Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981 Vel lítur út með hey- skap í Mývatnssveit Mývatnssveit, 5. ágúst 1981. IIEYSKAPARTÍÐ var allgóð hér í síðustu viku, og af- hragðsþurrkur um verslun- armannahelgina. Mikið hefur því náðst inn af heyjum. Grasspretta er víðast orðin ágæt, og vel lítur út með háarsprettu á þeim túnum sem fyrst voru slegin. Segja má að heyskapar- horfur séu nokkuð góðar hér um þessar mundir. Þó hafa skúrir tafið íyrir tvo siðustu daga. Mikil umferð ferðafólks hefur verið hér í Mývatnssveit að und- anförnu. Talið er að á tjaldstæð- inu við Reykjahlíð hafi aldrei verið fleiri tjöld, eða milli 2 og 300 talsins. Þá hefur verið mikil að- sókn að hótelum, og nánast upp- pantað flestar nætur. Einnig er UMDEILDAR dragnótaveið- ar hófust í Faxaflóa um miðjan júlímánuð síðastlið- inn, eftir lagabrcytingu á Aiþingi í vetur er ieið. Leyfi til veiðanna hafa sex hátar, tvcir skulu leggja upp á Akranesi, tveir í Keflavík og tveir leggja upp hjá íshirn- inum í Reykjavík. Að sögn Jóns B. Jónssonar skrifstofustjóra í sjávarútvegs- ráðuneytinu eru bátarnir sem leggja upp í Keflavík Gullþór KE og Baldur KE. í Reykjavík leggja upp Aðalbjörg RE og Guðbjörg RE, og á Akranesi landa Reykja- borg RE og Ólafur KE. Enginn mikið um fótgangandi ferðafólk, aðallega útlendinga. Alveg sér- staklega vekur einnig athygli, hve margir bílar með erlendum núm- erum aka hér um vegi. í sumar virðast margir ferða- langar hafa lagt leið sína á Hlíðarfjall, en hægt er að aka að fjallsrótum á bílum og tiltölulega auðvelt að ganga upp. Fjallið er um 770 metra yfir sjó. Um síðustu helgi gekk undirritaður ásamt fleirum á fjallið, sá yngsti í hópnum var aðeins fimm ára. Veðrið var undurfagurt og útsýni stórkostlegt. Mjög vel sást yfir eldstöðvarnar frá Leirhnjúk yfir í Gjástykki, og nýja hraunið sem þar hefur komið upp á undanförn- um árum. Ekki þótti þó öllum sem gengu á Hlíðarfjall um síðustu helgi nægilega vel gengið um á fjallstindinum. Einn úr hópnum eyddi alllöngum tíma í að hreinsa Akranesbátur er því í þessum flokki. Sagði Jón B. Jónasson það væntanlega stafa af því að Skaga- menn hefðu ekki báta er hentuðu í þessar veiðar, en þeir mega ekki vera yfir 20 metrar á lengd. Eðli veiðanna samkvæmt þurfa þeir þó að vera yfir 20 tonn, og slík skip ekki mörg til á Akranesi. Jón sagði ekki ljóst hve lengi veiðarnar stæðu, en það myndi væntanlega verða eitthvað fram í október. Reglur segðu til um að koli yrði að vera að minnsta kosti 85% aflans, annar fiskur mætti sem sagt ekki fara yfir 15%. Færi hann þar yfir væri aflinn gerður upptækur. þar til, svo sem bréf, matarleifar, spýtnarusl, vír og fleiri aðskota- hluti. Vildi hann koma því á framfæri við fólk, sem hyggst ganga á fjallið að það skilji þar ekki eftir neitt sem til óþarfa mætti telja. Vafalaust munu margir koma þar í framtíðinni og njóta hins sérstæða útsýnis þar. — Kristján. GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir hægrl eða vinstri opnun. frauðfyllt og níðsterk - og i stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhiIlur úr málml og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorðl dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunarglldl, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra elginleika. 