Morgunblaðið - 06.09.1981, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1981
77
VELVAKANDI
«; SVARAR í SÍMA
0100KL 10— 11
FRÁ MÁNUDEGI
Hjörtur Jónsson.
Hefðum við átt þess kost að aka
alla leið til Reykjavíkur, þá hefð-
um við komið við á Blönduósi, og
fengið okkur einn kassa af smjöri,
gróðrarsmjöri, hvílíkt smjör. Ég
keypti einu sinni kassa þar.
Við áttum góða daga á Norður-
landi, yndislega daga, og við eig-
um fagrar minningar úr þessari
ferð. Dálítið skrítið hve hátt það
ber samt, að hafa fengið svona
góða mjólk, svona gott skyr og
vita af svona góðu smjöri á
Blönduósi.
Verzlunarmannahelgin er farin
frarffhjá, sumardýrðin er á förum,
við fáum ekki meira af þessum
gæðum í bili, en í allri þessari
umræðu um jöfnun kjara og
aðstöðu, ætti að vera rökrétt og
sanngjarnt að endurtaka fyrir-
sögn þessarar greinar: Gefið
okkur góða mjólk.
3.9. 1981,
Með öllum atkvæðum
gegn einu á SUS-þingi:
Regla um
úrsögn
þingmanns
úr
flokknum
Á 26. þingi Sambands ungra
sjálfstædismanna var sam
þykkt áskorun á landsíund
Sjálfstædisflokksins um skipu
lagsmál. Var fyrri lidur tillög-
unnar samþykktur med ollum
greiddum atkvædum gegn einu
og seinni liöurinn meö 67
atkvæAum gegn 47. Fer tillag
an hér í heild:
XXVI. þing SUS beinir því til
Landsfundar Sjálfstæðisflokks-
ins, aö hann samþykki breyt-
ingar á skipulagsreglum flokks-
ins með eftirfarandi hætti:
1) Gert veröi ótvírætt, aö
þingmenn flokksins séu bundnir
af samþykktum þingflokks og
flokksráös um samstarf viö
aöra flokka viö myndun eöa
setu í ríkisstjórn. Litið verði á
brot á þessum reglum sem
í Súlnasal
Brúin yfir Lagarfljót hjá Hlöð-
um var að baki og við héldum inn
Fellin.
Daginn áður höfðum við staðið á
norðurbrún Fjarðarheiðar. Fljóts-
dalshérað, þessi gullkista Austur-
lands lá opin fyrir fótum okkar.
Næst okkur teygði Egilsstaða-
skógur úr sér, en inn í hann
fléttuðust grænar túnskákir Egils-
staðabænda, með síbreiðugras í
skjóli skógar. Handan skógar reis
svo Egilsstaðakauptún af sléttunni
upp á klapparholtin, en þar hafa
íbúar gróðursett fjölda trjáa í opin
svæði í brekkunum inni í byggð-
inni.
Eins og oft er vitnað til hvað
trjágróðurinn gerir Akureyri feg-
urri, hlýlegri og byggilegri, þá
segir mér svo hugur að Egilsstaða-
kauptún verði nefnt í sömu and-
ránni og Akureyri, þegar sagt er
„að þar gæti ég hugsað mér að eiga
heima." Lögurinn ljær svo lands-
laginu síbreytileikann.
Upp af Lagarfljóti eru svo Fellin,
sem við brunum nú inn eftir, en þar
er fjárbeit góð. Hvert býli á sér líf
og sögu og einn staðurinn er öðrum
kærari. Niðri á Seyðisfirði deginum
áður, höfðu rifjast upp minn-
ingarnar við stóra steininn fyrir
ofan Múla. Þar var leikið sér að
glerbrotum og karlinn og kerlingin
í klettabeltinu við fossinn fagra,
vöktu á sínum stað sem fyrr.
