Alþýðublaðið - 08.06.1931, Page 3

Alþýðublaðið - 08.06.1931, Page 3
ÁLFÝÐUBLAÐIÐ 3 Falsskýpfng „Tfmasis46 á hlntSalisisosnlngnniQ Harlnannaskir síórt og fjölbreytt úrval. Híannbergsbræðnr. Svo langt gengur „Tíminn“ í blekkingum til þess að reyna að véla alþýðuna frá pví að kjós.a hennar eigin lista — A-Jistann, að á laugardaginn kemur hann með falsiSkýringu á undirstöðuatriði hlutfallskosninga. Hann sogir, að þeir, is.em kjósi Sigurjón, hafi ekki nema hálft atkvæði. Þessa vísvitandi falsskýringu birtir blaðið með svörtu letri til frek- ari áherzlu, í von um, að alþýðan í Reykjavík sé svo ófróð, að hún viti ekki, að öll atkvœdi, sem A- listinn fœr fram yfir pad, sem parf til pess að Héðinn Valdi- marsson sé kosinn, koma að full- um notum til pess að koma Sig- urjóni að. # Þessi aðferð „Tímans“ til að reyna að villa alþýðukjósendur minnir mjög á aðfarir Filiste- anna, sem „Timinn“ mintist stundum á á yngri árum sínum — maniia, sem reyna að blekkja hrekklaust fólk til þess að skrifa úpp á vixla fyrir þá, er síðan verða að lúkast af þeim, sem Fil- isteunum tekst að veiða, eins og sá, sem lætur narra sig til að ónýta atkvæði sitt, verður síðlar að gjalda þess að hann hefir látið vélast af andstæÖingum sín- um. En alþýðan i Reykjavík er ekki eins óþraskuð og „Timinn" forna fyrirkomulagi íhaldsflokks- ins á Sikattamálunum, hátolla og jafnvel töluvert hækkaða, verð- toll 0 'A’, II 'A’ og 21 1A °/o, þar af tvo hina fyrri af lífsnauðsyrij- uim fólksins, en enga hækkun á hátekjum né stóreigntun, engar einkasölur tiJ að afla ríkissjóði tekna. Alþýðuiiokkurinn vildi aftur lækka mikið tollana, setja verðtollinn ail.an í l1/2°/o, en hækka tekjuskatt mikið á tekj- um umfram 8000 kr. og eignar- skatt, ná í verulega hluta verð- hækkunar lands og lóða og koma á tóbakseinkasölu. í þinglok vár flokksfundur hjá Framsóknarmönnum víðs vegar af landinu. Vinstri armur flokks- ins, yngri mennimir, voru reiðir svikunum hjá þingmönnunum og heimtuðu iðrun og yfirbót. Sam- þyktu þeir enn þá kosningalof- orð, lækkun tolla, hækkun beinna skatta og einkasölur. Hægri arm- ur Framsóknar og þingmenn hennar létu samþykkja þetta alt. Þeir vissu hvað þeir sungu. Eins og þeim væri vandara um að svíkja pessi kosníngaloforð eftir kosningar 1931 heldur en eftir kosningar 1927! Enda er öllum gömlu þingmönnunum stilt í þau kjördæmi Framsóknar, sem viss- ust eru, svo að íhaldsframtíð fíokksins í skattamáium er jafn- viss eins og hún var fyrír flokks- þingið. ætlast tii. Það mun hún m. a. sýna núna við kosriingarnár. Hún veit það vel, að þau litiu fríð- indi, sem „Framsókn" þakkar sér að hafa fært henni, eða ætla að færa henni, Þórsfisk og Gefjunar- föt, ætla „Framsóknar“forsprakk- arnir henni að greiða með kaup- lækkun, ef flokkur þeirra fengi að ráða, svo að hún væri ver sett eftir en áðux. Hún veit það einnig, að „Framsóknar“listinn í Reykjavík ér kominn fram tii þess að styrkja kauplækkunarfé- laga „Framsóknar“.manna, Magn- ús fyrrum dósent, við , kosning- arnar, og sést það