Alþýðublaðið - 06.06.1931, Blaðsíða 1
þýðnbla
tft «f Alpýa«HsSd«m
1931,
Laugardaginn 6. júní.
130 tölublað.
Fyrstu útiskemtun
ársins í Hafnarfiiði halda Alþýðuflokksfélögin á Hamarskotstúni á morgun, og hefst hún kl. 2 e. h
Tii skemtunar veiður:
1. Skemtunin sett.
2. Lúðiasveit úr Reykjavík spilar (áttmenningarnir).
3. Ræða: Stefán Jóhann Stefánsson.
4. Söngur: Karlakór.
5. Söngdanzer, flokkur úr F. U. J.
6. Ræða: Ingimar Jónsson skólastjóri.
7. Söngur: Kailakór.
8. Lúðrasveitin spilar.
9. Glíma: Úrvalsflokkur úr Ármann.
10. Lúðrasveitin spilar.
11. Danz á palli. Hljómsveit spilar: Reykjavíkurband.
Veitiwgar á staðnnm. Allir á Hamarkotstun á morflnn!
m imm'LA mm bqs
Jazzbanð-!
Afarskemtileg gamanmynd
í 10 páttum.
Aðalhlutverk leikur:
ANNY ONDRA,
sem er talin kátasta stúlka
heimsins — og er petta fyrsta
talmynd hennar.
Talmyndafíéttir.
Aukamynd.
Sonur minn elskulegur. Magnús Helgason, andaðist í nótt i Hafnar-
fjarðarspitala.
Jónína Magnúsdóttir og systir hins látna.
Leikhúsið
fe Leikfélag Reykjavíkur. 1
1 Sími 191. Sími 191. 1
| ilalIsteliiK ®|| Déra, i
Sjónleikur í 4 páttum eftir Einar H. Kvaran.
Leikið verður annað kvöld kl. 8 í Iðnó.
• Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7 og á morgun I
eftir kl. 11. 1 Að eins í þetta eina sinn! Lækkað verð! 1
1® flíté
Undir þöímmi
Parísarborgar.
(Sous Les Toits de Paris).
Frönsk tal-, hljóm- og söng-
va-kvikmynd í 10 páttum, er
að skemtanagildi jafnast á
við beztn pýzku myndir, er
hér hafa verið sýndar.
Aðalhlutverkin leika:
ASbert- Préjean,
Poia Iljery og
Edmond GréviíSe,
Kjósið A-listann.
Þvottahúsið
„GRÝTA“
LAUFASVEGI 19,
' SÍMI 397,
tekur til starfa í dag.
Vönduð meðferð.
Fljót afgreiðsla.
Allor þvottur sóttar og sendur.
Félag ugra jafoaðarmaana
boðar til Ojpinbers æskulýðsfiundap i kvöld kl. 8,30 í
Góðtemplarahúsinu við Templarasund.
Umræðraefui:
AlJiýðaSlakkurinn og andstæð.ingarnir
Ræðumönnum frá „Heimdalli“
(félagi ungra Sjálfstæðismanna),
Félagi ungra Framsóknarmanna og Félagi
ungra kommúnista er hér með boðið á fundinn.
Stjórn F. U. J,
Alt má þvo.
• FR. HÁKANSSON.
Frá landsfmanmn.
Mánuðina júní, júlí og ágúst er skrifstofum landsímans lokað kl. 12 á
iaugardögum. Landsimastjórinn.
Guðm, J. Hliðdal settur.