Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.08.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1981 City sigraói Þór 5—0 RÚMLEGA I>R.IÚ þúsund áhorfrndur sáu lið Manchester City sigra Þór á Akureyri í Kærkvóldi 5—0. Staóan í hálfleik var 0—0. Fyrri hálfleikur var vel leikinn af háðum liðum, en markta'kifa ri voru sárafá. í síð- ari hálfleiknum brá City hinsveii- ar á leik o« skoruðu leikmenn liðsins þá fimm mórk gegn enKu ok léku leikmenn l>órs stundum Krátt. Fyrsta mark leiksins skoraði l'hil Boyer á 50. mínútu með skoti af stuttu færi. David Benn- ett bætti marki við tveimur mín- útum síðar á svipaðan hátt eftir að vórn l»órs hafði verið splundr- að. Briðja markið kom á 04. mínútu. Tony Ilenry skoraði með skalla. Á 81. minútu var Boyer aftur á ferðinni með falleKt mark. Ok Bobby McDonald inn- siulaði svo sÍKurinn undir lok leiksins á 80. minútu. Mark hans var jafnframt falleKasta mark leiksins. Ilann átti lúmskt skot af um 25 metra færi i bláhorn marksins. alveic í samskeytunum. Leikur liðanna var nokkuð skemmtilcKur á að horfa. sér i la«i i síðari hálfleik er ensku snillinKarnir fóru að sýna hæfi- leika sína. Lið þeirra lék þá stórvel saman ok virtist jafnt að Ketu. Lið I>órs stc'Wl sík vcl í fyrri hálfleiknum. En i þeim siðari hallaði undan fæti. I>á var sex leikmonnum skipt inná í leikn- um. Jónas Róbertsson stóð sík einna best af leikmönnum I>órs. Frá keppninni i 200 metrunum í Kærkvöldi. Marcel Klarenbeck frá Hollandi mer Odd SÍKurðsson á marklinunni. Viðar leikur með Stjörnunni VIDAR Símonarson mun lcika mcð 2. deildar liði Stjörnunnar na sta keppnistímahil. Áður hafði liðinu ha*st K<>ður liðsstyrkur þar sem Gunnar Einarsson þjálfari hefur tilkynnt félaKaskipti úr FII í Stjörnuna. Tvö golfmót í Leirunni TVÖ Kolfmót fara fram á Hólms- velli á Leiru um næstu helKÍ. Kosta Boda-mótið, sem er kvennamót. fer fram á sunnudaK <>K hefst kl. 10. Þá fer fram oldunKamót í K<>lfi sama daK. Leikið verður í tveimur flokkum öldunKa, 50 til 54 ára <>k svo 54 ára <>k eldri. Keppni þeirra hefst kl. 13.00 á sunnudaK- Kvennamót á Akranesi OPIÐ kvennamót í Kolfi fer fram á Akranesi um na-stu helKÍ. Er það svokallað Akraprjónsmót, en fyrirta*kið Akraprjón Kefur Kla-sileK verðlaun til keppninnar. Ra*st vcrður út á milli klukkan 9 til 12 á laiiKardaK. SkráninK í Kolfkeppnina fer fram hjá Golf- klúhbi Ákraness. SÍKurveKarinn í krinKlukastinu, Art Swarts, sem sló A1 Oerter við í Kærkvöldi <>k kastaði 65,24 metra. íslandsmet EITT íslandsmet féll á Reykja- víkurleikunum í frjálsíþróttum í Ka-rkvöldi. félaKsmetið í 1000 metra hoðhlaupi. Illjóp svcit KR á 1:55,85 mínútum, en Kamla metið, sem komið var til ára sinna. átti sveit Ármanns. 1:57,3 min.