Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 Verð á heyi Á VEGUM BúrcikninKastofu land- húnaúarins hcfur vcrið rciknaður framlciðslukostnaður á hcyi nú i sumar. Miðað við vélbundið hey og að hajítíarnir séu teknir á túni, er áætlaður framleiðslukostnaður kr. 1,40 á ku. Sé heyið komið í hlöðu, er kostnaðurinn áætlaður kr. 1,50 á k«. Snæfellsnes: Ódrýgindi af kalskemmd- um í túnum lh»rg í Mýrdalshreppi. 11. ágúst. IIEYSKAPUR hófst hér viðast hvar scinnipartinn í júlí cða i síðustu viku þcssa mánaðar. Datrana þar á undan voru rÍKninitar ok ha'tti það nokkuð úr tfrasvcxti. Mikil <>drýt{- indi cru af kalskrmmdum í túnum. sum tún hér sunnanfjalls á Snæfclls- ncsi cru svo illa farin af kali að þau vcrða tæplctfa slctcin. Undanfarna tíu daga hafa verið stöðutfar rigningar ot; lítur því illa út með heyskap. Það gras sem er ósletfið er nú farið að spretta úr sér, heymagn af túnum hér verður varla helmintfur þess sem fæst í meðalári. Mikið er hér um byKgintfafram- kvæmdir. Búnaðarsambandið heldur úti vinnuflokkum sem byKtfja gripa- hús, hlöður og íbúðarhús. Töluverður ferðamannastraumur hefur verið hér í sumar þrátt fyrir leiðinletfa og holótta vegi. Nýlet;a var hér á ferð áttatíu manna hópur af Vestfjörðum. Var sú ferð farin á vegum sjálfstæðismanna í Vestfjarðakjördæmi. Þrátt fyrir þunffbúið veður sem ferðafólkið fékk hér við Snæfellsnes nutu ferðafélatí- ar ferðarinnar með léttu skapi og Ifamanyrðum. Við Laugagerðisskóla hafa orðið skólastjóraskipti. Sveinn Kristinsson er verið hefur skólastjóri síðastliðin fimm ár flytur til Akraness. Við skólastjórn Laugagerðisskóla tekur Höskuldur Goði Karlsson. Páll Björn Þórhallsson varaforseti ASI: Heildarsamtökin sterkari en einstakir þættir í keðjunni >1>AÐ er ekki nýtt að Alþýðu- samband Vestfjarða hafi sér- skoðanir á málunum og er þá skemmst að minnast ársins 1977. en þá gcrðu þeir sérsam- komuiag. sem hafði áreiðanlega einhver áhrif á niðurstöður samninganna þá.“ sagði Björn Dórhallsson. varaformaður ASÍ í samtali við Morgunblaðið, er hann var spurður álits á tilmæl- um Alþýðusambands Vestfjarða til aðildarfclaganna. um að semja hcima í héraði. cn ckki í samfloti við heildarsamtökin. „Um kröfugerðina er það að segja að það getur verið mark- mið eins og hvað annað að stefna að því að ná kaupmætti samn- inganna frá 1977, ég vil engan dóm á það leggja hvort það er _Á formannaráðstefnu Verka- mannasambandsins sem haldin vcrður um næstu helgi vcrða kjaramálin fyrst og fremst ra'dd og viðhorfin í þeim,“ sagði Guð- mundur J. Guðmundsson. formað- ur Verkamannasamhands íslands í samtali við Morgunblaðið. Guð- mundur sagði að á ráðstefnunni myndu mcnn bera saman bækur sínar. en ráðstefnan hefði í sjálfu sér ckki vald til að ákveða kröfur fyrir einstök félög. „En það má vel vcra að hún gefi út cinhvers- konar skoðun á ástandinu. en það yrði síðan allt að ræðast í viðkom- andi félögum." sagði Guðmundur. Guðmundur sagði að fulltrúar SAMNINGAR hankamanna rcnna út um nastu mánaðamót. cn þann I. nóvcmber munu samn- ingar Alþýðusambandsins yfir- leitt verða lausir. samkvæmt upp- iýsingum Guðlaugs Þorvaldsson- ar ríkissáttasemjara. l>á munu samningar Farmanna- og fiski- mannasamhandsins rcnna út þann 1. descmbcr. rétt eða rangt, en það hefur löngum verið vitnað til þessara samninga sem viðmiðunar. En auðvitað getur það orkað tví- mælis, eins og allt annað í þessu," sagði Björn. Spurningu um hvaða augum ASI liti á tilmæli ASV um að semja beri heima í héraði, sagði Björn, að ótai sinnum hefði ASI „1>AÐ hefur ekkert vcrið rætt innan Alþýðusambands Vestur- lands. þannig að ég get engu um frá yfir 40 félögum myndu sækja ráðstefnuna, sem haldin verður á Laugarvatni og hefst á