Alþýðublaðið - 09.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1931, Blaðsíða 3
AL»?ÐUBL&ÐZÐ 3 Bezta Cigarettan í 20 stk. pðkknm, sem festa 1 ferðmn, er: Gommander, M lestmmsíer, Viromia, Clgarettnr. Fást i ðllum verzlunum. I hverjm pakka er gnlsfallegi islenzk mynd, og Sær fever sá, er safnað hefiv @0 myndm, eina stækfeaða mjrnd. um og Buckingham Palace. —• Ekkert manntjón hefir frézt af völdum jarðskjálftanna. Um sama leyti komu snarpir jarð- skjálftakippir í norðurhluta Frakklands, Beigjjp og. Noregi. Dtsvarsskráin 1931. Aðaltekjur bæjarsjóðs Reyfcja- víkur eru útsvörin. Það pykir pvi æfinlega nokkur viðburður, j>eg- ar niðurjöfnun útsvaxanna er lokið og menn ,fá að sjá, hvað þeim er gert að greiða í bæjar- sjóð á því ári. Menn veita því sem sé mildu meiri eftirtekt, ef þieir eiga að greiða 40—50 kx. í í útsvar í einu eða tvennu iagi, en þótt þeir séu iátnir greiða tíu sinnum hærri upphæð" í tolhwn smátt og smátt. Þessar tölur eru ekki teknax af handahófi. Af útsvarsskránni nýju má sjá,'að verkamaður með meðalstóra fjölskyldu, isegjum konu og 3 börn, nefir frá 10 kr. íupp í 40 kr. í útsvar. Er þá átt við mann, sem engar eignir á, heidur styðst eingöngu við vinnu sína. Þótt þetta séu ekki háar upphæðir, þá eru þær samt of háar, því að siík fjölskylda hefir engan afgang frá brýnustu lifs- nauðsynjum og á því að réttu lagi ekki að leggja neitt til ai- miennra þarfa. Einyrkinn, hvort sem hann er verkamaður í kaup- sitað eða smábóndi í sveit, sem elur vel upp 3 börn eða fleiri, hefir með því gert fyllilega skyldu sína við þjóðfélagið, þótt ekki sé meira af honum krafist. En athugum nú hvað þessi fjöl- skylda verður að gjalda til þarfa ríkisins í tollum. Árið 1929 námu allir tollarnir rúmium 9 millj. kr., en 1930, samkv. yfirliti fyrv. fjár- máiaráðherra, tæpum 9 millj. kr. Undanfarin tvö ár hafa þvi toll- arnir numið um 90 kr. á ári á hvert mannsbarn í landinu, ungt og gamalt. Fimm manna fjöl- skylda mieð meðaleyðslu greiðir þá 450 kr. á ári í ríkissjóðinn. En útgjöld hennar vegna tollanna verða drjúgum hærri, þvi að kaupmaðurinn, sem verzlar með vöruna og greiðir tollinn af henni um leið og hún er flutt inn f landið, leggur sina venjulegu á- lagningu ofan á tollinn eins og innkaupsverð vörunnar og kostn- að. Þótt þetta komi ekki útsvörun- um beinlínis við, þá er þess get- ið hér, því að þetta er atriði, Isem hver einasti alþýðumaður ’þarf hugfast, oig ekki hvað sízt nú um kosningarnar. Þá rifjast þaö upp, að bæði „Sjálfstæðið" og „Fram- sóknin“ ætluðu á þinginu í vetur að hœkka tollabyrðina, sem hvílir á fátækasta hluta þjóðarinnar. Tekjur og gjöld Reykjavíkur- bæjar eru nú árlega með fult eins háum tölum eins og fjárlög alls í islenzka ríkisins voru fyrir tíu árum. Upphæð sú, sem jafnaÖ er niður með útsvörum er orðin allhá, og fer hækkandi. Heildar- upphæð útsvaranna hefir undna- farin ár verið s,etn hér segir: Árið 1928 um 1 millj. 600 þús. kr. — 1929 um 1 millj. 700 þús. kr. — 1930 rúmar 2 millj. kr. og — 1931 um 2 millj. 300 þús. kr. Þessi hækkun er svo veruleg, að vert er fyrir almenning í bænum að athuga, hvar hún hefir komið niður. Árið 1929 varð mikil iækkun á útsvörum lágtekjumanna og manna með miðlungsháar tekjur. Ekki mun þó hafa verið um stefnuhreytingu. að ræöa hjá nið- urjöfnunarniefndinini, því að í- haldsmenn voru þar í meiri hluta eins og verið hafði. En frá hálfu jafnaðaimanna urðu mannaskifti í nefndinni. Kom í hana Sigurð- ur Jónasson, og fyrir harðfylgi Sigurðar mun þessi lækkun hafa fengist Árið 1930 hækkaði heildarupp- hæðin eins og áður er getið, en samt hækkuðu ekki útsvör á al- menningi miðað við ttekjuhæð. Árið 1931 liækkaði heild,£irupp- hæðin aftur verulega, en við lest- ur útsvarsskrárinnar nýju munu menn sjá, að enn hefir pkki orðið hækkun ,á útsvörum lágtekju- manna. ,Hafi útsvör einstakra verkamanna eða sjómanna hækk- að, þá er það vegna þess, að tekjur þeirra hafa orðið hærri 1930 en 1929. Eins og margir munu vita, eru útsvörin lögð á eftir tekjum næsta árs á undan. Nú var að- staða niðurjöfnunarnefndar þann- ig, að jafna þurfti niður nærri 300 þús. kr. meira en í fyrra. Nú var árið 1930 að visu fremur gott atvinnuár, enda þótt hausitið yrði endaslept. Samt var auðséð, að það hrykki skamt, ef nota skyldi sama álagningarstiga og í fyrra, og auk þess mátti gera ráð fyrir þvi, að sum atvinnufyr- irtæki