Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING 4. september 1981 Ný kr. Ný kr. Emmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,810 7,832 1 Sterlmgspund 14,413 14,454 1 Kanadadollar 6,525 6,543 1 Donsk króna 1.0329 1,0358 1 Norsk króna 1,2901 1,2937 1 Sænsk króna 1,5045 1,5088 1 Finnskt mark 1,7252 1,7301 1 Franskur franki 1,3472 1,3510 1 Belg. franki 0,1973 0,1978 1 Svissn. franki 3,7266 3,7371 1 Hollensk florina 2,9136 2,9218 1 V.-þýzkt mark 3,2333 3,2424 1 Itölsk líra 0,00645 0,00647 1 Austurr. Sch. 0,4606 0,4619 1 Portug. Escudo 0,1196 0,1199 1 Spánskur peseti 0,0803 0,0806 1 Japanskt yen 0,03392 0.03402 1 Irskt pund 11,783 11,817 SDR (sérstok dráttarr.) 02/09 8,8826 8.9076 v -------------------------------^ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 04 september 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-pýzkt mark 1 Itolsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 Irskt pund 8,591 8,615 15,854 15,899 7,178 7,197 1,1362 1,1394 1,4191 1,4231 1,6550 1,6597 1,8977 1,9031 1,4819 1,4861 0,2170 0,2176 4,0993 4,1108 3,2050 3,2140 3eccc o cccc ,3900 9,3000 0,00710 0,00712 0,5067 0,5081 0,1316 0,1319 0,0883 0,0887 0,03731 0,03742 12,961 13,999 ___________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur ..............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 . 39,0% 4 Verötryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum 7,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán ... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf .. 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsurid ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast v,ö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvextí. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitaia fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. júli síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.10 Oeirðirnar í Bretlandi I sjúnvarpinu kl. 22.10 I kvold verður á dajjskrá bresk fréttamynd. sem fjallar um þa>r (>eirúir sem urúu í Bretlandi í júlimánuði síðastliúnum. Eink- um urðu miklar ócirðir í Brixton-hverfi í Lundúnum. en myndin fjallar um orsakir upp- þotanna <>k samskipti svartra manna ok hvítra. Að sögn Gylfa Pálssonar, sem er þýðandi og þulur myndarinn- ar, er þetta ansi fróðleg mynd. Innflytjendur eru í miklum meirihluta í þessum óláta hverf- um og skerst oft í odda milli þeirra og lögreglunnar þegar innflytjendurnir telja að gengið sé á sinn hlut. Hin raunverulega ástæða fyrir þessum látum er þó hin efna- hagslega kreppa og atvinnuleysi sem þarna ríkir þar sem 60% af fólkinu er þeldökkt. Viðtöl eru tekin við þetta blökkufólk og það skýrir sína afstöðu. Einnig er talað við fólk sem verður fyrir árásum og ólátum þessum, þar sem heilu göturnar eru lagðar í rúst. Hljóóvarp kl. 20.05 QlirM 0 l^-0 Lesið úr ljóðabók Ö lilllcil V Cllvcl Einars Beinteinssonar Á dagskrá útvarpsins kl. 20.05 verður Sumarvaka. Meðal efnis á henni verður Stuðlamál. þarsem Ilaldur Pálmason les úr nýlegri Ijóðabók Einars Bein- teinssonar. Eftir Einar, sem nú er nýlát- inn, liggur önnur Ijóðabók sem út kom 1954 og hét hún „Um dægur löng“. Ættingjar söfnuðu saman efni í „Stuðlamál", og gáfu út að honum látnum. Hann var einn af mörgum skáldmæltum í fjölskyldunni, Einar Beinteinsson, en bróðir hans er Sveinbjörn Beinteinsson alsherjargoði og hefur hann gef- ið einnig út bækur. í bókinni „Stuðlamál" eru jöfnum höndum ljóð, stökur og rímur. Ýms þó meinin hafi hrjáð hæfir varla að trega, heldur reyna að drýgja dáð og drcpast karlmannlega. orti Einar Beinteinsson meðal annars. ísraeiskur námsmaður, 23 ára. segist vilja skrifast á við íslend- inga á aldrinum 23 — 28 ára. Nemur sögu og bókmenntir og hefur áhuga á menningu okkar og þjóðsögum: Leora Mandelson. Kfar Mordechai. 76-854. Israel. Sextán ára sænsk stúlka, hefur áhuga á tónlist, mótorhjólum, íþróttum o.fl. Skrifar á ensku: Katarina Lundgren, Kappelv. 