6 bátar á dragnóta- veiðum í Faxaflóa Skrúfur á báta og skip Allar stærðir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kílð. Efni: GSOMS—57—F—45 Eða: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. \ Sfi&Mflaiiyigjyir & (S-o Vesturgótu 1 6. Sími14680. Fasteignasalan Berg, Laugavegi 101, s. 17305. Seljendur Óskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð v/Stórholt, Skipholt eða í Hlíöunum. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Til sölu — Garöabær 3ja herbergja íbúö á 1. hasö m/bílskúr. Hverfisgata 3ja herbergja íbúö á 2. hæö í steinhúsi. íbúöinni fylgir herb. í kjallara og gott geymslurými í risi. Róbert Árni Hreióarsson hdl. Sigurður Benediktsson Kvöld- og helgsrsími 15554 GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM trO nix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Til sölu m.a. tvær 4ra herbergja íbúöir (120 fm) á 1. hæö í Kópa- vogi, næstum tilbúnar undir tréverk. Sér inngangur, sér hiti. Kjöriö fyrir tvær sam- rýmdar fjölskyldur. Glæsilegt einbýlishús á Stórageröissvæöinu. 4ra herbergja sérhæö m/bílskúr í Hafnarfiröi. Gott einbýlishús í Vogum, Vatnsleysuströnd. Aðalfasteignasalan, Vesturgötu 17. Símar 28888 og 51119 eftir lokun. FASTEIGIM AÍVIIO LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 FJÖLNISVEGI 16, 2. HÆÐ, 101 REYKJVÍK Vesturgata Höfum til sölu húseignina Vesturgötu 33 og 33 B. Eignin selst í einu lagi eða skipt. Eignin þarfnast standsetningar. Húsið Vesturgata 33 er ca. 75 fm kjallari, hæö og ris, meö kvistum. I kjallara eru 2 herbergi, bað o.fl. Á hæöinni er 4ra—5 herb. íbúö. í risi eru 5 herbergi. geta veriö 2 íbúöir. Lítiö bakhús ca. 20,5 fm. Sambyggt húsinu er atvinnuhúsnæöi ca. 73,3 tm. Hentugt undir verzlun, heildsölu. skrifstofur o.fl. Vesturgata 33 B er ca. 2x57 fm jaröhæö og hæö. Á jaröhæö er 2ja herb. fbúö. Á hæöinni er einnig 2ja herb. íbúö. Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö og eöa lítilli 3ja herb. íbúö. Æskileg staösetning austurbær. Góö útborgun. Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö innan Elliöaáa á 1. eöa 2. hæö. Mjög góö útborgun í boöi. NESVEGUR EINBYLI Timburhús á steyptum kjallara. Alls um 125 fm. Góö eignarlóö. í risi eru 2 herb. Á miðhæö eru stofa, eldhús, sjónvarpshol, for- stofa og WC. i kjallara eru 2 herb., skáli, baö og þvottahús. BOLLA- GARÐAR CA. 200 FM Raöhús rúml. tilb. undir tréverk. Geta veriö 8—9 herb. Skipti möguleg. Teikningar á skrif- stofu. Verö 1.100 þús. GRUNDAR- STÍGUR 97 FM 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Nýlegar innréttingar. Verö 460—470 þús. SÓLHEIMAR 93 FM 3ja herb. á 2. hæö í lyftuhúsi. Skipti æskileg á 4ra herb. í sama hverfi. HAMRABORG 97 FM Sérlega rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Bílskýli. Verö 530 til 550 þús. ROFABÆR CA. 55 FM Vel meö farin 2ja herbergja íbúö á jaröhæð. (Hægt að ganga úr stofunni út í garð.) LANGAVATN MOSFELLSSVEIT 44 fm sumarbústaður á 1 ha. girtu eignarlandi. Salerni, rot- þró, kolaofn. Ekki alveg full- búinn, en vel hæfur til dvalar. STAÐGREIÐSLA Höfum fjársterkan kaupanda aö vandaðri 3ja til 4ra herb. íbúö í Neöra-Breiöholti. Æskilegt aö eignin veröi laus sem fyrst. OKKUR VANTAR 4ra herb. blokkaríbúð í Vestur- bæ fyrir einn af okkar traust- ustu vióskiptavinum. