinu í fyrrinótt reyndist vera Hella á RanKárvöllum, en þar hafði hitinn farið niður i þrjú stÍK um nóttina. Uppi á hálendinu var 4ra stiga hiti. Ilér í Reykjavik var 9 stixa hiti ok rÍKndi dálitið um nóttina. — Mest rivrndi á veðurathuKunarstöðinni á Gjögurtá uk var 10 millim. eftir nóttina. I>að kom fram i spáinnKanKÍ að Veðurstofan telur sík ekki eÍKa von á neinum umtalsverðum breyt- inKum á hitastÍKÍnu á land- inu. Neskirkja: Sumarferð Nes- safnaðar verður farin nk. sunnudag. 9. áKÚst. Farið verður austur að SkÓKum undir Eyjafjöllum. Safnaðar- fólk fær nánari uppl. varð- andi ferðina hjá kirkjuverði í síma 16783, milli kl. 17—18 í daK ok á morKun, föstudag. | FRÁ HÖFNINNI j í fyrrakvöld kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Tveir toKarar fóru þá aftur til veiða: Viðey ok Snorri Sturluson. í gær- morRun kom toRarinn Ás- hjörn af veiðum ok landaði ok í gærdaK kom sömuleiðis af veiðum togarinn Karlsefni og einnig hann landaði aflanum hér. I gær kom Litlafell úr ferð og fór aftur samdægurs. Síðdegis í gær var Dettifoss væntanlegur frá útlöndum. | HEIMILISDYR | Kettlingur. bröndóttur, tap- aðist frá Sunnuflöt 12 í Garðabæ um síðustu helgi. Síminn á heimilinu er 42580. — Fundarlaunum heitið. [ blOð oq tiiviapit | Heimili og skóli, sem er tímarit Kennarasambands íslands og fjallar um uppeld- is- og skólamál er komið út. — í „leiðara" blaðsins segir m.a. á þessa leið um þetta hefti tímaritsins, sem er hið fyrsta á yfirstandandi ári: „Nú höfum við valið fram- haldsskólann og frumvarp til laga um framhaidsskóla sem meginviðfangsefni. Það var skoðun okkar að þessi mál þyrftu að fá rækilega umfjöilun og kemur þar margt til. Alþingi hefur lengi dregið að taka ákvörðun í þessu máli, sveitarstjórnar- menn virðast vera um margt ósammála og skoðanir skóla- manna eru mjög skiptar, jafnvel svo að á nokkrum stöðum virðist vera allt að því óbrúanlegt bil milli manna." Ýmsir skólamenn fjalla um málið í tímaritinu og hefst þessi umfjöllun á grein eftir Inffvar Sigurgeirsson sem hann kallar: Framhaldsskóla- frumvarpið. — Tillaga um miðstýrt bákn eða lýðræðis- lega stefnumótun? Þá fjalla jæir um málið Guðni Guð- mundsson rektor og Jón Böðvarsson. Ennfremur eiga greinar í ritinu Guðný Helga- dóttir: Læra börn að lesa í skólanum? Edda Óskarsdótt- ir skrifar um Myndlista- og handíðaskóla íslands. Þá svara fimm skólastjórar á landsbyggðinni spurningu blaðsins: Hverjir eru helstu örðugleikar varðandi upp- byggingu framhaldsskólans í þínu fræðsluumdæmi? og Hörður Bergmann skrifar greinina Góður skóli — draumsýn eða veruleiki. í ritstjórn blaðsins eiga sæti Sigmar Ólafsson Hafralækj- arskóla, Ingvar Sigurgeirsson skólarannsóknadeild, Gísli Baldvinsson Hólabrekkuskóla og Runólfur Elentinusson Laugaskóla í S-Þing. Þetta eru ungir Garðbæingar, sem efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. fatlaðra í heimabænum. Þau söfnuðu rúmlega 100 krónum til félagsins. Krakkarnir heita Gunnar örn Williamsson, Stefania Sif Williamsdóttir, Steinunn Hlif Sigurðardóttir, Sigríður ósk Pétursdóttir og Sigrún Hanna Hinriksdóttir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 31. júlí til 6. ágúst, aö báóum dögum meótöldum, er í Háaleitis Apóteki En auk þess er Vesturbæjar Apotek opið tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í stmsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstöóinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna á Akureyri er í Stjornu Apoteki til og meó 3. ágúst. En í Akureyrar Apóteki dagana 4. ágúst til 9. ágúst aó báóum dögum meótöldum. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafúlks um áfengisvandamálió. Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kf’ 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sársýningar: Oltúmyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30 Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tfmi). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama trma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fré kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.