föstudags- kvöld, en um 45% félagsmanna ASI eru í Verkamannasamband- inu. Sagðist Guðmundur búast við að á ráðstefnunni yrðu, auk full- trúa félaganna, stjórnarmenn Verkamannasambandsins, þannig að á ráðstefnunni yrðu um og yfir 50 manns. „Hins vegar má búast við skiptum skoðunum um hvort samflot verður við heildarsamtök- in í næstu kjarasamningum, en ég dreg mjög í efa að það verði ríkjandi skoðun, að fara beri að dæmi Alþýðusambands Vest- fjarða," sagði Guðmundur J. Guð- mundsson. „Samningar BSRB munu renna út um áramótin og þá verða flugmannasamningarnir einnig lausir og ýmislegt fleira," sagði Guðlaugur. Guðlaugur sagði að eftir áramótin losnuðu sjómanna- samningarnir, „þannig að segja má að samningarnir losni á tímabilinu 1. nóvember og fram í febrúar, en þó eru bankamenn fyrstir þann 1. september," sagði Guðlaugur. verið í mörgum hlutum, ýmist hefðu félög eða landssambönd tekið sig út, eins og t.d. síðastlið- ið haust. Björn kvaðst ekki geta séð neina kjaralega nauðsyn þess að samið yrði í minni einingum, því aðalinntak kröf- ugerðarinnar hlyti að vera svip- að. „En ég get ekki annað sagt en það, sem hljóta að vera algild það svarað." sagði Gunnar Már Kristófersson. formaður Alþýðu- samhands Vesturlands í samtali við Morgunhlaðið. en hann var spurður um hvort Alþýðusam- bandið hygðist fara svipaða leið og Alþýðusamband Vestfjarða. að beina þvi til aðildarfélaganna að semja heima i héraði. en vera ekki aðilar að heildarsamning- unum. Gunnar Már sagði að bráðlega yrði haldið þing samtakanna og fyrr yrði ekki hægt að segja til um hvernig að samningum yrði staðið. Þá sagði Gunnar að enn væri ekki farið að móta kröfur sambandsins, en það yrði vænt- anlega gert eftir kjaramálaráð- stefnu Verkamannasambandsins, sem verður um næstu helgi. „Félögin á þessu svæði hafa yfirleitt verið í samfloti við heildarsamtökin og það yrði mik- il breyting ef út af því yrði brugðið nú, en ég á ekki von á því á þessu stigi,“ sagði Gunnar Már Kristófersson. „Við höfum ekki ákveðið neitt um þetta, ætli að við bíðum ekki eftir því að Vestfirðingarnir semji og hirðum síðan molana af borði þeirra og gerum úr þeim gullkorn hérna fyrir austan," sagði Sigfinnur Karlsson, for- maður Alþýðusambands Austur- lands. „Þá leikum við sama leik- inn og þeir hafa gert svo oft áður. Við höfum verið með þá stefnu óbeint að vera með í samflotinu, en þetta stillir manni náttúrulega upp við vegg og ég veit ekki hvað við gerum,“ sagði Sigfinnur. Sigfinnur sagði að endanleg ákvörðun yrði tekin fyrstu dag- ana í september í þessu máli. Aðspurður um hvort farið væri að móta kröfugerð, sagði Sigfinn- ur að Alþýðusamband Austur- lands myndi bíða með það þar til að formannaráðrtefnu Verka- sannindi, að ef til þess kæmi að Alþýðusamtökin þyrftu að taka á, til að fylgja eftir kröfum sínum og knýja fram lausn samningamála, þá hlýtur það að leiða af sjálfu sér að heildar- samtökin eru sterkari en ein- stakir hlekkir í keðjunni. Það blasir við,“ sagði Björn Þór- hallsson. mannasambandsins lyki, en Al- þýðusambandið væri aðili að Verkamannasambandinu. „Alþýðusamband Norðurlands sem slíkt hefur ekki mótað kröf- urnar fyrir næstu samninga enn þá, en ég veit að umræður hafa verið í gangi í stéttarfélögunum undanfarna mánuði, þannig að það styttist í það að menn taki sínar ákvarðanir þar um, það er alveg ljóst,“ sagði Hákon Hákon- arson, formaður Alþýðusam- bands Norðurlands í samtali við Morgunblaðið. „Ég vil ekki nefna neina dagsetningu nú, þetta er til meðferðar, en það rekur að því að ákvarðanir verða teknar," sagði Hákon. Aðspurður um hvort til tals hefði komið að feta í fótspor Vestfirðinga, um að vilja semja í héraði í næstu kjarasamningum, sagði Hákon að