Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.08.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Reiðhestur til sölu 6 vetra grá hryssa undan Fáfni frá Laugarvatni til sölu. Gott tölt og brokk. Mjög þægilegur vilji. Sími 27196. Viljum leigja íbúð í Reykjavík. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 73736. Háskólanemi, eigin- kona og dóttir. Tvær sænskar stúlkur óska eftir aó leigja 1 eóa 2 herb. íbúö í Reykjavík frá 15. sept. — 15. des. '81. Skrifið tll: Ann Sofie Svantesson. Wadmansgatan 4, 3tr. S — 412 53 Göteborg Sverige. Ljósborg hf. er flutt aó Laugavegi 168. Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bílastæói. Sími 28844. Ljósritun — smækkun Fljót afgreiösla. Bílastæói. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. íslenzkar og erlendar, stór söfn og einstakar bækur. Veiti að- stoö við mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dán- arbú. Bragi Kristjónsson, Skólavöróustig 20, Reykjavík. Sími 29720. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 7. ágúst kl. 20 Þórsmörk, helgarferö. Sunnudagur 9. ágúst, kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferó. Kl. 13 Selatangar — Grindavík. Upplýsingar og farseólar á skrifstofunni, Lækjargötu 6A. sími 14606. Útivist Helgarferöir 7.—9. ágúst, kl. 20: 1. Langavatnsdalur — Gist í tjöldum. 2. Hveravellir — Grasaferö — Gist í húsi. 3. Þórsmörk — Gist í húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 5. Álftavatn á Fjallabaksleið syöri. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feróafélag íslands Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Göte Edel- bring, torstöóumaöur frá Sví- þjóð Ath.: aöeins petta eina sinn. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Philip Ridder talar Velkomin. Samhjálp Samkoman veröur í Fíladelfíu í kvöld kl. 20.30. Ræöumaóur Göte Edelbring. Allir velkomnir. Samhjálp atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskum að ráöa ritara til starfa nú þegar viö bréfaskriftir á ensku og íslensku. Góö vélritunar- og málakunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir þriöju- dagskvöld, 11. ágúst nk. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Sími 26844. Afgreiðslustarf — ritföng Bóka- og ritfangaverslun í miðborginni óskar eftir aö ráöa áreiöanlegan mann til lager- og afgreiöslustarfa í ritfangadeild. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. Mbl. fyrir 11. ágúst merkt: „Framtíö — 1547“. Islenskur tækni- fræðinemi í Danmörku óskar eftir aö taka aö sér fyrirgreiðslu fyrir útflytjendur sem innflytjendur. Hef bíl og tala ensku, þýsku og dönsku. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „B — 1524“: raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu Arinco síldarhausskurðar- og slógdráttarvél. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 19071. Til sölu Jöröin Hvalnes í Lóni, A-Skaftafellssýslu, er til sölu ef viðunandi tilboö fæst. í Jörðinni er grjótnám og aöstaða til veiði. Uppl. gefur Jón Hjaltason hrl., sími 97-1847, Vestmannaeyjum. Útsala — Útsala Kjólamarkaöurinn, Laugavegi 21. Útsalan er hafin. 209 kjólar seljast á 120—140. Eldri kjólar, jakkar og pils á kr. 50. Dragtir á kr. 300. Fjölbreytt úrval af peysum, blússum, úlpum o.fl. selst undir hálfvirði. Kjólamarkaöurinn, Laugavegi 21. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæöi Skrifstofuherbergi, ca. 30 fm. aö stærö, óskast leigt í eöa sem næst miöborginni. Vinsamlegast hringiö í síma 44397. fundir — mannfagnaöir Frá Sjálfsbjörgu félagi fatlaöra Reykjavík Sumarmót Sjálfsbjargarfélaganna veröur að Laugabakkaskóla Miöfiröi, Vestur-Húna- vatnssýslu dagana 14.—16. ágúst. Lagt verður af stað frá Sjálfsbjargarhúsinu 14. ágúst kl. 13. Fargjaldið er kr. 300. Ein sameiginleg máltíö í Staöarskála innifalin í fargjaldinu. Fólk hafi meö sér nesti og svefnpoka. Stangaveiðifélag Hafnarfjaröar býöur Sjálfs- bjargarfélögum veiði í Djúpavatni og afnot af veiðihúsi frá kl. 22 hinn 10. ágúst til kl. 22 hinn 13. ágúst. Nánari uppl. á skrifstofu Sjálfsbjargar í síma 17868. | húsnæöi f boöi Til leigu viö Hyrjarhöföa ca 500 fm ásamt mjög góðu athafnasvæöi að framanverðu. Hæö til lofts ca. 6 m í mæni. 3 innkeyrsludyr, þar af tvær yfir 4 m hæö. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Öryggi — 1549“ fyrir 12. ágúst. Til leigu húsnæði við Brautarholt 250 fm á 2. hæð. Gott húsnæöi. Tilboö áendist Mbl. merkt: „Traust — 1575“ fyrir 12. ágúst. Til sölu Húseignin Eyjarholt 8a, Garöi, (viðlagasjóös- hús), 2 herb., eldhús og bað, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. gefur Jón Hjaltason hrl., sími 97-1847, Vestmannaeyjum. nauöungaruppboö Nauöungaruppboö sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Selja- landsvegur 84 A, ísafirði, þinglesinni eign Péturs Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar Árnasonar hrl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 7. ágúst 1981 kl. 11. Bæjarfógetinn á ísafiröi, Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu, Guömundur Sigurjónsson fulltrúi. tilboö — útboö m ijí Útboð Tilboð óskast í uppsteypu og fullnaöarfrá- gang á 3. áfanga bækistöövar Hitaveitu Reykjavíkur við Grensásveg. Útboösgagna má vitja til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama stað þriðjudaginn 1. sept. nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.