24E, 50278 Gáanghester, Sweden. Rétt rúmlega tvítugur piltur frá Ghana, með margvísleg áhuga- mál: George Annor Adiaye, Christian Congregation. P.O. Box 15, Beyin. Western Nzema, Ghana. Tyrkneskur maður, 35 ára, giftur og tveggja barna faðir, óskar eftir bréfaskiptum við íslendinga. Hann skrifar á frönsku: Mete Osanli. Pctrol Ofisi Acentesi, Aydin-cine, Turquie. Átján ára sænsk stúlka, sem áhuga hefur á tónlist, frímerkja- og póstkortasöfnun, tungumálum, dýrum og ferðalögum. Skrifar á ensku: Ása Kvist, Dyckertsgatan 10, 52200 Tidaholm, Sweden. Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDKGUR 9. september. MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Frcttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. l»ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Áslaug Eiríks- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dorpið sem svaf“ eftir Mon- ique P. de Ladchat í þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árnadóttir les (13). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Ingólfur Arnar- son. Rætt verður öðru sinni við Má Elísson fiskimála- stjóra um hafréttarmál og samkeppnisaðstöðu íslend- inga við aðrar fiskveiðiþjóð- ir. 10.45 Kirkjutónlist: Messa í C- dúr (K317) eftir Mozart. Pil- ar Lorengar, Agncs Giebel. Marga Köffgen. Joscf Traxel og Karl Christian Kohn syngja með Heiðveigarkórn- um og Sinfóníuhljómsvcit- inni i Berlin; Karl Forster stj. 11.15 Skálholtsannáll 1972— 1973 — seinni þáttur. Auð- unn Bragi Sveinsson rifjar upp minningar frá fyrsta starfsári lýðháskólans í Skálholti. 11.30 Morguntónlcikar. „Com- edian Harmonists“-söng- flokkurinn syngur vinsad lög frá gamalli tíð. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frcgnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. SÍDDEGID 15.10 Miðdegissagan: „Brynja" eftir Pál Hallbjörnsson. Jó- hanna Norðfjörð les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurfregnir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Karpov teflir gegn Karpov Sovésk heimildamynd um Karpov, heimsmeistara í skák. Myndin fjallar um ævi Karpovs og feril. Ita'tt er við heimsmeistarann. Pýðandi: Ilaliveig Thor- iacius. 16.20 Síðdegistónleikar. Christian Ferras og Paul Tortelier leika með hljóm- sveitinni Fílharmoníu Kon- sert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms; Paul Klctzki stj./Fílharmoniu- sveitin í Vín lcikur ballett- þætti úr „Spartacusi“ eftir Aram Katsjatúrían; höfund- urinn stj. 17.20 Sagan: Níu ára og ekki neitt“ eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÓLDID_____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21.20 Dailas Tólfti þáttur. Uýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Óeirðirnar í Bretlandi Bresk fréttamynd, sem fjallar um þær óeirðir, sem urðu i Bretlandi í júlimán- uði síðastliðnum. Einkum urðu miklar óeirðir í Brixton-hverfi í Lundún- um. en myndin fjallar um orsakir uppþotanna og samskipti svartra manna og hvítra. I»ýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Ilagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik íslendinga og Tyrkja á Laugardalsvclli. 20.05 Sumarvaka. a. Einsöng- ur: Sigurður Björnsson syng- ur íslensk lög. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanú. b. Sjómaður og sela- skytta við Djúp, Hjalti J<»- hannsson les síðari hluta sagna af Otúcl Vagnssyni, sem Jóhann Hjaltason rithöf- undur skráði. c. Stuðlamál. Baldur Pálmason les úr ný- legri Ijiiðabók Einars Bein- teinssonar. d. Um sjávar- gagn og búhlunnindi á Vest- fjörðum. Jóhanncs Davíðs- son í Neðri-IIjarðardal í Dýrafirði segir frá; — fyrri hluti. e. Kórsöngur: Kamm- erkórinn syngur íslensk lög, Rut Magnússon stjórnar. 21.30. Utvarpssagan: „Riddar- inn“ eftir II.C. Branner. Úlf- ur Hjörvar þýðir og les (2). 22.00 Jo Privat leikur á harm- oniku með hljómsveit sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 llppruni Njáls. Dr. Iler- mann Pálsson flytur erindi. 22.55 Kvöldtónleikar. Tónlist frá Bæheimi. Konunglega Fílharmoníuhljómsveitin i Lundúnum leikur þatti úr „Seldu brúðinni“ eftir Smet- ana. „Scherzo capriccioso" eftir Dvorák og „Polka og fúgu“ eftir Weinberger; Rudolf Kempe stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 9. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.