Morgunblaðið - 05.09.1981, Síða 7

Morgunblaðið - 05.09.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1981 7 Ég þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, skeytum og góöum óskum á níræöisafmæli mínu þ. 29. ágúst sl. Krístín J. Jónsdóttir, DAS, Hrafnistu, Reykjavík. f Sækið v Norrænan lýöháskóla í Danmörku Norræn mál, hljómlist, sund. Bjóöum einnig handíöir, s.s. vefnaö, málun, þrykk, spuna 6 mán 1/11—30/4. Lágmarksaldur 18 ár. Skrifiö eftir stundatöflu og nánari upplýsingum. Góöir námsstyrksmöguleikar. Myrna og Carl Vilbæk UGE FOLKEH0JSKOLE DK 6360, Tinglev, sími 04-64 30 00. TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Innritun í allar deildir skólans fer fram dagana 7,—-11. september. Skrifstofa skólans veröur opin daglega kl. 1—5. Viö innritun ber aö greiöa helming skólagjalda. Skólasetning fer fram laugardaginn 12. sept. kl. 2 e.h. í Bæjarbíó. Nauösynlegt aö skila stundartöflu. Skólastjóri. Fimleikar Æfingar hefjast mánud. 7. sept. í íþróttahúsi félags- ins viö Sigtún. Innritun og upplýsingar í dag og á morgun í síma 78407 milli kl. 13 og 16. Fimleikadeild Ármanns. Renault GRH 235 6x4, samtals 23 t. ásamt 16 t tengivagni. Vagnasamstæöan er útbúin SÖRLING sturtupalli fyrir þungaflutninga úr NAKSTRA 100 stáli, meö sjálfvirkri, vökvastýrðri baklúgu. Stærö framvagns: 5280x2400x1100x framstafn 1500 mm Stærð tengivagns. 4900x2400x1100x framstafn 1500 mm Vagnasamstæöan er aöeins 1 árs gömul og ekin 60.000 km. KNUD BRADSTED APS Renault Lastbiler Avedöreholmen 74, 2650 Hvidovre, Danmörk. Sími 90451 — 497200 — kvöldsími 90452—239114. UOÐVIUINN Nýju reyní Föstudagur 4. september 1981 —195. tbl. 46. árg. _ ^_ Ólafur Jóhannesson á fundi utanrikisráðherra Norðurlanda: Stjórnln hlynnt kjarn- j orkuvopnalausu svæði J Þaö kom enn í Ijós á utanríkisráöherrafundi Noröurlanda nú í vikunni, aö „umræðan" um kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd er ekki á dagskrá hjá ríkisstjórnum Norðurlanda, heldur fer hún fram á meðai vinstrisinna í löndunum. Þetta sannaöist raunar best á Álandseyjaráöstefnunni, sem haldin var í sumar á vegum samtakanna Konur fyrir friö. Þangaö bauö María Þorsteinsdóttir, ritstjóri og útgefandi Frétta frá Sovétríkjunum, þeim Ólafi R. Grímssyni og Einari Karli Haraldssyni. Ólafur og kjarnorkan „Umra-ðan“ um kjarn- orkuvopnulaus Norður- lönd. það cr að scKja cinhliöa yfirlýsingu rík- isstjórna Norðurlanda um kjarnorkuvopna- lcysi. hcfur staöiö i nokkra mánuði. l>aö hcf- ur vcrið mikið kappsmál ýmissa forkólfa Alþýðu- handaiaKsins að „kom- ast inn í þcssa urnræðu" cins ok þcir scuja. Ilafa forkólfarnir jafnframt látið svo scm hér sc á fcrðinni hrýnt úrlausn- arcfni. scm Klímt sé við af stjórnvöldum Norður- landanna. í þvi skyni var þvi haldið á loft fyrir utanrikisráðhcrra- fund Norðurlandanna. scm cfnt var til í Kaup- mannahöfn i vikunni, að þar yrði kjarnorku- vopnalcysið cfst á dagskrá. Til marks um þcssar vonir má hcnda á cftirfarandi klausu úr forystutfrein Þjóðviljans sl. miðvikudat;: „A haustfundi utan- ríkisráðhcrra Norður- landa scm haldinn cr í Kaupmannahöfn vcrða nt.a. til umræðu allar þar tillöKur scm fram hafa komið um afvopn- unarmál ok þá sér í Iukí huKmyndir um kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum. Svo mjöK hcfur þctta mál vcrið i sviðsljósi annars- staðar á Norðurlondum síðustu mánuði að þoss cr öruKKlcKa bcðið mcð nokkurri cftirvæntinKU að hvaða niðurstöðu utanríkisráðhcrrarnir komast.“ Þjóðviljinn cr þannÍK hlað. að hann birtir ckki crlcndar fréttir ncma þær sncrti þá „umræðu“, scm blaðið cr hcltckið af þann daKÍnn. í kst bar forsíðufrétt Þjóðviljans þcssa yfirskrift: „Ólafur Jóhanncsson á fundi utanríkisráðhcrra Norð- urlanda: Stjórnin hlynnt kjarnorkuvopnalausu svæði.