samsetning Al- þýðusambands Vestfjarða og Al- þýðusamnands Norðurlands væri mjög ólík. Aðilar að ASV saman- stæðu aðallega af aðildarfélögum Verkamannasambandsins og Sjó- mannasambandsins, en á Norður- landi væri önnur staða uppi. Innan sambandsins á Norður- landi væri fjöldi iðjumanna, verslunarmanna og nokkur hundruð iðnaðarmenn. „Þessi sérsambönd hafa kosið undanfar- in ár að leiða til lykta sín kjaramál á vettvangi sinna lands- sambanda. Þetta gerir myndina allt aðra, þannig að varla er hægt að tala um þessi landssambönd í einum og sama tóninum,“ sagði Hákon. Hákon sagði að ekki væru nein teikn á lofti með að Alþýðusam- band Norðurlands breytti um hátt í kjarasamningunum, „en það hefur engin áhrif þó að Alþýðusamband Vestfjarða ákveði að semja sérstaklega,“ sagði Hákon Hákonarson. Formannaráðstefna Verkamanna- sambandsins um næstu helgi: Viðhorfin í kjara- málunum verða rædd Samningar fara að losna: Bankamenn um mánaðamót Alþýðusambandið 1. nóv. Alþýðusambönd Norður-, Austur- og Vesturlands: Kröfur fyrir næstu kjarasamn- inga ekki mótaðar enn Ungir strengjaleikarar fá sér víð- frægan stjómanda og halda tónleika UNGIR strcngjalcikarar. sem hafa verið að læra erlendis og eru ýmist komnir heim eða enn við nám. hafa mvndað 18 manna hóp og fcngið til liðs við sig víðfræg- an tékkneskan fiðluleikara. Josef Vlach. Hefur hópurinn verið að a-fa undir stjórn hans og efnir til tónleika á föstudagskvöld í Iðnó og í Bústaðakirkju á laugardag. Ilefjast tónleikarnir. sem eru að mestu með sömu cfnisskrá utan eitt verk eftir Benjamin Brittcn á oðrum og Mozart á hinum. kl. 8.30 ha>ði kvöldin. Á báðum verður serenada eftir Dvorak, „Rent“ eftir Leif Þórarinsson í frumflutningi á íslandi og Con- certo Grosso eftir Ilandel. Fréttamaður Mbl. hitti tvo af hljóðfæraleikurunum, þær Helgu Þórarinsdóttur og Rósu Hrund Guð- mundsdóttur, að máli eftir æfingu einn daginn í vikunni, og frétti hjá þeim um tildrögin að tónleikunum. Þær sögðu að þessi hópur hljóð- færaleikara hefði hópað sig saman í fyrsta skipti í vetur og haldið tónleika í Bústaðakirkju um jólin undir stjórn Guðmundar Emilsson- ar. I honum væru 18—20 ungir hljóðfæraleikarar, sem hefðu verið í tónlistarskólanum hér en síðan dreifst í framhaldsnám til Ameríku á Juliard-skólann, á Akademiuna í Englandi, Richard Strauss-skólann í Munchen og víðar á skóla eða í einkatíma erlendis. I hópnum, sem nú leikur, eru 2 karlmenn og 16 stúlkur. Hljóðfæraleikararnir ákváðu svo að taka sig saman og fá í sumar sérfræðing á sviði strengjasveita, sem er allt annað en sinfónvu- hljómsveitarstjórnandi, segja þær, til að hjálpa þeim til að ná samspili og þjálfa þau saman. Og þau skrifuðu- þessum tékkneska fiðlu- leikara Josef Vlach, sem þau þekktu af plötum og hljómleikum og sum höfðu jafnvel verið hjá honum á námskeiði í Svíþjóð. En þar sem þeir hjá Prago Concert í Tékkóslóv- akíu voru dálítið tortryggnir á þetta fyrirtæki, sem ekki stóð nein stofn- un að baki, aðeins ungir einstakl- ingar, þá dróst að svara þeim. En þegar það var ljóst hver alvara var á ferðum, þá ákvað Josef Vlach að koma til íslands þrátt fyrir annir. Hann kemur hingað frá Tónlistar- hátíðinni í Salzburgog héðan heldur hann til Svíþjóðar. Og í haust fer hann til Bandaríkjanna í tónleik- aferð með strengjasveit, sem kennd er við tónskáldið Josef Suk. En Joscf Vlach æfir strcngjasveitina í Iðnó. Þar er æft þindarlaust 6 tíma á dag. Ljósm. Kristján. Josef Vlach hefur í 30 ár ferðast um víða veröld með kvartett sinn, sem ber nafn hans, og leikið inn á fjölmargar hljómplötur. En þegar ungir islenzkir hljóðfæraleikarar skrifuðu honum, kom hann til lslands til að vinna með þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.