Alþýðublaðið - 06.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1931, Blaðsíða 3
I AL ÞÝÐUBLAÐÍÐ 8 Beztu egipsskai cigaretturnar í 20 stk. pökk- urn, sem kosta kr. 1 2 pakkinn, eru Soussa Cfgarettur frá Nieolas • Sonssa Sréres, GairO. Einkasalar á íslandi: Tébaksverzlnn fsiaitds h. f. f kvðld lokað kl. 7. 8úðir matvörukaupmanna verða opnar tii W. 7 alia iaugardaga út júnímánnð. Dagbókarfregn í Morgunblaðínu í morgun er mishermi. Stjðm lélags matvðrnkaapmaimá. Ti!' Þingvafla,' Eyrarbakka, Stohks~ esrrar, Þrastafundar og FI|ótshlíðar daglega r Að Alafossi á morgun. Bezlar Mfrelðar frá STEINDÖRI, IJssi úm^ímn og wefflBiœ, Svanir vinna býsnir brátt, bíagða inna keiminn. Vanir finna ætið átt, orða þinna hreiminn. Hreiminn þinna orða átt, ætíð finna vanir. Keimlnn inna bragða brátt, býsnir vinna Svanir. fer héðan vestur um land í hring- ferð fimtudaginn 11. þ. m. Fylgibréfum verður veitt móttaka á mánudag og þriðjudag. þjálfur í niðurlagi bréfs síns. Þar kemst hann þannig að orði: „Mun ég ekki taka pátt í opin- berum umrœoum um landsmál fyr en kosningar eru afstdðmr.“ (Leturbr. hér.) Hann vili ekki ræða landsmál opinberlega, þegar kosningar . standa fyrir dyrum. Hann veit, að íhaldið getur ekki annað en tapað á þeim umræðum. Hann, fram- bjóðandinn, er manna kunnugast- ur málstað þess. Hann skilur, að sá málstaður þolir ekki að koma í birtuna. Hann vantreystir sjálf- um sér, flokki sínum, stefnu sinni. Hann vill ekki ræða landsmál opinberlega. En hann vill gjarnan ræða þau í laumi. Aldrei hefir starfsaðferðum þeim, sem íhaldsflokkurinn tel- ur sér notadrýgstar, verið lýst réttara en í þessum orðum fram- bjóðandans. Þeir forðast opinber- ar rökræður. En þeir gera sér far um að ná í ístöðulítið og fá- frótt fólk eitt og eitt út, af fyrir sig, og eru þá ekki vandir að þvi, siem þeir segja, þegar enginn er viðstaddur til að reka það ófan x þá. Þeir fylla fólkið alls konar bleklringum og ósannindum, sem síðar koma i ljös á hini? fáránlegasta hátt, eins pg þegar ein fróm og einföld sála, sem hafði staðið undir andlegu for- ræði ihaldsmannanna, þorði ekki I að ganga í verkakvennafélag af því að hún hélt, að þá mætti hún ekki fara í kirkju. Hvergi nokkurs staðar hefir 1- haldsflokkurinn enn sem komið er, gefist jafn fullkomlega upp og í Hafnarfirði, bæði með þess- ari yfirlýsingu frambjóðandans, sem og því, að enginn úr flokkn- um skyldi áræða að halda uppi vornum á fundinum. Þ. TIl Hauks. Haukur Björnsson kann illa við að þurfa að viðurkenna það, sem ég sagði um ferðajag þeirra á annan í hvítasunnu. Hann viður- kennir að eins að hafa breytt um áfangastað. Hvort börnunum hafi verið selt brauð eða merki skiftir ekki máli, enda var það ekki tekið fram í greininni. Sömuleiðis getur það giit, sem ég sagði um uppgjörið, ef Hauki tekst lekki. að koma sem fyrst með vottorðin, siem hann segist geta fengiö frá 27 bílstjórum og stöðvarstjóranum. Það verður miest að marka, hvað þau sýna. Bílstjóri í Dagsbrún. Dömnr fyrlr fjársvih. Noregi, NRP, 5. júni, FB. Brac- ker heríiokkstjóri hefir verið dærnd- ur fyrir fjársvík, er námu 100 þús. kr. Var hann dæmdur i ársfang- elsi og xnisti jafnframt ríkisborg- araréttindi og rétt til að starfa í hernum. Ný stjórn í Belgín. Briissel, 5. júní, UP.—FB. Jules Renlrin (úr kaþólska fiokknum) hefir myndað stjórn. Er hann sjálfur forsætisráðherra og inn- anríkisráðherra. Hymans („frjáls- lyndur“) er utanríkismálaráðherra. Houtart (kaþ.) fjármálariáðherra og Heyman (kaþ.) verkamála- ráðherra. Smjörlikisbætor. Noregi. NRP. 4. júní. FB. Land- búnaðarnefnd Stórþingsins leggur einróma til, að bætt verði nýju ákvæði í ismjörlíkislögin, þess efnis, að hér eftir verði bætt í alt smjörlíki ákveðnum hundr- aðshluta af smjöri. Með þessu er ætlast til, að allri umfram framleiðslu á rxorsku smjöri verði komið út. Kjósið A«IIstaam. Útsvörin. AJþýðublaðið hefir verið beðið að vekja athygli almennings á því, að útsvaraséðlar verða ekki siendir til gjaldenda að sinni, þar sem útsvarsslcráin er nýlega kom- in út. En menn eru ámintir um að greiða útsvörin á réttum tíma, því að dráttarvextir falla á þau án tillits til þesis, hvenær gjald- endur fá seðlana. Æskwlýðsf nn durinn. Undir kvöld í gær komu þau skilaboð frá stjórnum félaganna „Heimdallar" og „Félags ungra Framsóknarmanna", að þær myndu ekki senda ræðumenn á hinn fyrirhugaða opinbera æsku- lýðsfund. Bar Framsóknar-fóLkið fyrir sig annir, en „Heimdallar“- menn þóttust ekki hafa verið boðaðir eins og þeir töldu virð- ingu sinni sainboðið. (Þetta eru svoddan höfðingjar!) Ungir jafn- aðarmenn töldu rétt að aflýsa fundinum, þegar svona var ástatt fyrir aðalandstæðingum Alþýðu- flokksins, og tóku þá ákvörðun, að fresta honum þar til í kvöld. Auglýstu þeir þetta á hurð fund- arhússins. Fram til kl. 91/2 var ungt fólk að streyma þangað og hefði áneiðanlega orðið þétt skip- að á fundinum. — Fundurimi í kvöld verður í Góðtemplaraihús- inu og hefsit kl. 8V2, Er nú „Heim- dallar“-mönnimi boðið alflra lotn- ingarfylst að vera svo elskulegir a’lra mi di'egasit að senda ræðu- menn á fundinn og Jofa æskulýð 'Reykjavíkur að heyra um stefnu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.