bezt á því, að „Framsókn" reynir með öllu móti að veiða atkvæði frá Alþýðu- flokknum, en gerir enga tilraun til að draga atkvæði frá íhaldinu. Sjálfir vita „Fra;m,sóknar"for- sprakkarnir vel, að þeir geta ekki komið manni að í Reykjavík. Til- gangurinn er sá einn áð reýna að ónýta atkvæði alþýðumanna með því að freista með flátt- skap og falsskýringum að véla þá til að kjósa lista, sem engum getur k-omið að, — til þesis að tryggja kosningu Magnúsar fyrr- um dósients, sem „Tíma“menn vita vel, að er þeim sammáia um að kaup verkalýðsins eigi að lækka. 5. Alpýðuflokkurinn einn á móti oiln íhaidi. En alþýðan í landinu er loks farin að greina á milli loforða og efnda, stefnufestu og stefnu- svika. Verkalýðurinn og jafnað- armenn hafa fylgst með baráttu Alþýðuflokksins fyrir imálstað hennar í skattaxriálum sem öðr- um mátum. Alþýðan í sveitunum og vinstri armur Framsóknar hlýtur að skilja það, að menn geta að eins þeim flokki veitt kjörfylgi, er fylgir fram stefnu- máium manns sjálfs, að ríkis- sjóðstekna sé aflað með sköttum eftir efnum og ástæðum, en ekki níðst á þeim efnaminni, en hin- um, hlíft. En að kjósa Framsókn er í þessum málum að kjósa i- haldið. Jafnvel þeir Framsókn- armenn, sem nú lofa fögru í skattamálunum, munu fylgja flokki sínum á þingi eins og und- anfarin fjögur ár. Sjálfstæðisflokkurinn hefir ekki bneytt um stefnu í þessum mál- um. Hann er fjandsamlegur Al- þýðuflokknum og stefnu hans og mun ávalt verða það. Barátta Alpýðuflokksins er gegn öt,lu í- haldi, hvort sem pað nefnir sig Framsóknar- eða Sfálfstœðis- flokk, og fyrir réttlæti í skatta- málum eins og öðrum iandsmál- um. Þess vegna fylgir alþýðan sameinuð flokki sínum einum við kosningarnar, Alþýðuflokknum. Héðinn Valdimarsson. Flðtlamaðurlnn úr Fljótshli. „Tíminn“ hefir eins og að und- anförnu sýnt alþýðu framan í þingmannaefni sín. Fylgja þar með ýmsar fleiri nytsamar upp- lýsingar, sem ætlast er til að geti orðið mönnum til glpggvunar í hinum vandasömu þjóðmálefn- um, t. d. yfirbragð (sbr. lýsingu á Þóri Steinþórssyni) og háralit- ur (sbr. do. viðvíkjandi Sveim í Firði). Verður ekki annað sagt, en að hér sé gripið til þess, er mestu ljósi varpar á málin! Af hirðuleysi við vissa kjósend- ur er þessara grundvallaratriða ekki gætt við suma frambjóð- endur. Séra Sveinbjörn Högnason er á meðal þeirra. Er fylgibréf hans að öllu leyti svo ófullkomið, að hér verður að bæta nokkuð um. Séra Sveinbjörn þótti á náms- árum sínuin ekki að öllu óefni- legur maður, duglegur til mál- fræðináms, umgengilegur í dag- fari og talsverður málrófsmaður í hópi víðsýnna manna. Þóttist hann þá um skeið standa allnærri kommúnistum og lét vígalega í þeirra hópi. Þó mun , hinum glöggskygnari vart hafa dulist, að lítil heilindi fylgdu, en skóla- vinátta olli, að þeir fengust lítt um. Þessi staðreynd olli því, að um það bil, sem séra Svein- björn lauk námi, átti hann í hópi yngri manna nokkra menn, sem töldu það skyldu sina við hinn gamia Hafnar-félaga að fara um hann vinsamlegum orðum. Juku þeir