í Geitagerði sáum við, hvað
Altai-lerkið hafði spjarað sig vel,
jafnvel þar sem því hafði verið
plantað ofan í grúsina á uppblásn-
um melum, og inn á milli í skjóli
skógarteiganna voru tún og kál-
garðar. Eins og sagt var til forna
— Garður sé millum granna —,
þarf girðingu milli búsmala og
skógar, svo sættir séu og hvort
tveggja fái notið sín.
Gegnt Geitagerði, hinum megin
Lagarins, blasir við Hallorms-
staðaskógur. Og þegar við stóðum
þar uppi á Fálkakletti og litum yfir
skóginn, sýndist hvert tré öðru líkt,
en ekki er allt sem sýnist og síst í
skógrækt. Þarna voru ótal afmark-
aðir reitir vaxnir upp af fræi, sem
ýmist var komið austan um haf eða
vestan, frá hinum ýmsu breiddar-
og lengdargráðum og hæðarmörk-
um, og þarna stóðu þau hvert
kvæmi á sínum bás og væntu þess
að geta sannað tilverurétt sinn í
nýjum heimkynnum.
Ferðinni skulum við svo ljúka
með því að láta Jón Loftsson,
skógarvörð leiða okkur inn í Gutt-
ormslund, eða eins og hann orðaði
það „inn í súlnasalinn", þessa
dómkirkju náttúrunnar, sem hinn
hæsti höfuðsmiður hefur gefið
okkur tækifæri til þess að reisa
með sér, og ávalit er hann reiðubú-
inn, ef við viljum leggja hönd á
plóginn.
Það er fagnaðarefni, að víðsveg-
ar um landið okkar eru að rísa
súlnasalir fyrir komandi kynslóðir
að sækja sér í sálarfrið og björg, og
þennan sama dag höfðum við
plantað til nýs súlnasalar, Þórar-
inslundar.
Skógurinn er jákvæður, jákvæð-
ur eins og sólin.
Sigurður Þorkelsson.
Þessa teikningu sendi Sigurður Velvakanda ásamt bréfi sinu.
sioeA v/qgá g lveRas
Félag íslenskra
iðnrekenda.
Umbúðasamkeppni 1981
Umbúðasamkeppni Félags ísl. iðnrekenda verður nú
haldin í sjötta sinn.
Samkeppnin er fyrir allar gerðir umbúða, svo sem
flutningsumbúðir, sýningarumbúöir og neytenda-
umbúðir. Verða þær að vera hannaðar á íslandi og
hafa komiö á markað hér eða erlendis. Allir íslenskir „
umbúðaframleiðendur og umbúðanotendur geta
tekið þátt í samkeppninni, svo og aðrir þeir sem hafa
með höndum gerð og hönnum umbúða. Einungis er
leyfilegt að senda inn umbúöir, sem komið hafa fram
frá því að umbúðasamkeppnin fór síöast fram eöa frá
miðju ári 1977.
Fimm aðilar skipa dómnefnd og eiga sæti í henni
Brynjólfur Bjarnason, fulltrúi Félags ísl. iðnrekenda,
Þröstur Magnússon, frá Félagi ísl. teiknara, Krist-
mann Magnússon frá Kaupmannasamtökum íslands,
Ottó Ólafsson frá Myndlista- og handíðaskólanum og
Gunnlaugur Pálsson frá Neytendasamtökunum.
Allar umbúöir sem sendar eru til þátttöku á að
afhenda í þremur eintökum og skulu, ef unnt er, tvö
þeirra vera með innihaldi, en eitt án innihalds. Fyrir
sérstakar gerðir umbúöa má þó veita undanþágu frá
þessu skilyrði. Umbúðirnar, ásamt upplýsingum um
nafn og heimilisfang þátttakanda, umbúöaframleiö-
anda, umbúðanotanda og þann sem hefur séð um
hönnun umbúðanna, skal senda til Félags íslenskra
iðnrekenda fyrir 9. október nk.
