Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 35 immtudagur Hqlújwood Já því ekki aö gera sér glaðan dag, og skella sér í Hollywood í kvöld, því þar er svo margt á dagskránni. í kvöld fer fram val á lagi sumarsins það er aö segja erlendu. Dómnefnd velur lagið. Það er leyndarmál hverjir skipa dómnefndina, en ef þú kíkir inn í kvöld, færðu að vita hverjir þaö eru. Meöal annarra laga sem til greina koma í valinu eru: Hands Up/Ottoman, Stars on 45/Starsound, Rapture/Blondie. A myndinni sézt dómnefndin, sem valdi lag sumars- ins (íslenzkt) er þaö val fór fram sl. sunnudagskvöld. Smakk - Smakk - Smakk m ouwm PIZZA (tógra® PIZZA HVSIÐ GRfNSASVK.17 SIMI MU Vörukynning veröur á svæðinu. í kvöld veröa kynntar Ola Party pizzur sem fást í flestum matvöruverzlun- um og ítalskar pizzur frá Pizzuhúsinu, v. Grensásveg. Það er samróma álit allra sem bragðað hafa þessar pizzur, að þær séu í sérflokki, og að sjálfsögöu verður gestum boöiö aö smakka á Ijúfmetinu. OHtónlitt 'ttotfywood \t**t ÍKtrntb* Jæja viö sjáumst í kvöld HGLUilUOOD Rokkótek og frumleg dans- tónlist í kvöld kl.21—1. Hótel Borg sími 11440. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU kæliskApar • GLÆSILEGIR ■ STERKIR ■ HAGKVÆMIR Lftum bara á hurðina: Færanleg fyrlr hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og nfðsterk - og I stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint á borð. . með W* eð* Ivjpvnvmniii^i Dönsk gæðl með VAREFAKTA, vottorðl dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunarglldi, kæli- svlð, frystigetu, orkunotkun og aðra eiginlelka. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM jfo nix HATÚNI 6A • SIMI 24420 Feykigóöur fimmtu- dagur að vanda í kvöld veröur á 4. hæðinni hljómsveitin Metal sem talin er vera mjög góö stuðgrúppa í dag og hefur allsstaöar gert stormandi lukku á sveitaböllum í sumar. Diskótekin tvö eru enn á sínum stað með fjölbreytta músik fyrir alla. Stjórnendurnir hressir að vanda oq til í allt, nema biö vitiö. Tízkusýning Módelsamtakanna ftá KSM Skólavöröi-stíg Hinn bráösnjalli bardagaflokkur Kungfu frá Keflavík sýnir í kvöld. Föstudagshádegi: Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. (slenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HQTEL LOFTLEIÐIR OÐAL í fararbroddi Opið frá 18—01 Nú, aö sjálfsögöu bjóöum viö öllum gestum sem heiöra okkur með nærveru sinni frá kl. 22—-23 svaladrykkinn „Hænuhaus“, sem Þorsteinn Gunn- arsson, yfirþjónn Óöals, er höfundur aö. < ^ Hænuhaui: 3 cl tropikana appelsínusafi, 3 cl. tropikana epplasafi, tveir dropar grenadine, ísmolar. ® \© Hver man ekki eftir Peter Sarstedt, sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum fyrir lög eins og „Take off Your Clothes" (fækkaöu fötum) og „Where Do You Go to My Lovely“. Peter kom til landsins í morgun og kemur fram í Óðali næstkomandi þriöjudagskvöld ásamt hljómsveitinni Mezzoforte. Viö kynnum nýtt lag Peters, „English Girl“, í kvöld. Sá gesta Óðals, sem lengst hefur fariö (innan lands) í dag eða gær til aö komast í Óöal (og getur sannaö þaö meö farseöli eöa flugmiða), hlýtur vegleg verölaun. JRDPICANA G.B. lagöi inn þennan brandara I innlánsdeild Brandarabankans. Hafnfirska móðirin. Faröu og skiptu um sokka. drengur, þú ert í bláum sokk á öörum fætinum og gulum á hinum. Sonurinn: Ef þér finnst þeir svona Ijótir, því varstu þá aö kaupa hitt parið, sem er uppi í skúffu? Spakmæli dagsins: Fleira er fyndiö en Hafnfiröingabrandarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.