hefðu heldur rýrari af- komu árið 1930 en árið 1929. Hvar átti þá aÖ taka þessa hækk- un? Um tvær leiðir var að velja. Önnur vax sú, að nota sama á- lagningarstiga og í fyrra^ en af- leiðing þess hefði orðið sú, að út- svör almennings hefðu hækkað að talsverðum mun. Hin leiðin var sú, að breyta meginreglunum. Þá leið vildum við jafnaðarmenn- irnir í nefndinni fara. En við vorum ekki nema tveir og átt- nm því undir högg að sækja með að fá tillögum okkar fram- gengt. Það hefir verið álit jafnaðaj- manna, að taka bæri meira til- )it til skuldlausra eigna rnanna við niðurjöfnunina er gert hefir verið fram að þessu. Útsvörum á, lögum samkvæmt, að jafna nið- ur eftir „efnum og ástœc)nm“. En hingað til hefir því nær ein- göngu verið farið eftir tekjuhæð manna, og að vísu tekið tillit til ómegðar, en þó mjög misjafn- lega eins og síðar verður sýnt. Undanfarin ár hiefir að eins verið lagt á eignir sem svarar rúmum 100 þús. kr. af allri útsvarsupp- hæðinni. Meðan íhaldsmenn voru í hreinum meiri hluta, voru þeir ófáanlegir til að breyta þessu. Nú hafðist það fram, að þessi upp- hæð þrefaldaðist að minsta kosti. Skattstiginn á eign var sem sé rúmlega tvöfaldaður, en auk þess komu nokkru meiri eignir til framtals en áður, sem eflaust stafaði af því, að bankamir voru skyldaðir til að gefa skattstof- unni upp innieignir manna. Þó töldum við jafnaðarmennirnir, að meira réttlæti hefði fengist með þvi að ganga nokkru lengra í á- lagningu á eignir en gert var, því að hvar á að fá það, sem þarf á krepputímum, ef ekki þar, sem skuldlausar eignir eru til muna? Sumum virðist það tómt mál að vera að tala um að leggja á eignir. Þær muni ekki vera svo miklar. Þeim, sem svo hugsa, er rétt að benda á það, að fram- taldar skattskyldar eignir í Reykjavík námu í árslok 1929 yfir 52 millj. kr. Skuldlausai' eignir eru þó talsvert hærri, því að 5 þús. kr. eru skattfrjálsax hjá þeim, sem í skatt komast, og auk þess kerhst enginn í ska'tí, sem ekki á 6 þús. kr. Talsvert af eignum kemur þvi ekki fram í skýrslum um skattskyldar eign- ir. Annað atriði, sem við fengum að þessu sinni komið nokkurri ledðréttingu á, var frádráttur vegna ómegðar. Þessum frádrætli var svo vísdómslega niðurraðað, að 300 kr. voru dregnar frá tekj- um lágtekjumamia fyrir hvert barn, en 1000 kr. komu tiJ frá- dráttax hjá þeim, sem höfðu all- háar tekjur, eða yfir 10 þús. kr. á ári. Það var eins og nefndin hefði litið svo á, að þótt 1000 kr. þyrfti á ári til að ala upp barn efnamannsins, þá mætti komast af með 300 kr. til að ala upp bam fátæklingsins. . Þó kom misréttið enn þá skýr- ar í Ijós þegar athugað var, hvaða áhrif þessi frádráttur haföi á upphæð útsvarsins. Hér skulu sýnd dæmi þess. Maður með 3 , börn í ómegð, sem hafði 3000 kr. árstekjur, fékk 25 kr. lækkun á útsvari sinu vegna barnanna allra, þ. e. hann fékk v25 kr. lægra útsvar en barnlaus maður eða einhleypur með sömu tekj- um. En sá, sem átti 3 böm og hafði 6000 kr. tekjur fékk 100 kr. lækkun vegna barnanna, og sá, sem átti 3 börn og hafði 30 000 kr. tekjur, fékk 1200 kr„ — tólf hundruð króna, lækkun á sínu útsvari vegna barnanna. Minsta lækkun á út- svari vegna eins bams var 5 kr.. en mesta lækkun 400 kr. Þessi aðferð virtíst okkur jafn- aðarmönnunum alveg óhafandi. Og þótt við værum í minriiMuta gátum við komið fram dálitlum umbótum að okkar áiiti, en vit- anlega ekki rneiru en oddamaður nefndarinnar vildi samþykkja með okkur. Þær breytingar, sem gerðar voni, hnigu í þá átt, að ofurlítíð var hækkaður frádráttur vegna barna hjá mönnum, sem höfðu lágar tekjur, alt upp undir 6000 kr. á ári, og lækkaði þvi útsvar þeirra móts við það, sem annars hefði orðið. Aftur á móti var lækkaður barnafrádráttur hjá þeim, sem höfðu háar tekjur, og olli það nokkurri hækkun á út- svari þeirra, sem höfðu yfir 8000 kr. árstekjur, og munar sú hækk- un eftir því meiru, sem tekjura- ar verða hærri. Þó skorti enn talsvert á, að sama tillit væri tekið til ómegðar hjá fátækum sem ríkurn. Það fékst ekltí fram í þetta siiin. Og þó virðist það vera sjálfsögð réttlætískrafa. En ■það er svo um þetta s>em svo ótalmargt annað, að við þurfum eltííi að ætlast tíl, að réttlátt til- lit.sé tekið til aðstæðna fátækara hluta fólksins fyr en jafnaðar- menn hafa náð meirihluta í þeiaa stofnunum, sem um er að ræöa. lngimar Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.