Alþýðublaðið - 06.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ágætt saltkjöt mjög ódýrt nýkom- ið i verzlun Kristinar Hagbarð. , Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, þá kamið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. þeirra og störf. Er þess að vænta, að nú verði engir formgallar á fundarboðinu til þessara höfð- ingja, sem hafa ekki alt af verið svona nákvæmir með það, þótt alt væri ekki í strangasta Lagi eins og það átti að vera. Ungur jafnadarmadnr. VerzltiHaibúðir verða í kvöld opnar ti! kl. 7 eins og venjulega og verður svo út júnímánuð. í fréttaklausu í „Morgunblaðinu“ í morgun var mishermt, að þeim yrði lokað kl. 4. Hins vegar hefir verzlun- ai'mannafélagið „Merkúr“ sent bæjarstjórninni umsókn um þá breytingu • á búðarlokunartímar samþyktinni, að búðum verði einnig lokað kl. 4 í júnímánuði, en sú breyting er enn eigi orðin. Kjósenðafundur verður á morgun klli. 3 í ,;,porti“ barnaskólans gamla, og tala þar frambjóðendur ailra floklcannia, Maguús f. dosent var við síðustu kosningar efsti madurinn á lista íhaldsins. íhald- .ið kom þá að tveim mönnum: Magnúsi og Jóni Ólafssyni. Nú hefir Jón Ölafsson verið rekinn í framboð austur í Rangárvalla- sýslu, en Magnús f. dósent er settur nedan við vissu sætin. Auðsjáanlega er íhaldinu ekki meira en svo um að hafa Magn- ús á listanum, enda er líklegt að nann íallí. JafnaOarniannafélag var stofnað. í gærkveldi á Þingeyri með 19 meðlim.um. Hvað sagði Gaui múrasi? Guðjón múrari segist ekki hafa sagt þau orð, sem höfð voru eftir honum í Alþbl. Ég þykist hafa heyrt hann segja eitthvaö svipað, en vill ekki Gaui sjálfur segja frá hvað hann sagði (hann getur birt það í Moggaafleggjaranum). V erkama'ður. Hafnarf jörður. Hjálprœðisherinn í Hafnarfirði: Samkomur á morgun kl. 11 árd. og 8V2 síðd. Sunnudagaskóli kl. 2. Gestur J. Árskóg ensain og frú hans stjórna. Allir velkomnir. - Messað verður í fríkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. 2. Vðrsibílastððin I RejrkJavib. Símar: 970, 971 og 1971. Fyrri hlnti útsvara íydr árið 1931 er fallinn í gjalddaga. Gjaídendur em ámintir um að greiða útsvörin þó að seðiarnir séu ekki komnir þeim í hendur. BæjargJaMkeriun. Kærur út af úrskurðum skattstjóra á skattkæium skulu komnar í skrifstofu yfirskattanefndar í Hafnarstræti 10 (Skattstofuna) í síðasta lagi laugar- daginu 20. júní næstkomandi. Reykjavík 6. júní 1931. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. x>oooooooooo< i m Bláar dtengjabtixur (síðas) víð matfosaíöt, i öllum stærðum nýkomið. oruliusið. IX&QOOÖOOOQOQOOOOOÖOQOOó£ Pejrsuiatukápur frá 45 kr. stykkið. Kasemlrsjðl einföld frá 28,50, tvöföld frá 51,50 ný upp tekið í Soffíubúð C) HLirail ©r aH frétfaf Nœturtæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, simi 2128, og aðra nótt Halídór Stef- ánsson, Luugavegi 49, sinii 2234. Nœturvörður er næstu viku í lyfj. búð Reykjavikur og lyfjabúð- inni „Iðunni". Séndisveinadeild „Merkúrs“ fer skemtiferð austur að Þingvöllum á morgun. Verður lagt af stað kl. 8y» f. h. frá Lækjartorgi. Má bú- ast við mikilli þátttöku, þar eð á fundi deildarinnar í gærkveldi, sem var afarvel sóttur, var á- kveðið að liafa ýmislegt ti! skemtunar fyrir au-stan. Enn fremur mun Guðmundur Da- víðsson umsjónarmaður fara með nxönnum um sögustaðinn og skýra hann fyrir þeim. - Farið kostar kr. 2,50 báðar leiðir. — Allir sendisveinar, sem hafa frí á niorgun, koma meö. ' G. F. Messur á morgun: í dómkirkj- unpi kl. 11 séra Bjarni Jónsson. ki. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- urösson. í Landakotskirkju kl. 9 f .m. hámessa, kl. 6 e. m,. guðs- þjónusta með predikun. — Kristi- leg samkoma á Njálsgötu- 1 kl. 8 e. m. Flugío. „VeiðibjalLan" flýgur hringflug á morgun. Á mánudag- inn verður flogið noröur um land samkvæmt áætlun og þaðan íil Austfjarða. Hægt er að bæta við 2—3 farþegum í þá ferð. Skátakvikmyndin, sem sýnd <v,ar í gærlíveldi, var fjörugt leik- in fræðslumynd um nám og Jist- ir ungra skáta í Englandi. Dánarjregn. Frú Jakobían Jens- dóttir, sem var ljósmóðir á Siglu- firöi í 40 ár, andaðist þar i fyrri nótt eftir langa vanheilsu, nærri 65 ára gömul. (FB.) Skipafréttir. „Goðafossí' fór ut- jan í gærkveldi. Togararnir. í nótt komu af veiðum „Snorri goði“, „Njörður“ og „Hiimir“, allir vel fiskaðir. Hjálprœdisherinn. Samkomur á morgun: Helgunarsaankoma kl. 10>,4 árd. Spenser kapt. talar. Sunnudagaskóli kl. 2. Otisam- koma á Lækjartorgi kl. 4. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8i/2 e. m. Svava Gísladóttir kapt. stjórnar. Lúðraflokkurinn og strengjasveit aöstoða. Allir velkomnir. Otvarpið'. í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Erindi: Um Reykjavík (Sig. Skúlason meist- ari). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Danzspil. Knattspyrnumót Islands heíst annað kvöld kl. 8V2. Þá keppa „Fram“ og „Víklngur“. Veorið. Kl. 8 í rnorgun var 8 Stiga hiti í Reykjavík. Otlit: Hæg norðanátt. Léttskýjað. Sunnudagslœlmir verður á morgun Sveinn Gunnarsson, Óð- insgötu 1, sími 2263. Grgta heitir nýtt þvottahús, sem Fr. Hákansson byrjar að starfrækja í dag. — Allur þvott- ur verður sóttur og sendur til viðskiftamannanna. Þvottahúsið er á Laufásvegi 19. Tökum láðut af' togarastöðvunarmönnum og á- byrgðarlausum einkabröskurum. Kjósum lista láglaunastéttanna, A-listann. Alis konar máining nýkomin. Klapparstíg 29. Sími 24, Ritstjóii óg ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssori. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.