þá nokkuð hróður hans, því sjálfux hafð-i hann ekkert lát- ið eftir sig um þær mundir, en samábyrgð skólavináttunnar barði í bresti hálflyndisins. Séra Sveinbjörn gerðist svo prestur í Laufási, þótti klerkur dágóður, en enginn afreksmaður til fræði- né rit-starfa, og tók brátt að eiga vingott við borgara í laumi. Vinir hans,, kommúnistar, munu þá hafa tekið að ugga mjög um heilindi hans,, en Sig- urður skólameistari Guðmunds- son fékk á honum dálæti mikið að sarna skapi. Gagnvart kom- múnistum og jafnaðarmönnum yfirleitt lét Sveinbjörn það jafn- an í veðri vaka, að óbreyttur væri hugur sinn til hinna róttæk- ari stefna, en sálusorgaraskyldur þrýstu sér til ógeðfelds samneytis við íhaldið, enda tæki hann slíkt nærri sér. Eigi að siður féll borg- urum vel sá afheimur danskr- ar íhaldsguðfræði, sem er uppi- staðan í mentun hans, og mun ýmsum þeirra hafa verið farið að hugsast þá, að séra Sveinbjörn myndi vonum bráðar hverfa frá villu síns vegar. Séra Sveinbjörn flyzt nú suður um land og verður prestur á Breiðabólstað. Brátt varð það ljóst, að Framsóknarstjórnin taldi hann sér alldýrmiætan þrátt fyrír hinar „róttæku" skoðanir og hlynti að honum með nefndar- skipun o. fl. Einnig er það al- kunna, að stjómin lagði afar- mikið kapp á að koma honum að við Flensborgarskóla sl. haust og naut til þesis m,. a. aðstoðar i- haldsmanna og annar, sem ætla má að hafi þózt gera þar allgóð mannkaup fyrir sína stefnu. Sú stópun mæltist ýmislega fyrir. Maðurinn var ókunnugux sikóla- málum, hafði ekki sýnt neinn á- huga á þ-eim málum, ekkert rit- að þrátt fyrir ágæta aðstöðu, nema eina ómerkilega grein, þar sem tilraun var ger til þess að bræðá ,s,aman íhaldssama trú- fræði og náttúmvísindi nútímans, og varð sú gredn að athlægi meðal fræðimanna, ekki ritað staf um uppeldis- eða æskulýðs- mál né við þau fengist. Er sann- leikurinn sá, að fyrir ofríki kenslumálaráðherrans i þessu máli og fagurgala Sveinbjamar lét skólanefnd undan síga og fól honum starfið, enda mun hafa verið látið í veðri vaka, að vart myndi fást fé til skólans eila. En séra Sveinbirni nægði ekki að láta troða -sér í þetta starf og hafa prestsskap sinn jafnframt til ígripa og tekjuauka. Kom hálf- 'lyndi hans fram í því, að hanr« lét jafnan svo við jafftaðamienn sem væri hann þeirra flokks- maður, en æðra tillit til skólans (sbr. sálusorgaraskyldurnar) geri það að verkum,, að viturlegast væri að hann stæði utan sam- takanna. En styðja myndi hiann þá jafnan. Nokkru áður en fram- boðsfrestur var útrunninn var það orðið sýnt, að Sveinbjö’ro myndi nú fara að verða að inna af hiendi fósiturlaun og umhyggju Framsóknar. Var það þá tvívegis á hann borið af trúnaðarmönnu'm jafnaðarmanna, að hann myndi V'era í þann veginn að snúast tii fullrar andstöðu við þá. Kom þá enn á ný fram hálflyndi þessa manns.. Hann bar fást á móti því! Nokkrum dögum síðar er framboð hans komið fram! Kosn- ingabeitur hefir séra Sveinbjörn margar. T. d. lofar hann þvi, ef

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.