í sveit KR voru Jón Oddsson, Vilmundur Vilhjálmsson, Stefán HallKrímsson <>k Oddur SÍKurðs- son. I öðru sæti i hlaupinu varð sveit UMFÍ á 1:57,98 mín, ok þriðja varð hlonduð sveit á 2:00.61 mín. Tekst landsliðinu að sigra City í kvöld? • í kvöld kl. 19.00 mætir íslenska landsliðið í knattspyrnu enska liðinu Manchester City á LauKardalsvelli. Verður fróðleKt að sjá hvernÍK liðinu tekst upp á móti hinum ensku snillinKum. City sÍRraði Þór 5—0 á Akureyri í Kærkvöldi. Á myndinni má sjá hvar fyrirliði City, Paul Power, er í dauðafæri. En honum tókst ekki að skora, þrátt fyrir KÓða tilraun. Um þrjú þúsund manns fylKdust með leiknum sem var skemmtileKur á að horfa. LjÓ8m Reynir E Nú lagói Hreinn heimsmetshafa ÞAÐ IIEFÐI hvcr sem er Ketað unnið hann i kvöld, saKði Ilreinn llalldórsson <>k vildi sem minnst Kera úr þeirri stórKÓðu frammi- stöðu sinni að sÍKra mesta kúlu- varpara heims. Bandarikjamann- inn Brian Oldfield. i kúluvarps- keppninni á Reykjavikurleikunum i Kærkvöldi. Hreinn varpaði 19.71 metra. en Oldfield aðeins 18,85. ok má hann muna sinn fifil feKri.Hann kvartaði undan einhverjum eymsl- um í Kær. að hann na*ði ekki að útfa*ra atrcnnuna eins <>k skyldi. Eftir keppnina tók Oldfield nokkur æfinKarköst <>k varpaði þá hvað eftir annað upp undir 21 metra. en það var of seint. Hreinn Ketur vcrið stoltur af frammistöðu sinni að þessu sinni. hætti einu stórmenninu við þau er hann hefur la^t að velli um daKana. einkum þar sem Oldfield seKÍst vera í KÓðri æfinKU. hefur varpað yfir 22 metra f ár. <>k þykist ætla Kera betur i haust. en hann hcldur héðan til þátttöku i frjálsiþróttamótum á meKÍnlandi Evrópu. Keppnin í kúluvarpinu var spenn- andi ok hlutu íþróttamennirnir góð- an stuöning þeirra áhorfenda er leið sína lögðu á völlinn. En kringlukast- ið var ekki síður spennandi, því þar skiptust Bandaríkjamenn rnir A1 Oerter, fjórfaldur Ólympíumeistari í greininni, og Art Swarts á foryst- unni, og hafði Swarts betur þegar upp var staöiö, kastaði 65,24 metra á móti 63,58 hjá Oerter. Jæja góði, sagði Oerter og horfði til Swarts með ygglibrún eftir síð- asta kast sitt.eins og hann vildi launa honum lambið gráa. Loksins hafði ég þig, svaraði Swarts að bragði og miðaði vísifingri í átt til Oerters, og þeir skelltu báðir upp úr, skeytin voru greinilega góðlátleg. Það var gaman að fylgjast með þessum kempum, báðir miklir keppnismenn. Gekk Swarts sérstak- lega ákveðinn til leiks, talaði mikið og upphátt við sjálfan sig er hann sté inn í kasthringinn. I þriðja sæti var Rússinn Ubartas með 55,66 metra, gerði öll köstin ógild nema eitt. Erlendur gat ekki verið með sökum meiðsla. Það var spennandi og skemmtileg keppni í fleiri greinum og ágætur árangur í mörgum þeirra. Þórdís Gísladóttir ÍR var virkilega óheppin að setja ekki íslandsmet í hástökk- inu, átti góðar tilraunir við 1,86 metra, einkum þá þriðju, en hún sigraöi örugglega er hún smeygði sér yfir 1,83. Rússneska stúlkan Jaku- bauskaite, sem stokkið hefur 1,88, stökk 1,80 m. Jafn hátt, í þriðja og fjórða sæti, stukku Sigríður Vai- geirsdóttir ÍR og Guðrún Sveinsdótt- ir UMFA, 1,60 metra. • Oddný Árnadóttir ÍR var í sér- flokki í 100 metra hlaupi og hefndi fyrir tapið í 200 metra hlaupinu frá kvöldinu áður, er hún var einum hundraðasta á eftir Helgu Halldórs- dóttur KR. Oddný hljóp á 12,05 sekúndum, Helga varð önnur á 12,16 sek, og Geirlaug Geirlaugsdóttir Á. þriðja á 