Morgunblaðið - 26.08.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.08.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981 13 Frá Elliðaárhólma. Þar er nú orðið hið ákjósanlegasta útivistarsvæði fyrir framtak Skógræktarfélagsins. Viða sér hvergi til jarðar fyrir gróskumiklum skógi i Heiðmörk. Greinilegt er að þarna hefur verið tekið til hendinni gegn um árin enda hafa margir lagt hönd á plóginn við þetta verk. Hveragerðis eða Þingvallahring, í stað þess að njóta sumardagsins í nágrenni borgarinnar. Töldu sum- ir að þetta væri vegna þess að í Heiðmörk vantaði einhvern veit- ingastað sem „trekkti og“ að hafa sennilega hitt naglann á höfuðið. En aðrir bentu á að vissulega væri margt hægt að sækja upp í Heiðmörk — væri t.d. öllum heim- ilt að veiða í Elliðavatni fyrir 50 kr. um daginn en þar ku hafa veiðst þokkalega í sumar, bæði lax og silungur. Þar væri hið ákjósan- legasta göngusvæði, og væru trén víða orðin svo há að þau skýldu fyrir vindbelgingi, og þarna væru fjölmargir fagrir og athyglisverð- ir staðir. Varla er hægt að slá botninn í þetta greinarbrot án þess að minnast á framtak Skógræktarfé- lagsins í Öskjuhlíð, þó því sé lokið og þar hafi ekki verið starfað í sumar. Þar hefur á undanförnum árum verið unnið ötullega við plöntun trjáa og er árangurinn eftir því. Að lokum skal komið á framfæri þeirri hvatningu starfs- manna Skógræktarfélagsins, að lesendur láti ekki þar við sitja að lesa þessi orð heldur taki sig til við næsta hentugleika og heim- sæki þessa staði. Nanok S eða tsbjörninn I Reykjavikurhöfn. fTDLSK HÚSGÖGN Höfum fengið glæsilegt úrval af ítölskum hús- gögnum 3ja skúffu komm- óður, skatthol, sófaborð, síma- borð og margt fleira. Sl^eÉia Skeifan Smiðjuvegi 6 simi 44544 Kjörgarði Laugavegi 59 simi 16975 Aage sagði ferðirnar hafa gengið stórslysalaust, nema hvað þeir lentu í vitlausu veðri nú á aðfara- nótt sl. sunnudags. Það voru átta til tíu vindstig og héldu farþegarnir almennt oft á tíðum, að skipið væri að sökkva og sjóveiki var mikil um borð. Annars hef- ur ekkert markvert skeð í þessum ferðum. ís á leið- inni væri hverfandi lítill enn sem komið er Nanok S fór frá Reykja- vík klukkan hálf átta í gærkvöldi og ætlaði til Danmerkur en þaðan fer það til Astralíu þar sem það mun sigla frá Mel- bourne til Suðurskautsins með tæki og vistir til ástr- alskra vísindamanna sem þar hafast við. Sykursnautt Spur ertu komlnn á nýja bragðið ? Gé* B Biomssoíi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.