Alþýðublaðið - 08.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ KJésið Æ*"listæBBn« hann verði kosinn, að halda á- fram að vera prestur þeirra þat eystra. Þó a'ð ekki væri öðru en hreinlyndinu til a'ð dreifa, þá er ekki ólíklegt, að þetta göfug- mannlega tilboð freisti Rangæ- íhga. Hins vegár mun það ætl- anin, að lofa skóianefnd alls kon- ar fríðindum fyrir hönd skólans, ef hann nái kosningu, gegn þvl, að hann fái að hýrast þar í for- iStjórastöðu. Má segja, að ekki sé ólaglega séð fyrir uppeldi ung- Inganna í Hafnarfirði, er þeim er fenginn svo duglegur andlegur kaupahéðinn til leiðsögu. En hins mætti spyrja, hvort séra Sveinbjörn er þess virði, sem hann metur sjálfán sig til sem uppboðsvöra. Afrekaferillinn jer t stuttu mák' þessi: Félagsmá'lastarfsemi — engin. Fræðistörf — engin. Ritstörf —- engin. Hugsjórár — skoðanabrasik. Markmið — eigin hagsmunir. KjósendafusiiditFÍnii í gær í bárnaskóla,fportinu" var fiölsóttur vei. Stóð hann í 5 stundir, eins og ráð var fyrir gert. Af hálfu Alþýðuflokksins töluðu á fundinum Sigurjón Á. Ólafsson, Héðihn Valdimarsson, Olafur Friðrikstson og Stefán Björnsson. Hélt Sigíirjón frum- ræðuna og fysti þar m. a., hveísu „Framsóknar"ílokkurinn hefir brugðist f jölda þeirra mála, sem hann gerði sér títt um áður en ttiann náði því að komaslt í stj'óm. Gát Sigurjón m. a. um, hversu „Framisókn" þótíist fyrst vilja út- ryma áfenginu úr landiinu, ein 'eftir að hún 'tók við völdum stuolaði hún að því, að áfengis- flóðið befir vaxið gífuriiega. Minti Sigurjón á fleiri hliðstæ'ð dæmi um snúninga hennar gegn því, sem hún taldi áður stefnumál sín. Það sta'ðfestist á fundinum, sem. áður var vitað, að bæði „ííma"Iistinn og listl Guðjóns Benediktsstínar hafa sáralítið fylgi, en baráttan er um, hvort þaö verði Sigurión e'ða Magnús, fyrrum dósent, sem kosinn verð- ur. Hafi&arfjopfliir. Otiskemtun alpýðufélagannd í Hafnarfiröi í gær var mjög fjöl- sótt og fór pryðilega fram, Ew&nm erii peir allir. Konungi hefir verið mutað með 25 milijónum til pess að láta riki sitt fara í ðfrið. Þegar Alfons litli Spánarkon- ungur varð að hröklast frá völd- um hérna um daginn, eftir að vera búinn að margbrjóta stjórn- arskrá lands síns árum saman, komst það upp, að hann var líka þeim syndum klifjaður, að hann hafði notað ríkisfé í alls konar brask sjálfitm sér til ágóða og stórfénast á. En nýverið hefir komisit upp um einn úr hinni fyrverandi konuhgssveit það at- hæfi, a'ð fáir myndu trúa, ef ekki væri þá'ð eins vendilega sannað og raun er á. Árið 1915, þegar ófriðjarinn stóð sem hæst, fór konungsrikið Búlgaría í ófriðinn. Var þá Ferdinand af Kóburg kdnungur þar. Fóru Búlgarar herfilega út úr ófriðhum, eins og alllr bandamenn ímiðVeld- anha, en græddu samt það á, þótt lítið væri, að Ferdinand varð að hröklast frá völdum. Um dag- inn, þegar verið var að ræða fjár- lög Þjóðverja á þinginu þar, lá mie'ðal annars fyrir styrkveiting til Ferdinands, sem er af þýzk- um ættum. Var það þá borið .á Ferdinand, að þýzka stjórni'- hefðíí á sínum, tíma gréitt honum 25 milljóna marka mútu í hans eigin vasa, til þess að hann Jéti Búlgaríu fara í ófriðinn með Þjóðverjum, sem og varð. Va# hermálaráðherra Þjóðverja að játa, að þessi áburður væri rétt- ur. Aúðvitað eru þetta bein land- ráð og myndi hver ánnar mað-' ur hafa' verið hengdur fyrir, en sá fyrverandi lifir enn í bezta gengi og fær enn lífeyri af Þjóð*- Verjum, Það er efnilégt að búa við islíkt stjórnarfar, þar sem þetta er mö'gulegt og annað eins, og er þeim þjóðum,, sem það gera, vissara að koma stjórnar- háttum sínum öðru vísi fyrir, áð- ur en eins er farið fyrir þeian eins og Búlgörum. — Hér á landi er enn þá konungsstjórn, og hversu óráðvandlega má beita henhi hér, fengu menn smeituna af, er þing- ið var rofið hér á dögunum. Lýðveldissinni. Forvaxtahœkkun. Vínarborg, 7. júní. UP.—FB.: Þjóðbankinn aust- urríski hefir hækkað forvexti úr 5 í 6o/o. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. útlit við Faxaflóa: Norðangola. Skúraleið- ingar sunnan til, en annars bjart- viðri. öm ilsiiiie «i|| wefflfflfflu Á stjórnmálafuadum á Húsavík og Breiðumýri, sem báðir eru nýafstaðnir, talaði Benedikt Snædal af hálfu jafnað- armanna. Á Húsavíkurfundinum voru um 300 manns, en um 100 á hinum. • , Mentaskólanum á Akuieyii var sagt upp á laugardaginn. 15 nemendur tóku stúdentspróf. én 54 gagnfræðápróf. (FB.) Skiifsiofa A-listans ' er ' í Edinborgarhúsinu, sími 1262. KJésið A'lSstanm. Kjósendafundur verður annað kvöld í „porti" barnaskólans gamla. Tala þar frambjóðendur allra flokka. Fundurinn hefst kl. 8. Verður ræðutími hvers flokks 20 mín., 15 mín„ 10 og 5 mín. Samkvæmt því mun fundurinn standa til kl. 11 og 20 mín. Tíminn kemur nú út hér um bil dag- lega, og snúast flestar greinarnar, sem hann flytur, gegn Alþýðu- flokknum, Vilja 'þeir „Fraín"- sóknar"-menn auðsjáanlega mikið til vinna að reyna að veiða ein- hver atkvæði frá Alþýðuflokkn- um, þótt þeir viti, að það sé að eins til þess að koma Magnúsi f. dósent að. Ðánaifcegn. Magnús Einarsson, loftskeyta- maður hjá loftskeytastöðinni. andaðist i morgun. Frambjóðendur i Áfttessýalti hafa nú haldið fundi um mest- ai hluta sýslunnar. Hafa deilurn- ar á fundunum staðið svo að segja eingöngu milli Alþýðu- fipkksmannanna og „Fiamsókn- ar,"-ma:nnan:na, en á íhaldsfram- bjóðertdunum hefir borið mjög lítið. Á fundunum á Eyrarbakka og Stokkseyri voru svo að segja allir fundarmienn fylgjandi Al- þýðufiokknum. íhaidsmeim heyktust á því aö setja kon- unginn af, þegar það var hægt. Kjósið aldrei konunglega Sjálf- stæðismienn, er flýja frá kröf- um, allrar þjóðarinnar, er á reyn- ir. Kjósið A-listann — alþýðu- listann. , .,;-„. ívai ct aö frétfaY Nœturlœknir er í nótt Magnús Pétursson, Iækningastofu hans við Skólabrú, sími 644. Af Akureyri yar FB. símað á laugardaginn: Stöðug kuidatíð, engjnn gróður, svo að heitið geti. Fimmlembinga eignaðist ær inýlega á Steinastöð*um í Öxnadal. Lifa öll lömbin við góða heilsu, var FB. símað á laugardaginn. Togararnir. 1 nótt komu af veiðum „Draupnir" og „Belga- jum", báðir fullir af fiski. Knattspyrnumótíð. 1 gærkveldi vann „Víkingur" „Fram" með 4:1. í kvöld keppa „K. R." og „Valur". Búast imargir við, að það verði f jörugasti leikur mótsins. Sundknattleikur (íslandsmóts, lokaleikur) fór fram; i gær á Ála- fossi. Vann „Ægir" „Ármann" með 5 mörkum gegn 1. Áheit á Elliheimilið frá A. og G. 5 krónur, Skipafréttir. „Botnía" kom frá útlöndum í gærmorgun.,„SeIfoss" kom í gær úr vöruflutningaför ALÞ YÐUPRENTSMIÐJÁN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, tökur að sér alls kon ar tækifærisprehtun svo sem eriiljjó," að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðrr vinnuna fljótt og við réttu verði. Konur! BidJIH um Smára* s m I © r.I. i k i Ö, fsvá að p&é er ef]B@B»etra ea ált aæiraaé snB|5rliki. Spariðpetiinga.-Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður \ glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjamt vesð. Nýkomið smekklegt úrval af sumarfataefnum hjá V. Schram klæðskera, Frakkastig 16, simí 2256. Herrar minir og frúr! Ef pið hafið ekki enn feagið föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við pau hja V. Scbram klæðskera, pá prófið pað nú og þið munuð halda viðskiftanum áfram. — Frakkastíg 16, simi 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Benj iminssyni klæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. Islenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. 2 herbergl . og pláss til að elda í á af) leigjast nti strax. Lág leiga, Upplysingar í Kifipp. ' til -Skaftafellsisýslu. Varð hann lengi a'ð bíða færis áður en hann kom vörunum af sér, og með vörurnar, sem áttu að 'fara til IngóifshöfðSa, varð hann að koma aftur. Var hann mánuð í ferðinni. „Súðin" kom í gær vestan um land úr hringferð og „Island" í gærkveldi frá útlöndum. „Dettf'- foss" er væntanlegur hingað kl; 6 í dag frá útlöndumu - Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.