12,29 sek. Meðvindur var of mikill í hlaupinu og árangur ekki staðfestur, en Oddný var talsvert undir Islandsmeti sínu, sem er 12,22 sek, og árangur hennar í gærkvöldi jafngildir 11,8 sekúndum miðað við handtímatöku. Af öðrum sérstaklega markverð- um árangri má nefna, að Eggert Guðmundsson HSK setti persónu- legt met í stangarstökki, stökk 4,10 metra, Margrét Óskarsdóttir IR, mjög efnilegur kastari, náði öðrum besta árangri íslenskrar konu í kringlukasti, kastaði 39,06 metra, en þar sigraði Guðrún Ingólfsdóttir KR með 50,76 metra kasti. Þriðja varð Helga Unnarsdóttir UÍA með 37,40 metra, fjórða Soffía Gestsdóttir HSK með 35,58 metra og fimmta íris Grönfeldt UMSB með 35,22 metra. Þá veittu þær Soffía Gestsdóttir HSK og Helga Unnarsdóttir UÍA Guðrúnu mjög harða keppni i kúlu- varpinu. Soffía varpaði 12,32 metra og Helga 12,22, en Guðrún 12,72 metra. Harry Schulting, einn allra besti 400 metra grindahlaupari heimsins í ár sigraði örugglega í sinni sérgrein á 52, 98 sekúndum. Var Stefán Hallgrímsson KR illa fjarri góðu gamni, kaus heldur að hlaupa 200 metra hlaup. Landi Schultings, Marcel Klarenbeck, sigraði í 200 metra hlaupinu á 21,69 sekúndum eftir mikla og spennandi keppni við Odd Sigurðsson KR, sem hljóp á 21,78. Þriðji varð Egill Eiðsson UÍA á 22,38, fjórði Sigurður Sigurðsson Á. á 22,49, en Vilmundur Vilhjálms- son KR hlaut sama tíma, og sjötti varð besti spretthlaupari V-Þýska- lands í öldungaflokki, íslandsvinur- inn mikli Hanno Rheineck, sem hljóp á 22,94 sekúndum. Hanno varð nýlega Þýskalands- meistari í öldungaflokki i sprett- hlaupum. Hann er rúmlega fertugur, en hleypur samt léttilega undir 11 sekúndum í 100 metrum, undir 22 sekúndum í 200 metrum og undir 50 sekúndum í 400 metra hlaupi. Hanno verður hér á landi næstu vikurnar og vonast til að geta tekið þátt í mótum, helst sem víðast um landið. Hörkukeppni var í 400 m hlaupi. Islandsmethafinn frá Akureryi, Sig- ríður Kjartansdóttir, sigraði á 56,30, Oddný Árnadóttir IR spretti vel úr spori í lokin og hlaut 56,53 sek, sinn besta tíma, Helga Halldórsdóttir KR varð þriðja á 56,93 metra, og Unnur Stefánsdóttir HSK, tveggja barna móðir, fjórða á 57,61 sek. Einar Vilhjálmsson UMSB kastaði spjótinu 76,04 metra, sem er góður árangur, þótt nýsett íslandsmet hans sé fimm metrum lengra. Gunn- ar Páll Jóakimsson ÍR sigraði örugg- lega í 800 metra hlaupi á 1:56,18 mín, Sigurður P.Sigmundsson FH í 3000 metra hlaupi á 8:54,5 mín, og Sigurð- ur T. Sigurðsson KR í stangarstökki með 4,80 m stökki. Sigurður reyndi við íslandsmet, 5,30 metra, en ekki tókust þær tilraunir nú. Danir sigruðu TVEIR landsleikir fóru fram I knattspyrnu i gærkvöldi. Danir sigruðu Finna 2—1 í Finnlandi <>K Norðmenn <>k NÍKcriumcnn Kerðu jafntefli í Osló 2—2. 476 mál hafa veriö tekin fyrir hjá aganefnd f SUMAR hafa aganefnd KSÍ borist 476 mál til meðferðar. Það er athyKlisvert að átta af hverj- um tiu málum. sem tekin eru fyrir <>k dæmt er í, eru fyrir kjafthátt leikmanna <>k mótmæli við dómara á leikvelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.