“ Scm sé að mati Þjóðviljans var það mcrkilcKast cftir utan- ríkisráðhcrrafundinn í Kaupmannahöfn. að á hlaðamannafundi að honum loknum skyldi Olafur Jóhanncsson hafa lýst því yfir „að á íslandi va>ru ckki kjarn- orkuvopn ok þau yrðu aldrci lcyfð þar. Því væri íslcnska rikisstjórnin i Krundvallaratriðum (prin.síppclt) fylKjandi hiiKmyndinni um kjarn- orkuvopnalaus Norður- Iönd.“ FróðlcKt cr að bcra þcssa frétt Þjóðvilj- ans saman við það. scm fréttaritari MorKun- hlaðsins í Kaupmanna- höfn, Ib Björnbaks hefur cftir Ólafi Jóhanncssyni. cn þar scKÍr utanríkis- ráðhcrra „að tslcnd- inKar myndu ckki lcyfa kjarnorkuvopn i landi sínu, cn Kætu huKsað sér að ræða huKmyndina um kjarnorkuvopnalaust svæði að uppfylltum vissum skilyrðum ok í samhcnKÍ við þróun mála i Evrópu. Ólafur saKði að cinhliða yfirlýs- inK Kcrði ckkcrt K»lín.“ Allir þcir, scm kvnnt hafa sér ummæli Ólafs Jóhanncssonar um þcssi mál hinKað til, sjá af frétt MorKunhlaðsins, að hann hcfur ckki saKt ncitt annað i Kaup- mannahöfn cn hér hcima. „Hðenufetið“ Varla bcið Þjóðviljinn í cftirvæntinKU eftir því að vita hvað Ölafur Jó- hanncsson hcfði að scKja um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd í Kaup- mannahöfn? Var það von hlaðsins. að utanrik- isráðhcrra ka'mist þar „inn í norrænu umra-ð- una". Svo virðist scm þctta mál hafi ckki tafið fyrir oðrum á utanríkis- ráðhcrrafundinum. í MorKunblaðinu sckít um þcnnan daKskrárlið: „Nokkuð var rætt um huKmyndir um kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norðurlondum á fundi ráðhcrranna cn i yfirlýs- inKU fundarins sc>dr að- cins. að þcir hafi Kcrt hvcr öðrum Krcin fyrir þcim skilyrðum scm uppfylla vcrði áður cn frekari viðræður um þcssa huKmvnd Keti far- ið frarn." Eftir fundinn saKði Knut Frydcnlund utanríkisráðhcrra Nor- cks. _að cnKar tvíhliða viðra-ður yrðu tcknar upp við Sovétrikin um þctta atriði." En hvað scjdr Þj(WV viljinn. Jú. í forsíðufrétt- inni um afstöðu Ólafs Jóhanncssonar scKÍr þctta um ráðhcrrafund- inn sjálfan: „Þótt ckki hafi verið Kcfin bein- skcytt yfirlýsinK um kjarnorkuvopnalaus Norðurlond. má tclja það þcssu haráttumáli til framdráttar að hafa vcrið tckið upp ok fyrir- heit Kcfið um frckari umra,ðu.(!) ÞannÍK hcfur áhuKamál friðarsinna þokast hænufet nær þvi að vcrða að veruleika." (!!) Fyrir þá. scm bcra öryKKÍ Norðurlanda fyrir brjósti, cr það vissulcKa faKnaðarcfni, cf svoncfndir friðarsinn- ar Klcðjast jafn mikið yfir jafn litlu ok að ofan cr lýst. Það ætti að Kcfa mönnum færi á að ræða um önnur skynsamlcKri málcfni cn cinhliða yfir- lýsinKar til að Klcðja Sovétmenn. Til fróðlciks má Kcta þcss. að á utan- rikisráðhcrrafundum Norðurlanda ok raunar cinnÍK í Norðurlanda- ráði hafa mcnn af ok til rætt um kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd að minnsta kosti síðan 1963, þcKar Uhro Kckk- onen Finnlandsforscti hrcyfði þcssu máli fyrst. Heyskapur nokkuð góður í Svarf aðardal ÞRÁTT fyrir crfiða tið nú í sumar hcfur heyskap í Svarfaðardal miðað nokkuð vcl. Það var 7. júlí sl. sem SÍKurður Ólafsson. bóndi í Syðra- Holti hóf fyrstur slátt cn scKja má að almcnnt hafi sláttur ckki hafist fyrr cn um miðjan júlí. Til að byrja með var spretta heldur léleg en úr rættist er leið á sumarið og má reikna með að heyfengur verði með betra móti. Fái bændur nokkra góða daga til viðbót- ar má telja víst að heyskap ljúki víðast hvar. í vor voru garðávextir settir niður með seinna móti sökum vorkulda. Því mun veðrátta septembermánað- ar skera úr um uppskeru garð- ávaxta. Svipað er að segja um berjasprettu, lyngið blómstraði vel, en hvort blómstrið þroskast að fullu ræðst af tíðarfari. Frcttaritarar. Ný Skólavörubúð að Laugavegi 166. Urval af vörum til skólans. NÁMSGAGNASTOFNUN SKÓLA VÖRUBÚÐIN Laugavegi 166 (við Nóatún)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.