Alþýðublaðið - 05.06.1931, Side 4

Alþýðublaðið - 05.06.1931, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ sunnudag. Verður fariö í bifneið- nm austur að Skálhfilti (urn 100 km. frá Reykjavík) og víðar. Hefir félagið fengið Sigurð Skúla- son meistara til þess að vera Jeiðbeinanda og skýra frá ör- nefninn og sögu þessa fornfræga staðar. Er hann flestum betur að sér í þeim efmlm. — Lagt verður af stað úr Hafnarstræti jkl. 8 árdegis, og er gert ráð fyrir að koma aftur kl. 9 um kvöldið. Farmiöar verða seldir í afgieiðslu blaðsins „Fálkinn“ í Bankastræti. — Allir þátttakendur verða að hafa með sér vistir til ferðarinn- ar, því að hvergi verður stanzað á veitingastöðum. Vill félagið yf- irleitt hvetja menn til þess að taka ætíð með sér mat í slík ferðaiög. tll „bilstjéra í Dagsbr6n“. Ot af ismágrein um barnadag Sambands ungra kommúnista á annan í hvíta&unnu s. 1., sem ^jirtist hér, í blaðinu í gær, vil ég taka fram eftir farandi: 1. Ástæðan fyrir því, að ekki var farið upp í HamrahLíð með börnin, var sú, að þátttakan var svo mikil (um 600 börn og 70 fullorðnir), að ekki var völ á nægilega stórum flötum þár, Þéss vegna var farið með börn- in upp í Lækjarbotna. Ég held tæplega að hægt s,é að ásaka okkur fyrir það „Bessaleyfi", er við höi'um teki'ð með þessari breytingú. 2. Það eru ósannindi, að börn- unum hafi verið seldar veitingar eða far. Hvart barn fékk 2 glös af mjólk með brauði. 3. Umrnæli greinarhöfundar um viðskifti okkar við VörubDastöðf Reykjavíkur eru osönn með öllu, og er ég fullviss um,, að bæði forstöðumönnum stöðvarinnar og þeim bifneiðastjórum, er óku börnunum, er ljúft að votta að svo sé. Að eins vika er liðin frá því aö ferðin var farin. Eins og liggur í augurn uppi, er erfití að gera upp skemtunina á svipstundu. Til þess a'ö standa síraur,. af kostn- aöinum hefir m. a. verið leitað samskota á listum og tefur það teðlilega uppgjörii'ð í nokkra daga. Að lokum vil ég skora á gnein- arhöfund að segja til nafns síns, þar sem mér er elcki grunlaust um, aö undir dulneíninu féiist annar en „bílstjóri úr Dagsbrún“, enda hefir engina þeirra bifreið-, arstjóra, er ég hefi átt tal við, vMjað kannast vi'ð greinarstúfitan. Greinin er óréttmæt og illgirn- tisleg í garð okkar í alla staði, og er ég viss um, að höfundur henn- ar er ekld eins fljótur í snúning- um að skora á Dagsbrún að rukka inn útistandandi skuldir bifreiðarstjóra hjá kaupmönnum, séu þær ekki greiddar innan viku. Reykjavík, 3. júní 1931. Hauknr Björnsson. lÍiIllIFflfif allskonar fyrir skip og hús. Blýmenja, chemísk hrein. Blýhvíta, — — Zínkhvíta, — — Þurrir lítir, 40 mism. litir Rifin krit, 20,00 pr. 100 kg. Olíakítti í 6 lU, 12 V* og 25 kg dunkum. Hvitt Japaniakk, 2 teg. Lagaður farfi, allír litir. Vélalakk — — Aittmmmm, gull og koparbr. Bronsetinktura Fernisoiía, ljós og dökk Þarkefui, 9,00 pr. 5 kg. dunk Terpentina, frönsk og sænsk Mislit iökk, aliir iitir. Giær Iðkk, alls konar Hrátjara. prima sænsk Biaekí'erais Carbolineam Caiisinm pakiakk Asfaltbik 62,70 pr. 160 kg. tn. Stálbik Botnfarfi á tré- og járn-skip. Lestarfarfi Medusamálning Málníngamppleysari Tréi.m Vitissódi Ryðklöppur Stálburstar Stáisköfur Sandpappir Kittispaðar Máiningarpenslar 80 teg. og stærðir og ait, sem málning og farfi heitir. Áreiðanlega bezt og ódýrast i ár eins og að undanförnu hja O. E!línpen. NB. Leitið tiíboða. Halisteinn og Dóra, hinn ágæti sjónleikur Einars H. Kvarans, veröur leikinn á sunnu- daginn -- í síðasta sinn á þessu vori. „Framsókn“ biðlar tll „skrílsins“. Tíjminn kemur nú út daglega og er aðalefnið hnútur til verk- lýðssamtakanna og rógur