Alþýðublaðið - 09.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1931, Blaðsíða 2
alþýðublaðið Héoinn Valdimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, eistu Tnennimir á lista Alpýðuflokksins, A-listanum. Veljið eftir Af þeim íjórum mönn'um, sem kosnir verða þingmenn Reykja- vikur á föstudaginn kemur, er fyrir fram vitaniegi um þrjá, hverjir koroast að. Baráttan hér í Reykjavík sitendur því sérstak- lega um 4. þingsætið. Hún stend- ur um Sigurjón A. óiafsson og Magnús fyrrum, dó-sent, uro það. hvor þeirra h-aldi áfram að v-era þingmaður. Hitt er vissa, að hvorki Helgi Briem né Guðjón Efenediktsson geta fooroið til greina. Bæjarstjómarko sningam- ar sícustu sýna ijóslega, að gsysi- roikið vantar á, að „Framsókn- ar“-f!okkurinn geti k-omiö að roanni hér í Reykjavík, þ-egar að eins fjórir eru kosnir. Var „Fraro- sóikn" þó ekki í þann tím-a búir, að flytja fjárlagafrumvarp uro niðurskurð v-erklegra fram- kvæmda. Um lí-kurna'r fyrir þing- roensku Guðjóns -er það að segja, að hæpið inyndi að „Sparta“ kæmi nei-num að, þótt þingmenn- irnir allir, 42, væru kosnir í einu lagi mieð. hlutfallsko-snin-gu urn land alt, hvað þá að hún komi að fjórða manni í Reykjavík. AI- þýðan er ekld ginkeypt fyrir sprengin-garliisíum, o-g þótt íhald- inu þyki einkarvænt um fram- boð Guðjóns, þá eru samt engar líkur til þes-s, að það láni honum atkvæði frá Magnúsi. Fjórði þing- roaðurinn verður því annað hvort Sigurjón eða Magnús. Og þar um getur oltið á þínu atkvæði, lesari góður. Hvað hafa þeir tv-eir þá hvor um sig gert á þingi fyrir verka- fólk, sjómenn og annað alþýðu- félk ? Annars v-egar h-efir Sigurjón borið fraini til sigur-s lenginguna á hvíldartíma íogarasjómanna. figttarbætur sjómannalaganna eru hans verk meira en n-okkurs ann- ars. Þar á meðal trygging á fatnaði og munum skipverja, sem Alþýðuflokkurinn barðist ilengi fyrir áður en hún náðist. Sigurjón 'barðist harðri baráttu gegn sjö- Víeðsráninu, þar til það var kveð- ið niður — i bráð a .m. k.; en verkunum. íhaldsliðið væri svo sem víst til að vekja þann draug sinn upp aftur, ef það þættist hafa bol- magn til þess á þingi. Að þessu sinni skal enn að eiins nefnt eitt mál af þeim, sem Sig- urjón hefir borið fram á þingi til hagsbóta -alþýðunni. Það er ríkisútgáfa skólabóka, siem hann flutti frumvarp um á síðasta þingi ásamt Héðni og Haraldi, til þes-s að lækka verð skóla- bókanna, en jafnframt var í frum- varpinu ákvæði til tryggiírgar góðu bókavali, á hv-ern íhátt stjórn útgáfunnar skyldi valin. Þetta frumvarp var að feins komið til nefndar þ-egar þing- rofið skall á, en þó hafði Magn- ús fyrrum dósent fengið tældfæri til að sýna hug sinn til þess. Hamaðist hann mjög gegn því undir eins við 1. umræðu. 1 alþýðutryggingarmálunum hiefir Magnú-s reynst allra þing- manna verstur. Hafði hann þau umrnæli á alþingi 1930, þegar rætt var um tryggingarmálin, að i Þýzkalandi væri alt fjötxað og flækt í eintómum t:ryggingum(!). Þótti honum tekið óhæfilega mik- ið af gróða þýzkra atvinnurek- enda í tryggingargjöl-d fyrir verkalýðinn og kærði sig ekki uim, að sama yrði uppi á ten- ingnum hér á fslandi. Svona ein- staklega ant hefir Magnús látið s-ér um öxyggi íslenzks v-erkai- lýðs. Rétt er að bera undirtektir Magnúsar við alþýðutryggingarn- ar s-amian við hljóðiÖ í þessum fyrrverandi bindindisyim frá „ó- skrifaða-blaðs“-dögunum, þegar Haraldur Guðmun-dsson flutti þingsályktunartillögu um lokun áfiengisbúðanna hér og i Hafnar- firði alþingishátíðarvikuna. Dós- entinum fyrrv. var eklu alveg eins illa við Spánarvinsknæp- urnar eins og alþýðutry-ggingarn- ar. Þ-að var nú eitthvað annað. Hann kall-aði það „óviðeigandi móðgun við ges-tina“, s-em hingað kæmu, ef áfengisbúðunum væri lo-kað með-an þeir væru hér. Hann var heldur ekkert að hafa á móti því, aö áfengi væri veitt í ríkisveizlum alþingishátíðar- innar. Hann mintist