Alþýðublaðið - 09.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1931, Blaðsíða 1
®&m m »f ffipf%mmkkmmm 1931 Þnðjiídagimi 9. júní.; 132 tötablað. flastSðin í ffiejFfeJjawIlfc Sfmar: 970, 971 oo 1971. ANMY ONDR. Jssaszbanð-stiílkaat lang skemtilegasta myndin sem lengi hefur verið sýnd sýssd etsn I»á t .kvðld. „Dettifóss" fer á föstudagskvöld, 12. júní, til ísafjaiðar, Hesteyrar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og kemur hingað aftur. Vörur afhendist fyrir hádegi á föstudag og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer héðan 20. júní til Hall og Hamborgar. „Self oss" fer i kvöid beint til Hull og kemur hingað aftur eítir */a mánuð. Nýtt Fjómabiissrajör, ¦nýorpiu egg, góð egg ea sprungin, ©g ÍEdælir f eitir ostar. Alveg nýkomið mei ódýrasta verði. Irma, Hafnarstræt 22. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðaistræti 16. Sími 1529 og 1738. Jarðarför Ármanns Breiðfjörðs sonar okkar fer fram frá þjóðk. næstkomandi fimtudag, 11 Þ, m., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Brunnstíg 10, kl. 1 siðdegis. Jóhanna Björnsdóttir. Eiríkur Þorsteinsson. Austnr í Langardal og Bisknpstnngiir eiu daglega áætlunarleiðir trá Bifreiðastöð Kristins & Gunnars, með fyrsta fiokks 7 og 14 manna drossíum. Burtfarartími frá Reykjavík kl. 10 árd. og á Saugardög- um ennfremur kl. 5 síðd Bifreiðastöð Kristins & Gunnarsí. Hafnaistræti 21 (hjá Zimsen). Símar 847 & 1214 SJómannaféiag Reykjavikar. Fandur verður haldinn miðvikudaginn 10. júní n. k. í Iðnó uppi kl. 8 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Síldveiðar og atvinnuhorfur. 3. Kosningarnar. Félagsmenn síni skírteini. Mætið vel og stundvíslega. •» " Stjórnin. apur og Guibrúnu f rakkarnir er tekið upp i dag i SOFFÍUBÚÐ. &ti&, Þetta er seinasta Sumarkápusending'n óg pví seinasta tækifæri til að velja úr nýjum kápum af öllum gerðum. «f? Elnkarltarl frúariflnar. Þýsk tal-, hljóm- og söngva- roynd i 10 páttum tekin af Superfilm, Berlin. Músik samin af Robert Stoitz. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid og Willy Forst, er munu með ágætum leik og fögrum 'söng láta öllum verða ógleymanlegt hið skemtilega æfintýri er þessi mynd sýnir. Barn»f&taveBiz!unin (áður a Klapparstig 37). Nýtí og mjög smekklegt og fjöl- breytt úrval af alls konar barna- fatnaði. Ungbarnafatnaður til fyrír liggjandi og saumaður eftir pönt- unum. Siinl 2035. Stúlka óskast í kaupavinnu. Upplýsingar í Bankastræti 14 B. Sigríður. AIIs konar mammg nýkomin. *: ©f-lyU £ ö U í rsf? í\* Klapparstíg 29. Sími 24 Nýkomið smekklegt úrval aí sumarfataefnum hjá V. Schraín kiæðskera, Frakkastig 16, sími 2256. Herrar minír og frúr! Ef þið hafið ekki enn fenglð fðt yðar kémiskt hteihsuð og gert við pau hja V. Schram klæðskera, pá prófið það nú os> pið munuð halda viðskiftunum áfram. — Frakkastíg 16, simi 2256. Mót- tökustaðír er« á Laitgavegi 6 hjá Guðm, Benjamínssyni ktæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Páissyni kaupm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.