Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 6
r 6 I DAG er fimmtudagur 13. ; ágúst, sem er 225. dagur ( ársins 1981, sautjánda i vika sumars. Árdegisflóð í I Reykjavík er kl. 04.57 og síödegisflóð kl. 17.20. Sól- arupprás er í Reykjavík kl. 05.12 og sólarlag kl. 21.21. . Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og | tunglið í suöri kl. 24.10. | (Almanak Háskólans.) Lofsyngið, þér himnar, og fagna þú jörð, hefjiö gleðisöng þér fjöll, því | Drottinn veitir huggun sínum lýö og auðsýnir miskunn sínum þjáðu. | (Jes. 49,13.) | KROSSGATA | I 2 i ■ ' 1 ■ r B 1 ■ ■ ’ 8 9 10 ■ II ■ 0 14 \b ■ Ifi I.ÁHKTT: — I. styiofja. 5. old- stadis. f>. ský. 7. ckki. 8. flón. II. ósamsta'óir. 12. luttl. 11. ótta. lfi. þvartrar. l/H)RÉTT: — I. roirti. 2. afform- ir. S. áa. I. roirti. 7. málmur. 9. skynfaTÍ. 10. afturhluti. 13. for. 15. fantramark. I.AIISN SÍMISTIJ KROSSfíÁTU: I.ÁRÉTT: — 1. hámori. 5. ol. fi. noytir. 9. dyr. 10. rta, II. tt. 12. fas. 13. atti. 15. rta. 17. aflatta. I.ÓDRÉTT: - 1. handtaka. 2. moyr. 3. olt. 1. irtrast. 7. oytt. 8. irta. 12. íita. 11. tol. Ifi. A.G. ARWAO MEILLA Afma'li. 85 ára er í dag, 13. átfúst, Sitíurrcis Jtinasdcittir. Ásvallattötu 53 hér í bæ. Hn tekur á móti tfestum sínum í kvöld á heimili sonar síns ot? tentídadóttur að Heiðabæ 4, Rvík. FRÉTTIH ~ 1 Veðurstcifan sattði í kut- mortíun. að hlýna myndi í vc-ðri um norðanvert landið. en hiti lítið breytast um það sunnanvert. í fyrrincitt var minnstur hiti á láttlendi í Kvítrindisdal cttf á Galtarvita ctK var þar 4ra stitca hiti. Ilér í Reykjavtk var ncittin í svalara latíi citt var hitinn fi stití utc dálítil rittnintt. Upp til fjalla. uppi á Hveravöll- um. fcir hitinn niður í 3 stit; um ncittina. I nýju Ixtgbirtinttablaði er autílýsintí frá Samvinnu- nefnd um skipuiattsmál Reykjavíkur og nátjrennis ö|í skipulatjsstjóra varð- andi breytt mörk á vernd- arsvæðum vatnsbóla í ná- Krenni Rauðavatns. Er með aut;lýsint;u þessari kallað eftir athuga- semdum við breytinttar á mörkum þessara vernd- arsvæða vatnsbólanna. Verður uppdráttur ásamt ttreinargerð til sýnis í næstu 6 vikur hjá Bortt- arskipulatti Reykjavíkur, Borttarverkfræðingi KópavoRS, Byt?KÍnt?a- fulltrúa Mosfellshrepps, Bæj artæ k n i f ræð i nt?i Garðabæjar, Byttgintfa- fulltrúa Seltjarnarnes- kaupstaðar, Bæjarverk- fræðintji Hafnarfjarðar otí hjá Skipulatti ríkisins. — Þeir, sem vilja koma að athuttasemdum, þurfa að tfera það innan 8 vikna. Þeir, sem ekki gera at- huttasemdir innan þessa tímamarka, teljast sam- þykkja tillöKuna. segir að lokum í þessari auglýs- int;u. Alltaf þegar fyrirskipuð er löng hrókun, bið ég Skaparann um að láta nú einhvern fara að finna upp hjólið... Nálin verði Spólan. í Lög- birtingablaðinu er birt í „Tilk. um hlutafélagaskrá", tilk. frá fyrirtæki á Borðeyri um breytingu á nafni félags- ins, samkv. ákvörðun hlut- hafafundar. Hér er um að ræða Saumastofuna Nálina hf., sem breytt hefur um nafn og heitir eftirleiðis Sauma- stofan Spólan hf. | KRÁ HðFNINNI í fyrrinótl lagði Langá af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. I gær- mor’gun kom BÚR-togarinn Ingólfur Arnarson með bv. Dagstjörnuna. vélvana vegna leka. I gær komu olíuskipin Stapafell og Litlafell og fóru samdægurs aftur í ferð. Hvalvík fór í fyrrakvöld áleiðis til útlanda. í gærdag var togarinn Bjarni Benc- diktsson væntanlegur af veiðum til löndunar. A veiðar fóru í gær togararnir Jón Baldvinsson og Viðey. í gær- kvöldi lagði Eyrarfoss af stað áleiðis til útlanda og í nótt er leið var Dísarfell væntanlegt frá útlöndum. Þýska eftir- litsskipið Meerkatze er farið aftur á Grænlandsmið. | MINNINGARSPJÖLD | StyrktarsjcWur St. Jósefs- spítala. I.andakotsspítala. — Minningarkort Styrktarsjóðs St. Jósefsspítala Landakoti fást nú á skrifstofu Landa- kotsspítala. Hlutverk sjóðsins er að styrkja hvers konar starf- semi á spítalanum og bæta aðstöðu sjúklinga og starfs- fólks þar. Þessir krakkar, Sveinn Vilhjálmur Speight, Einar Ólafur Speight og Herdís Gunnarsdóttir, efndu fyrir skömmu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu krakkarnir rúmlega 200 krónum til félagsins. I Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykja- vík dagana 7. ágúst til 13. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er í Lauganes Apóteki En auk þess er Ingólfs Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeir.s aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1 ágúst til 16. ágúst, aö báöum dögum meötöldum. er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin. Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kj 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Schevlng. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opín mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Böðin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vakcþiónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.