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Magnús Axelsson 81066 HÓLAHVERFI 2ja herb. falleg og rúmgóö 75 fm íbúð á 1. hæö. Sér þvotta- hús, sér garöur. Bílskúrsréttur. Útb. 310 þús. VESTURBRAUT HF. 2ja herb. 65 fm íbúö á jaröhaBÖ ( bárujárnsklæddu timburhúsi. Útb. 240 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 2ja herb. ca. 50 frri íbúö í kjallara, ekki niöurgratinn nema aö hiuta. Útb. 200 þús. ASBRAUT KÓPAVOGI 2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö. Útb. 230 þús. GAUKSHOLAR 3ja herb. 87 fm íbúö á 1. hæð, suöursvalir. Útb. 330 þús. ASPARFELL 3ja herb. falleg og rúmgóö ca. 100 fm íbúö á 6. hæö. Flísalagt baö, suöursvalir. Fallegt útsýnl. Útb. 350 þús. BERGÞORUGATA 3ja herb. góö 80 fm íbúö á 3. hæö. íbúö í góöu ástandi. Útb. 300 þús. KALDAKINN — HAFNARFIRÐI 3ja—4ra herb. 85 fm neðri sérhæð í tvibýlishúsi. Nýr stór bílskúr. Verö 480—500 þús. KJARRHÓLMI — KÓP. 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Þvottahús á hæöinni. Útb. 380 þús. HRAUNBÆR Rúmgóö og falleg 126 fm 5 herb. íbúð á 2. hæö. Flísalagt baö, suöursvalir, ný teppi. Verö 650 þús. HRAUNBÆR 5—6 herb. sérlega falleg og rúmgóð 137 fm íbúð á 3. haaö. Sér þvottahús og geymsla. Tvennar svalir. Útb. 530 þús. REYKJAVÍKURVEGUR HAFJ. Falleg 160 fm 5—6 herb. sér- hæö. Tvennar svalir. Útb. 650 þús. BREKKUSEL Fallegt raöhús á tveimur haaö- um auk kjallara ca. 90 fm aö grunnfleti. Útb. 850 þús. ÁLFTANES Vorum að fá í sölu ca. 200 fm einbýlishús í byggingu. Húsiö selst tilb. undir tréverk. Teikn- ingar á skrifstofunni. (^HÚsafeU I—1 fiSSXZSSSf. TTTT*5 Vil skipta á einbýlishúsi í Vogahverfi (timburhús meö kjallara), samtals 230 ferm. íbúöarrými, og taka í skiptum lítiö einbýlishús eöa raöhús í Austurborginni. Húsiö er í mjög góöu ástandi, t.d. nýtt eldhús. Stór, vel ræktaður garöur og stór bílskúr. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn sitt inn á skrifstofu Morgunblaösins merkt: „Eignaskipti — 1811“. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 2ja herb. — Þingholtsbraut 45 fm á jarðhæö, sem skiptist í stotu, svefnh., eldhús og baö. Allt sér. Verö: 320.000. 3ja herb. — Bjarnarstígur 70 fm risíbúö í þríbýlishúsi á einum rólegasta og besta staö í miöborginni. íbúöin skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Verö: 450—500 þús. Einnig er til sölu í sama húsi 70 fm kjallaraíbúö lítiö niöurgrafin. íbúöin skiptist í stofu, 2 svefnh., eldhús og baö. Verö: 400 þús. 3ja—4ra herb. — Neshaga 90 fm á 1. hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin skiptlst í tvær samliggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og baö. í risi er sér herbergi með aögang aö eldhúsi. Verö: 590 þús. 3ja—4ra herb. — Breiðvangur Hafn. 100 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi, sem skiptist í tvær samliggjandi stofur, 2 svefnh., baö og eldhús meö þvottaherbergi innaf. Mjög vönduó íbúö. Laus. Verö: 570 þús. Sölustjóri Jón Arnarr heimasími 12855. Gunnar Guómundsson hdl. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.