jafnvel hreinf ekki á, að pad væri óþarfi. En sijkur kallaði hann á því sama þingi munaðarvöru og óþarfa- vöru, -sem sjálfsagt s-é að tolla, þar siem -aftur á móti ófært væri að hækka eigna- og hátekju- skatt, svo s-em H-araldur lagði til að gert yrði, — „því að hér er svo áð segja enginn auður,“ siagði Magnús. Því til staðfestu taldi hann, að hér sitji /engir sýknt og beilagt með sveittan s-kallann við að klippa út arð- mið-a. Hitt þ-ótti honum víst ekki teljandi, þótt sumir hafi marga tugi þúsunda í árs-tekjur, á með- an aðrir v-erða. að draga fram lífið ás-amt fjöískyldum sínum í aumustu kjall-araholum og fara á mis sjálfsögðustu lífsþæginda, þrátt fyrir látlaust strit, þegar þá -einhverja vinnu er að fá, — strit, sem Magnús er sennilega - ekki enn farinn að láta sér skilj- ast og því síður viðurkenna, að þeir, siem geta veitt sér íburð- armiestu íbúð-irnar og dýrustu krásirnax, hafi fengið neinn gróða af í sinn sjöð. Þ-egar þá einhv-erja vinnu er að fá. — Magnús sagði raunar á alþingi 1930, að hér á íslandi þekkist ekki atvinnuleysi, „s-erc. orð sé á gerandi", og í annað skifti á því sama þingi sagði hann, að enn þá værum við Islendingar lausir við atvinnuleysi. Hætt er við, að honum fyndist eitthvað annað, ef hann ætti eftir að leita* sjálfur vinnu á eyrinni, þótt ekki væri nema einn vetur. Hins veg- ar kannaðist hann við, að at- vinnuleysi væri til i útlöndum og áð þar, sem mikið atvinnu- leysi sé, þar sé þ-að orðin sv-d mikil plága, að ekki geti aðra meiri fyrir nokkra þjóð. Það hefði þó að minsta k-osti átt að imega vænta þes-s, að Magnús gerði sér ekki leik að því að leiða pláguna miklu yfir landa sína. En hvad geroi hcmn svo á pinginu í vetur? Magnús var í fjárveitinganefnd neðri deildar. Og þar sampijkti hann og lagdi blessim sína ijfir nidnrskurd verklegra 'fram- kvœmda ríkisins. Þar með var hann að bj-óða atvinnuieysisplágunni heim á verkamannaheimilin, þeirri plágu, sem hann hafði sjálfur viöur- kent árið áöur, að engin plága væri verri; en þá var hann ein- mitt að akneytast út í atvinnu- leysistryggingar. Allir, sem ekki vUja verð- launa Magnús fyrrum. dósent fyr- ir þ-essar aðgerðir, þeir kjósa A- listann. Allir, sem vilja slík Iög sem togaravökulögin og , sjó- mannalögin fremur en sjóveðs- rán íhaidsins, kjósa Sigurjón Stefán Jóhann Stefánsson, frambjóðandi Alþýðufl-okksins í Hafnarfirði. K|ésld A"llsía*m. aftur á þing. Hyggnir rnenn ó-- nýta ekki atkvæði sín með því að kasta þ-ehn á „Tíma“-listann eða á Guðjón B-eniedikt;son, þvl af hvorugum þeim iista getur maður kómisit að hvort setm er. Deiian er um,, hvor eigi að halda áfram þingstörfum, Sigur- jón eð-a Magnús, og á miili þeirm eigið þið nú að v-eija. Logreolan sead gogn norsk- nm verkamonnum. i Hún biður ósigur. Osló, 9. júní. U. P. FB. Tuttugu iögreglumenn særðust, tvedr mjög, iþegar mestu óeirðirnar, sem enn hafa orðið um vinnu- málin í Noregi, brutust út í Menstad í g-ærkvel-di. Þúsund kröfugöngumenn g-erðu tilraun til áð brjótast inn í verksmiðju, sem verkfallsbrjótar unnu í. Lögregl- an gerði tilraun til að dreifa verkamannahópnum, -en verka- roenn gripu járnstengur og keöju- búta og slóu iögreglumennina í rot og mölvuðu tvær lögreglu- bifreiðir. Lögreglan dró sig þá í hlé inn í verksmiðjuna. — Rík- isstjórnin hefir nú málið til at- hugunar. Jarðskjðlftakippir. Lundúnum-, 8. júní. U. P. ^FB. Mesti jarðskjálfti, sem menn vita dæmi til, kom á Stóí & -Bretiaadi á sunnudagsn-óttina. Varð hans vart alla leið frá eynni Wight norður á Skotland. Kippirnir stóðu yfir um 20 sekúndur. Þeir byrjuðu kl. 1,26 að morgni og voru 'snarpastir kl. 1,27 m-ín. Snarpastir voru kippirnir í Hull, og iék þar alt á reiðiskjálfi. Fólk í þúsundatali svaf undir beru 1-ofti. í Lundúnum varð hristings vart í ýrnsurn bygg- ingum, t. d. stjórnarbyggingun-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.