Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf FALKAGATA 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í góðu ástandi. Hentug fyrir skótafólk. HRÍSATEIGUR 2ja herb. íbúö í kjallara, 76 fm. Björt og rúmgóö íbúð í þríbýli. í mjög góðu ástandi. GRETTISGATA 2ja og 3ja herb. risíbúöir í góöu steinhúsi. Sér geymsla á hæö- inni. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. ca. 90 fm endaíbúð á 4. hæð. Mjög þægilegt fyrir- komulag. Sameign góö. BOÐAGRANDI Einstaklega falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Góöur staöur. Gott hús. Gott fyrirkomulag. KLEPPSVEGUR 5 herb. 120 fm óvenju falleg íbúð á 4. hæö. Stórar stofur. Arinn. Góðar sólsvalir. FLÚÐASEL 5 herb. sérlega glæsileg enda- íbúð á 3. hæö. Allar innréttingar nýjar. KRUMMAHÓLAR — PENTHOUSE 158 fm á tveimur hæöum, ekki alveg fullkláruö. Býður upp á ýmsa möguleika. MARKLAND GARÐABÆ Glæsilegt einbýlishús á einni hæö meö tvöföldum bílskúr. Sérlega vandaöar innréttingar, stór og fallegur garður. Getur veriö til afhendingar fljótl- ega. SEREIGN Á EFTIRSÓTTUM STAÐ Laugarás parhús á tveimur hæöum um 165 fm. Vönduö eign. EYJABAKKI MEÐ BÍLSKÚR á besta staö í Breiöholti, 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö. Mikiö útsýni. Mjög viðráöanleg greiðslukjör. Teikningar á skrifstofunni og nánari uppl. ARNARTANGI MOSF.SV. 4ra herb. 100 fm Viölagasjóðsraðhús í mjög góöu ástandi. í húsinu er m.a. sauna og fry 'tiklefi. Einnig garöur í góöri rækt. Bílskúrsréttur. NORÐURMÝRI — SÉRHÆÐ ÁSAMT RISI OG BÍLSKÚR — ALLT SÉR Höfum fengið til sölu óvenju vandaöa eign sem er 113 fm. Er m.a. 2 stofur meö arni, rúmgott hol, stórt eldhús, 2 svefnherbergi, baöherbergi og þvottaherbergi. í risi eru m.a. 3 svefnherbergi, stórt fjölskylduherbergi og stórt baöherbergi. Eignin er aö mestu leyti nýstandsett s.s. nýtt eldhús, nýtt parket, nýtt ris, nýir ofnar, ný raflögn og nýtt tvöfalt gler. Eignin selst á verðtryggöum kjörum. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. FULLBÚIN EINBÝLISHÚS OG PARHÚS Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. tilbúin einbýlishús og parhús viö Kögursel í Breiðholti. Áætlaður afhendingartími er í apríl ’82. Greiðslukjör eru 50—70% útborgun. Eftirstöðvar verðtryggðar til allt að 7 ára. Möguleikar á verðtryggöum kjörum á öllum þessum eignum. Vantar Höfum fjársterkan kaupanda að ein í Hlíðunum, Noröurmýri eða gamla bænum. Eignin má gjarnan þarfnast standsetningar, en þarf aö gefa möguieika á 4 svefnherbergjum. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýli eða raðhúsi á einni hæð um 110—130 fm. Gjarnan í Smáíbúðahverfi. Aðrir staðir koma vel til greina. Vantar 3ja—4ra herb. íbúöir á góðum stöðum með bílskúr Ákveðnir kaupendur að réttum eignum. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson Kríuhólar Góð 4ra herbergja íbúð á áttundu hæð í lyftu-blokk. Tvennar svalir, fallegt útsýni og góð sameign. Upphitaður bílskúr með bæði heitu og köldu vatni. Verð 600 þús. Útb. 450 þús. Símar 20424 14120 Hákon Antonsson 45170 Siguröur Sigfússon 30008 Austurstræti 7 Lögfr. Björn Baldursson Reynt að auka öryggi yngstu vegfarendanna TIL J>ESS aft stuftla að auknu umferðaröryjífíi þeirra fjöl- mörgu nemenda, sem um þess- ar mundir hefja skólagöngu I fyrsta sinn hefur Umferðar- ráð sent bréf til allra grunn- skóla landsins ásamt spurn- ingalista um umferðarmál. Ætlast er til, að foreldrar fái þetta bréf, svari spurningunum og sendi svör sín aftur til skólans, segir í frétt frá Um- ferðarráði. Verði þessi gögn vel unnin geta þau orðið kennurum góð stoð við að finna áherzluatriði í kennslunni og ennfremur veitt upplýsingar um sérstök vanda- mál, sem hver einstaklingur getur átt við að glíma. Aðstæður eru mjög misjafn- ar í umferð. Sums staðar er gatnakerfi ekki fullgert, eða aðeins að litlu leyti miðað við þarfir barna. Við ýmsar stað- bundnar aðstæður þurfa for- eldrar og kennarar að kenna rétta hegðun. En það reynir ekki síður á bílstjóra að þeir séu skilningsríkir og gæti ýtr- ustu varúðar í samskiptum sínum við börnin í umferðinni. Þá segir í frétt frá Umferð- arráði, að oft líti svo út sem 6—8 