Ritari nefndarinnar er Þórarinn Gunnarsson, skrif-
stofustjóri F.í.l. og geta þátttakendur snúið sér til
hans með allar fyrirspurnir, í síma 27577.
FÉLAG ÍSLENSKRA IDNREKENDA,
Hallveigarstíg 1,
Pósthólf 1407
121 Reykjavík.
GENGI VERÐBRÉFA 6. SEPT. 1981
VERDTRYGGO
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
1969 1. flokkur
1970 1. flokkur
1970 2. flokkur
1971 1. flokkur
1972 1. flokkur
1972 2. flokkur
1973 1. flokkur A
1973 2. flokkur
1974 1. flokkur
1975 1. flokkur
1975 2. flokkur
1976 1. flokkur
1976 2. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur
1978 1. flokkur
1978 2. flokkur
1979 1. flokkur
1979 2. flokkur
1980 1. flokkur
1980 2. flokkur
1981 1. flokkur
Meðalávöxtun spariskírteina
tryggingu er 3,25—6%.
Kaupgengi
pr. kr. 100.-
7 083,62
6.662,29
4.874.83
4.381.98
3.802,52
3.234.99
2.400,17
2.211,14
.1.526,24
1.249,10
940,78
891.21
719,97
668,66
560,07
456,46
360,25
304,64
236,36
181,09
142,81
125,57
umfram verö-
VEROTRYGGÐ
HAPPDRÆTTISLÁN
RÍKISSJÓÐS
Kaupgengi
pr. kr. 100.-
A — 1972 2.414,86
B — 1973 1.988,89
C — 1973 1.699,37
D — 1974 1.447,73
E — 1974 996,86
F — 1974 996,86
G — 1975 667,65
H — 1976 638,16
I — 1976 488,70
J — 1977 456,15
Ofanskrað gengi er m.v. 4% ávöxtun
p.á. umfram verötryggingu auk vinn-
ingsvonar. Happdrættisbréfin eru gef-
in út á handhafa.
HLUTABRÉF
Eimskipafélag
Islands
Tollvöru-
geymslan hf.
Skeljungur hf.
Fjárfestingarf.
Islands hf.
Kauptilboö
óskast
Kauptilboö
óskast
Sölutilboö óskast
Sölutilboö
óskast.
VEDSKULDABREF
MEÐ LANSK JARAVISITOLU:
Kaupgengi m.v. nafnvexti 2V*% (HLV) 1 afb./ári 2 afb./ári Ávöxtun umfram verötr.
1 ár 97.62 98,23 5%
2 ár 96.49 97.10 5%
3 ár 95,39 96.00 5%
4 ár 94,32 94,94 5%
5 ár 92,04 92,75 5%%
6 ár 89,47 90,28 6%
7 ár 86,68 87,57 6%%
8 ár 83,70 84,67 7%
9 ár 80,58 81,63 714%
10 ár 77,38 78,48 8%
15 ár 69,47 70.53 8'/4%
VEÐSKULDABREF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Kaupgengi m.v. nafnvexti
12% 14% 16% 18% 20% (HLV) 40%
1 ár 68 69 70 72 73 86
2 ár 57 59 60 62 63 80
3 ár 49 51 53 54 56 76
4 ár 43 45 47 49 51 72
5 ár 38 40 42 44 46 69
TÖKUM OFANSKRAO VERO-
BRÉF í UMBOOSSÖLU
MÍRKnilKMPáM ÍfUMDf HA
VERÐBREFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R.
Iðnaðarbankahúsinu. Sími 28566.
Opiö alla virka daga trá kl. 9.30—16.
Viljirdu halh Ijósa lokknum
og láta höfub hvíla á skrokknum
öfuffum vertu í öórum sokknum
m ekki villist þú úrfhkknum.
Hákur.
m m íviWW í^i
pomOAM
5 0Ll\
mRtfí 06
6UVÍS \ AflAL
mrfy