Alþýðublaðið - 09.06.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 09.06.1931, Page 1
1931 Þnðjudagism 9. júní. Vðrabiiastððin í Reykjavík. Sfmart 970, 971 og 1971. AWM¥ OWDRA Jazzband'Stúlkan lang skemtilegasta myndin sem lengi hefur verið sýnd sýnd enn pá i kvoM. Jarðarför Ármanns Breiðfjörðs sonar okkar fer fram frá pjóðk. næstkomandi fimtudag, 11 p. m., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Brunnstíg 10, kl. 1 síðdegis. Jóhanna Björnsdóttir. Eiríkur Þorsteinsson. Austnr fi Langardal og Biskupstuiignr etu daglega áætiunarletðir írá Bifreiðastöð Kristins & Gunnars, með fyrsta fiokks 7 og 14 manna drossíum. Buitfarartími frá Reykjavík kl. 10 árd. og á laugardög- ura ennfreriiur kl. 5 síðd Bifreiðastöð Kristios & Gritenars. Hafnaistræti 21 (hjá Zimsen). Símar 847 & 1214, Þýsk tai-, hljöm- og söngva- mynd í 10 páttum tekin af Superfilm, Berlin. Músik samin af Robert Stoltz, Aðaihlutverkin leika: Liane Haid og WiISy Forst, er munu með ágætum leik og fögrum söng láta öllum verða ógleymanlegt hið skemtilega æfintýri er pessi mynd sýnir. IlaFMfatOTeireiisKiira „Dettifoss“ fer á föstudagskvöld, 12. júní, til ísafjarðar, Hesteyrar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur og kemur hingað aftur. Vörur afhendist fyrir hádegi á föstudag og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer héðan 20. júni til Hull og Hamborgar. „Selfoss“ fer í kvöid beint tii Hull og kemur hingað aftur eftir V« mánuð. Nýtt rjómabússffljðr, nýoipin egg, góð egg eo sprungin, ©g indælir feitir ostar. Alveg nýkomið með ódýrasta verði. Irma, Hafnarstræt 22. Vanti ylíkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðatstræti 16. Sími 1529 og 1738. Sjómaimafélag Reykjavikar. (áður á Klapparsíig 37). Fundur * verður haldinn miðvikudaginn 10. júní n. k. í Iðnó uppi kl. 8 e. h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Sildveiðar og atvinnuhorfur. 3. Kosningarnar. Félagsmenn síni skírteini. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Ferðir æififia dagrj? Sími 715. B. S. R. Sími 716, Nokkrar skínandi fallegar Nýtí og mjög smekklegt og fjöl- breytt úrval af alls konar barna- fatnaði. Ungbarnafatnaður til fyr:r Iiggjandi og saumaður eftir pönt- unum. 8iml 2035. Stúlka óskast í kaupavinnu. Upplýsingar í Bankastræti 14 B. Sigríður. AIIs konar málning nýkomin. Klapparstíg 29. Sími 24. Nýkomið smekklegt úrva! af snmarfataefnum hjá V. Schram klæðskera, Frakkastig 16, símí 2256. Sumarkápur og Gulbrúnu frakkarnir er tekið upp i dag í SOFFÍUBÚÐ. AtSa. Þetta er seinasta Sutnarkápissending'n og pví seinasta tækiíæri til að velja úr nýjum kápum af öllum gerðum. Herrar mínír og frút! Ef pið hafið ekki enn fenglð föt yðar keiniskt hreinsuð og gert við pau hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú oh pið munuð halda viðskiftunum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðir ern á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjamínssyni klæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá ! Andrési Páíssyni kaupm. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.