Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmíði Lagtækur aöstoðarmaður óskast. Upplýsingar i síma 17182. Starfsmaður óskast á lögfræðiskrifstofu. Góö vélritunar-, ís- lenzku- og bókhaldskunnátta áskilin. Um- sóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 11. ágúst merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 1521“. Framleiðsla Starfsfólk óskast til þrifalegra framleiöslu- starfa. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Framleiðsla — 1522“. Vanur skrifstofu- maður - afleysingar Vanur skrifstofumaður óskast til afleysinga frá 24. ágúst — 20. okt., við launaútreikning og önnur almenn skrifstofustörf. Tilboð í sendist á augld. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: | „Afleysingar — 1525“: Tölvuvinnsla Kerfisfræöingur með reynslu við skipulagn- ingu, forritun, kerfisgerö og stjórnun óskar eftir ábyrgöarstarfi viö rekstur tölvudeildar fyrirtækis. Tilboð merkt: „Trúnaður — 1548“ leggist inn á augld. Mbl. fyrir 12. ágúst. Bílamálarar Óskum eftir vönum bílamálara sem fyrst, eða 1. sept. Bílaskálirw hf., Suðurlandsbraut 6. Vanur meira- prófsbílstjóri óskar eftir vinnu, get byrjað strax. Uppl. í síma 39394 f.h. Alafoss óskar að ráða starfsfólk á saumastofu á sniðastofu | á pökkunarlager Vinnutími kl. 8—16. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti og Árbæ. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi í Álafossverzluninni, Vesturgötu 2, og á skrifstofunni í Mosfells- sveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. áMiafösshf Verkamenn óskast strax. Uppl. í síma 35832 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsvirki h/f. Meiraprófsbílstjórar Óska eftir aö ráða meiraprófsbílstjóra. Steiniöjan h.f. sími 94-3472, ísafirði. Framtíðarstarf Viljum ráða stúlku til vélritunarstarfa og símavörslu. Heilsdagsstarf. Einnig hálfsdags- stúlku til aö annast erlendar bréfaskriftir, tollskýrslugerð og telexþjónustu. Ásbjörn Ólafsson hf., Borgartúni 33. Starfskraftur óskast í skóverslun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt. „Skóverslun — 1526“: Saumakona óskast hálfan daginn. Góö laun. Herragarðurinn, Aöalstræti 9. Sími 12234. Skálatúns- heimilið Mosfellssveit óskar aö ráða starfsfólk. Vaktavinna. Dag- vinna. Herbergi á staönum. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 66249 frá kl. 9—16 alla virka daga. Starfsfólk óskast strax við almenn frystihússstörf. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-3612. Hraðfrystihúsið h/f, Hnífsdal. Starfsmaður óskast f Kínamatinn Við seljum eingöngu kínverskan mat og óskum eftir röskum og geðgóöum starfs- krafti okkur til aöstoöar viö aö bera fram matinn og taka á móti gestum. Uppl. gefnar eftir kl. 2 á daginn. Kirna veitingahús, Laugavegi 22. Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar að ráöa starfskraft. Starfiö er fólgið í móttöku auglýsinga og almennri afgreiðslu. Vélritunar- og góð íslenskukunnátta áskilin. Umsóknareyðublöö liggja frammi á auglýs- ingadeildinni, Aðalstræti 6. fltofigitfiMftfcifr Kennara vantar að Grunnskóla Eskifjarðar. Æskilegar kennslugreinar: stæröfræði, ungbarna- kennsla, leikfimi stúlkna og umsjón með bókasafni skólans. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182 og hjá formanni skólanefndar í síma 97-6239. Bókhaldsstörf Viljum ráða nú þegar stúlku í bókhaldsdeild. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Starfiö felst í almennum bókhalds- störfum og tölvuskráningu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 12. ágúst. Þroskaþjálfar athugið Lausar stöður hjá Skálatúnsheimilinu Mos- fellssveit nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er aö ræða: 1. Stöðu verkstjóra, vinnutími frá 8—16. 2. Alm. þroskaþjálfa í fullt starf eða hluta- starf. Góðar 2ja herb. íbúðir á staðnum. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 66249 mánudag til föstudags frá kl. 9 f.h. til kl. 16. Sjúkrahús Akraness Staða yfirlæknis Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúk- dómadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsi Akraness. Allar nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins, sími 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Borgarspítalinn Lausar stöður ! Læknaritarar Óskum eftir að ráöa læknaritara til starfa nú þegar hálfan eða allan daginn. Starfsreynsla eða góð vélritunarkunnátta áskilin. Ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa á Fæðingarheimili Reykjavíkur hálfan daginn. Upplýsingar um störfin veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200/368. Umsóknir sendist sama aðila fyrir 11. ágúst nk. Reykjavík, 4. ágúst 1981, Borgarspítalinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.