Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 148 — 10. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Eming KI. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,675 7,695 1 Sterlingspund 13,504 13,539 1 Kanadadollar 6,168 6,184 1 Donsk króna 0,9486 0,9510 1 Norsk króna 1,2225 1,2257 1 Sænsk króna 1,4191 1,4228 1 Finnskt mark 1,6361 1,6404 1 Franskur tranki 1,2419 1,2451 1 Belg franki 0,1822 0,1827 1 Svissn. franki 3.4681 3,4772 1 Hollensk florina 2,6866 2,6936 1 V.-þýzkt mark 2,9841 2,9918 1 Itölsk lira 0,00605 0,00606 1 Austurr. Sch. 0,4249 0,4260 1 Portug. Escudo 0,1133 0,1136 1 Spánskur peseti 0,0748 0,0750 1 Japansktyen 0,03221 0,03229 1 Irskt pund 10,904 10,933 t- SDR (sérstök dráttarr.) 07/08 8,4789 8,5012 / — GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 10. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,443 8,465 1 Sterlingspund 14,854 14,893 1 Kanadadollar 6,785 6,802 1 Dönsk króna 1,0435 1,0461 1 Norsk króna 1,3448 1,3483 1 Sænsk króna 1,5610 1,5651 1 Finnskt mark 1,7997 1,8044 1 Franskur franki 1,3661 1,3696 1 Belg. franki 0,2004 0,2009 1 Svissn. franki 3,8149 3,8425 1 Hollensk florina 2,9906 2,9984 1 V.-þýzkt mark 3,2825 3,2910 1 Itölsk lira 0.00666 0,00667 1 Austurr. Sch. 0,4674 0,4686 1 Portug. Escudo 0,1246 0,1250 1 Spánskur peseti 0,0832 0,0834 1 Japansktyen 0,03483 0,03493 1 Irskt pund 12,128 12,159 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán ’*.... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. mnstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í svíga) 1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísifala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. HLJÓÐVARP KL. 20.20 Seljalandsfoss HLJOOVARP KL. 14 „Út í bláinn“ í þættinum „Út í hláinn“. sem er á daKskrá hljóðvarps í daK. verður spjall um Kerlintfarfjóll. sat?t frá því hvað fólk Keti i?ert sér þar til tjamans. Flutt verður skáldlejj lýsing af Seljalandsfossi, sem Sigurður framreiðir eftir kokkabókum annarra. Flutt verður frásöRn um friðlandið á Hornströndum. Auk þessa verður létt tónlist leikin á milli. Að lokum verður að venju sagt frá ferðum Ferðafélags Islands ok Útivistar. Umsjónarmenn þáttarins eru Sigurður Sigurðsson og Örn Petersen. HLJOÐVARP KL. 22.35 Hugleiðingar um verzlunarmannahelgi Að þessu sinni verða hugleið- ingar, m.a. um verslunarmanna- helgina og ýmsa þætti sem hana varðar, akstur og ferðalög, lög- gæslu og umferðarmál og skemmtanir unglinga. Að sögn umsjónarmanns þáttarins, Hjalta Jóns Sveinssonar, verður viða við komið og reynt að hafa þáttinn sem þægilegastan og þá verður létt tónlist leikin inn á milli atriða. Hjalti Jón Sveinsson Leikrit vikunnar - Óvænt heimsókn Fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.20 verður endurflutt leikrit- ið „Óvænt heimsókn“ (An Ins- pector Calls) eítir J.B. Priest- ley. Valur Gislason annaðist þýðingu. en leikstjóri er Gisli llalldórsson. Meðal leikenda má nefna /Evar R. Kvaran, Stein- unni Jóhannesdóttur. Sigmund Örn Arngrímsson og Val Gísla- son. Leikritið er 100 mínútur að lengd. l>að var áður á dagskrá i nóvember 1975. Leikurinn gerist skömmu fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Birling verksmiðjueigandi og fjölskylda hans sitja við veisluborð. Verið er að halda upp á trúlofun heimasætunnar, Sheilu, en mannsefni hennar, Grelad Croft, er sonur keppinauts Birlings. Þegar gleðin stendur sem hægt ber lögreglufulltrúi að dyrum. Hann er að rannsaka tildrögin að sjálfsmorði ungrar starfs- stúlku í verksmiðju Birlings. Og brátt kemur í ljós að undir sléttu og felldu yfirborði fjölskyldulífs- ins er ýmisiegt rotið. John Boynton Priestley er fæddur í Bradford