Morgunblaðið - 26.08.1981, Side 7

Morgunblaðið - 26.08.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 7 Síðasta útsöluvika Andres, Skólavörðustíg 22. Menntaskólinn viö Hamrahlíö Skólinn veröur settur mánudaginn 31. ágúst kl. 13. Stundatöflur í dagskólann veröa afhentar aö lokinni skólasetningu gegn greiðslu innritunargjalds, kr. 250. Kennsla hefst í dagskóla og í Öldungadeild sam- kvæmt stundaskrá þriöjudaginn 1. sept. Rektor. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritun og greiösla námsgjalda fyrir haustönn veröur í dag, miövikudaginn 26., á morgun, fimmtudaginn 27. og á föstudaginn 28. ágúst kl. 16.00—19.00 í Hellusundi 7. Nemendur, sem sóttu um framhaldsskólavist á síöastliönu vori, eru sérstaklega áminntir um aö staöfesta umsóknir sínar meö greiöslu námsgjalda, þar sem skólinn er fullsetinn nú þegar. Upplýsingar um stundaskrárgerö og fleira veröa veittar viö innritun. Ekki verður svaraö í síma meðan á innritun stendur. Skólastjóri. Philips solarium heimilislampinn kostar aðeins 3.289- króhur;• meðstandara og sjálfvirkum tímastilli Philips solarium er fisléttur og meðfærilegur og tekur sára- lítið pláss í geymslu. Það er líka hægt að nota hann án standarans en þannig kostar hann aðeins 2416 krónur. Rafmagnseyðsla 0.24 kg. wött Þyngd - 7,5 kg Stærð dxbxh - 10x38x74 cm heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 - SÆTÚN 8 — 15655 ÓSA Staða atvinnuveganna Ekki alls fyrir löngu skýröu fjölmiðlar frá því aö starfsfólk frystihúss á Raufarhöfn heföi lagt niöur vinnu vegna þess að það haföi ekki fengið laun sín greidd fjórar vikur í röö. í gær greinir Mbl. frá því aö skipshöfn togarans Rauöanúps — á sama staö — hafi ekki fengiö laun sín greidd undanfariö og hyggi á aðgeröir í því sambandi. Þá er skýrt frá því í Mbl. í gær að tvö frystihús í Skagafirði, á Hofsósi og á Sauðárkróki, hafi stöövaö fiskmóttöku og vinnslu vegna fjárhagsörðugleika. Þetta beinir sjónum aö því aö rekstur fjölmargra frystihúsa í landinu og fiskvinnslunnar almennt hangir á horrim og aö rekstrarleg staöa undirstöðuatvinnuvega okkar er meö lakasta móti, þrátt fyrir ýmis hagstæö ytri skilyrði. Greiðslu- örðugleikar Frystihús i Skagafirði eiga nú i miklum sreiðsluörðufdeikum. Tvö þeirra, Skjöldur hf. á Sauðárkróki «k Hraðfrystihúsið hf. Ilofsósi. hafa af þessum sökum ekki getað tekið við fiski úr tveimur sið- ustu veiðiferðum skipa Utgerðarfélags Skag- firðinga hf.. sem þau eru þó eignaraðilar að. Að sögn stjórnarfor- manns útgerðarfélags- ins og framkvœmda- stjóra Fiskiðjunnar hf. á Sauðárkróki, sem enn tekur við afla, er staða Fiskiðjunnar einnig siæm, „enda væri staða fiskvinnslunnar i land- inu almennt slæm og Fiskiðjan væri engin undantekning frá því". Marteinn Friðriksson, f ram kvæmdast jóri Fiskiðjunnar á Sauðár- króki. lét i Ijósi vonir um, að úr myndi rætast. svo „ekki þyrfti að koma til uppsagna og ástandið skánaði". Staða fiskvinnslufyr- irtækja i landinu er að visu misjöfn. en þau frystihús nyrðra, sem hér hafa verið nefnd, eru ekki einsdæmi, „staða fiskvinnslunnar i land- inu er almennt slæm“, eins og framkvæmda- stjóri Fiskvinnslunnar á Sauðárkróki komst rétti- lega að orði. Þessi undir- stöðuatvinnugrein i þjóðarbúskapnum og helzta gjaldeyristekju- lind okkar hefur ekki betri rekstrarlega stöðu en þetta. íslenzkt fisk- vinnslufólk, sem er á milli 9 og 10 þúsund talsins, býr ekki við traustara atvinnuöryggi á liðandi stund en fram- angreindar uppákomur vitna um. Fyrirtækin og fólkið Rekstraröryggi fyrir- tækja og atvinnuöryggi fólks eru tvær hliðar sama hlutar. Það veltur þvi á miklu að þannig sé búið að atvinnurekstrin- um i landinu, að hann geti þróast jákvætt, tæknivæðst til að auka framleiðni og fært út kviar. en á það hefur verulega skort undan- farin ár. Rekstrarleg staða at- vinnufyrirtækja skiptir og verulegu máli í svo- kallaðri „kjarabaráttu", þvi fyrírtæki sem hangir rekstrarlega á horrim, en það virðist óskastaða stjórnvalda gagnvart is- lenzkum atvinnurekstrí, er naumast i stakk búið til að axla aukinn launa- kostnað. Það er á margan hátt sem stjórnvöld geta haft áhríf á rekstrarlega stöðu atvinnuveganna. Þar má fyrst nefna stefnumörkun i skatta- málum: sköttum á að- föng fyrirtækja (tollum), sköttum á eignir, skött- um á umsvif (aðstöðu- gjöld) og tekjusköttum. Eftir því sem hið opin- bera tekur hærra hlut- fall af þjóðartekjum i sköttum — eftir þvi verður minna eftir i eig- in- og rekstrarf jármagni fyrirtækja og ráöstöfun- artekjur almennings. Flest islenzk atvinnufyr- irtæki eru þvi rekin nær alfarið fyrir lánsfjár- magn. Vaxtastefnan hef- ur því veruleg áhrif á stöðu þeirra. Og loks hefur gengis- þróun og stefnan í geng- ismálum afgerandi áhrif á stöðu útflutningsfyr- irtækja, ekki sizt i fisk- vinnslu. Ekki er hægt að segja að núverandi stjórnvöld hafi lagt sig fram um að styrkja stöðu sjávarút- vegsins, hvorki veiða né vinnslu. Jákvæðu atriðin eru ýmist erfð eða utan- aðkomandi. Endanleg brottför erlendra veiði- flota af íslandsmiðum i kjölfar Oslóarsamninga, fiskverndaraðgerðir ým- isskonar, hækkað verð fiskafurða á Bandarikja- markaði. og síðast en ekki sizt styrking Bandarikjadals, eru af þeim toga. Hagstæð við- skiptakjör út á við, en ekki heimaaðgerðir. hafa þannig komið i veg fyrir veruleg áföll i sjávarútvegi, sem rekstr- arerfiðleikar, þrátt fyrir þessi hagstæðu ytri skil- yrði. sýna vottinn um. Grœnnietís kynnmg \ Munið grænmetiskynningu Blómavals. Kynning — sýnikennsla — tilboðsverð. Sýnikennsla í dag, miðvikudag kl. 4-6: Tómatar sem vetrarforði. Gróðurhúsinu við Sigtún: Símar36770-86340 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.