um foringja þein'a. Með þessu hyggj- ast þeir að frska nokkur atkvæði verkamanna og sjómanna, til þess að reyna með því a'ð koma í veg fyrir að Sigurjón Á. Ól- afsson verði kosinn, en tryggja kosningu Magnúsar fyrrum dós- ents. En svo greinilega koma úlfseyrun upp úr sauðargærunni, iað í blaðinu í gær, sem þó var ekki nema hálft, er 15 sinnutm minst á „skríl". Þar sést óvart hinn sanni hugur „Framsóknar"- broddanna til alþýðu í Reykja- vík. — Jónas fyrverandi virðist hafa skrifað meirihluta blaðsins. B. P. Yfirlýsing. í Alþýðublaðinu 3. júní stendur í smáklausu með fyrirsögninni: „Þegiðu, þú ert á bænum“, að ég hafi átt að viðhafa þessi orð við mann, sem tók fram í fyrir mér á fundinum í barnaskóla- portinu á surmudaginn er var. Þar sem ég hefi aldreá hvorki fyr né síðar viðhaft þ'essi orð við nokkurn mann, Jýsi ég þetta hrein ósannindi. Og þar se>m ég býst við að þesisá ósannindi séjij sprottin af misiskilningi, en eikki af illkvitni, vonast ég til að Al- þýðublaðið vilji bi ta þessa yfir- lýsingu mína. Reykjavik, 41 júní 1931. Gaöjón Benediktsson. Ath. Auðveldast befði verið að Guðjón hefði skýrt frá hverhig orð hans féilu, úr því hann kann- ast ekki við að þau hafi falli'ð, á þenna hátt, setii skýrt var frá ihér í blaðinu. Ritstj. Sendisveinar! Munið eftir fundinum í kvöld kl. 9 í K.-R.-húsiinu. — Það er áríðandi, að þið komið allír og það stundvíslega. Valli. Barraafaita.w'eFælsasalis La«g||avegl (áður á Klapparstíg 37), Nýtí og mjög smekklegt og fjöl- breytt úrval af alls konar barna- fatnaði. Ungbarnafatnaður til fyrír liggjandi og saumaður eftir pönt- unum, Sfml 2G3S. Þór kemur í fyrramálið með nýj- an fisk. Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glöggu, hringið í síma 1738, og verða pær strax áta ar í. Sanngjarnt veið. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Ýeggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Sumarbústaður til leigu, skamt frá Þingvöllum. Upplýsingar á Lindar- götu 10 A. Frosin svið 1 kr., spaðkjöt 40 aura og C5 aura x/a kg., smjör 1,25, tólg 70 aura, saltfiskur 10 aura, kartöflur 10 aura og 12 aura. Verzlunin Stjarn- an, Grettisgötu 57, sími 875. Ódýr plls, texmissokka, fenrnnliöSuðSðt Oftj kvenfaettu kaupsð pés* ætSd édýpast í feattaverzlun Haja ÓlaSsson, ILanaavegi 6 iáðuw Raftækfa» werssl. Islandsj. Lúðrafélagið „Svanur“ ætlar að hafa skemtun að Ála- fossi á sunnudaginn kemur. Kvikmyndasýnifig skáta, sem getið var um hér í blað- inu í gær, verður í kvöld kl. 71/2 stundvíslega i Gamla Bíó, en lekki í Nýja Bíó eins og áður var búið að tilkynna. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem ertiljjó, að- göngumiða, kvittanixi, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Alls ■ kpnar A-listiun er listi alþýöunnar. Þingmálafundur í Skildinganesi. uýkomin. Æskilegt væri, að írambjóð- endur í Gullbringu- og Kjó&ar- sýslu héldu fund í Skildinganesi, því í þorpinu eru nú um 500 íbúar, að Þormóðsstöðum mieð töldum. Ætti elrki að standa á frambjóðendum að tala við jafn- marga kjósendur og þar eru. P. t kafbáti nm nsrðaihðf. Klapparstíg 29. * Sími 24, Skaðabótamálm tií amræðn. Hamborg, 4. júní. U. P. FB. Ráöherrarnir þýzku, Bruning og Curtius, lögðu af stað í dag til Englands, til að ræða skaöabóta- málin við MacDonald og Hender- son. Provincetown í Bandaríkjum N.-Ameríku, 5. júní. U. P. FB. Wiilúns lagði af stað í kafbáti sínum, „Nautilusi“, seinni hluta dags í gær áleiðis til Spitzber- gen, og Leggur þaðan í kafbáts- för sína um norðurhöf. Nítján menn eru á „Nautilusi“. i£|óslð A-lIstann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.