ára börn séu fær um að fara sjálf yfir akbrautir. Þau hafi lært að líta til beggja hliða og hlusta. — En það er stað- reynd, að börn á þessum aldrei eru óútreiknanleg í umferðinni, og gleyma auðveldlega leið- beiningum. Meðal þeirra atriða, sem valda erfiðleikum hjá börnum í umferðinni, má nefna: — Vegna smæðar sinnar sjá þau aðeins það sem næst þeim er, þau eiga erfitt með að greina hvaðan hljóð berast, þau eiga erfitt með að meta rétt hraða, fjarlægð og fjölda ökutækja á ferð. ^HIJSVANm ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 II I SÍMI21919 — 22940. RAÐHÚS — FLUDASEL Ca. 150 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum. Lóð frág. að mestu. Bílskýli. Verð 1,3—1,4 millj. PARHÚS — HVERFISGÖTU Ca. 90—100 fm mikið endurnýjað steinhús á tveimur hæöum. Gæti hentað tyrir teiknistofu, nuddstofu o.fl. Verð 450—500 þús. SUÐURHÓLAR — 4RA HERB. Ca. 108 fm glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Hugsanleg skiþti á tveggja herþ. íþúð. Verð 600 þús. HVERFISGATA — 4RA HERB. Hæð og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verð 430 þús. HEIÐARBRAUT — 3JA—4RA HERB. AKRANESI Ca. 81 fm mikiö endurnýjuö kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Verö 260 þús., útb. 170 þús. KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. ca. 120 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. 1 herb. er í risi með aðg. að snyrtingu. Verð 540—550 þús. EYJABAKKI — 4RA—5 HERB. Ca. 110 fm falleg íþúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö meö herb. I kjallara. Verð 610 þús. FLOKAGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm falleg kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Verð 470 þús., útþ. 340—350 þús. KARASTÍGUR — 3JA HERB. ca. 55 fm íþúð á 1. hæð i timburhúsi. Mikiö endurnýjað. Laus nú þegar. Verð 420 þús., útb. 300 þús. KLEPPSVEGUR — 2JA HERB. Ca. 60 fm falleg íþúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Verð 420 þús., útþ. 310 þús. ÆGISSÍÐA — 2JA HERB. Ca. 60 fm lítiö niðurgrafin kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Laus strax. Gæti elnnig hentaö tll verslunar- eða skrifstofu- rekstrar. Verð 370 þús. VESTURBERG — 2JA HERB. Ca. 63 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Suövestursvalir. Fallegt útsýni. Þvottaherbergi á sömu hæð. Laus 15. nóv Verð 380 þús., útb. 300 þús. SKIPHOLT — 2JA HERB. Ca. 40 fm kjaliaraíbúö í fjórbýlishúsi. Verð 280 þús. BRAGAGATA — 2JA HERB. Ca. 55 fm risíbúð í þríbýlishúsi. Verð 320 þús. IBUÐAREIGENDUR ATHUGIÐ! Vegna mikillar eftirsþurnar að undanförnu eftir öllum stærðum íbúðarhúsnæðis, viljum viö benda á óvenjugóðar sölur þennan mánuðinn, miklar útborganir hafa verið i boði, og oft litlar eftirstöðvar. Okkur vantar sérstaklega íbúöir á skrá í: BREIÐHOLTSHVERFI, ÁRBÆJARHVERFI, VOGA- OG HEIMAHVERFI, HLÍÐUM OG HOLTA- HVERFI, VESTURBORGINNI, KÓPAVOGI OG HAFNARFIRÐI. Látið skrá eignina strax í dag meðan eftirspurnin er í hámarki. Erum meö fjölda manns á kaupendaskrá. Skoöum og verðmetum eignina samdægurs að yöar ósk. ATVINNUHUSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT Ca. 50 fm tvö herbergi með sér snyrtingu á 2. hæð. Sér hiti. Gæti hentaö sem aðstaöa fyrir málara eða teiknara. Verð 300 þús. FYRIRTÆKI — KÓPAVOGI Framleiðslufyrirtæki í járniönaöi til sölu. Heþþilegt fyrir járnsmiði eða pípulagningarmenn. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Kvöld- ok helKarsímar: Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Viðar Böðvarsson, viðsk.fræðin^ur, heimasími 29818. Forritunar- málið BASIC ÚT ER komin bókin Forritun- armálið BASIC. Ilalla Björg Baldursdóttir menntaskóla- kennari tók saman. Utgefandi er Iðunn. Þctta cr kennslubók í tölvufræðum og ætluð fram- haldsskólum. Bókin skiptist í tíu aðalkafla. Pjallar hinn fyrsti um almenn atriði tölvufræðinnar, næstu átta kaflar gera grein fyrir forritunarmálinu, en síðasti kaflinn er um skráarvinnslu. Þá eru æfingar, fræðiritatákn, helstu BASIC-skipanir og loks heimildaskrá. Bókin er tæpar 140 blaðsíður, fjölrituð í Offsetfjölritunarstofu Birkis. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.