í Yorkshire 1894. Hann stundaði fyrst versl- unarnám, en var síðar við há- skólann í Cambridge og lærði þá m.a. bókmenntasögu. Priestley fór að fást við leikritagerð „í fullri alvöru", eins og hann sagði sjálfur, á árunum eftir 1930. Frá þeim tíma er m.a. leikritið „Hættulegt horn“, sem útvarpið flutti á sínum tíma. Af öðrum þekktum verkum hans má nefna „Gift eða ógift", „Ég hef komið hér áður“ og „Tímin og við“. Þjóðfélagsvandamál eru uppi- staðan í mörgum leikritum Pri- estleys, og svo er einnig um „Óvænta heimsókn", þar sem aðalinntakið er samábyrgð mannsins eða samsekt gagnvart meðbræðrum sínum. Gísli llalldórsson Valur Gíslason Útvarp ReykjavíK FIMMTUDkGUR 13. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhann Sigurðs- son talar. 8.15 Veðurfregnir, Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bogga og búálfurinn“ eftir Huldu: Gerður G. Bjarklind les (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Kamm- ersveit Reykjavikur leikur „Stig“ eftir Leií Þórarins- son; höfundurinn stj./ Rut Magnússon, Pétur Þorvalds- son. Halldór Haraldsson, Reynir Sigurðsson og Árni Scheving flytja „I call it“, verk fyrir altrodd, selló, pí- anó og slagverk eftir Atla Heimi Sveinsson. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Jónas Þór Stein- arsson, framkvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaup- manna. um skýrslu verðlags- ráðs varðandi frjálsa verð- myndun i innflutningsversl- un. 11.15 Morguntónleikar. Lög og þættir úr tónverkum eftir Schubert og Grieg. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út í hláinn. Sigurður Sigurðarson og Örn Peter- sen stjórna þætti um útilíf og ferðalög innanlands og leika létt lög. SÍDDEGIÐ______________________ 15.10 Miödegissagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Mozart. Italski kvartettinn leikur Strengja- kvartett í B-dúr (K589)/ Is- aac Stern og Pinchas Zuk- erman leika með Ensku kammersveitinni „Sinfonia concertante" í Es-dúr (K364). 17.20 Litli barnatíminn. Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórn- ar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Samleikur í útvarpssal. Þóra Johansen og Elin Guð- mundsdóttir leika á sembal. Sónata í G-dúr op. 15 nr. 5 eftir Johann Christian Bach. 20.20 Óvænt heimsókn. Leikrit eftir J.B. Priestley. Þýðandi: Valur Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikend- ur: Ævar R. Kvaran, Ilerdís Þorvaldsdóttir, Steinunn J(V hannesdóttir. Sigurður Skúlason, Sigmundur örn Arngrímsson, Valur Gísla- spn og Ingunn Jensdóttir. (Áður flutt í nóvember 1975.) 22.00 Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Emil Thor- oddscn; Páll P. Pálsson stj. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Það held ég nú! Umsjón: Iljalti Jón Sveinsson. 23.00 Næturljoð. Njörður P. Njarðvík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. ágúst. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á dofinni. 20.50 Allt 1 gamni með Ilar- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum myndum. 21.15 Pétur litli. Heimildar- mynd um dreng, sem fædd- ist illa bæklaður af völdum thalidomide-Iyfsins. En Pétur Iitli er allur að vilja gerður til að bjarga sér sjálfur og hefur náð undra- ^ verðum árangri i Hstinni að iifa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Flóðaldan mikla. (The Last Wave.) Áströlsk bió- mynd frá árinu 1977. Leik- stjóri Peter Weir. Aðal- hiutverk Richard Cham- herlain og Olivia Hamnett. David Burton er lögfræð- ingur í Sydney og fæst einkum við samningsgcrð. Það kemur honum því á óvart að vera falið að verja nokkra frumbyggja, sem grÖnaðir eru um morð. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.