Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Bókaútgáfa Bókaútgáfa óskar eftir starfsmanni í hálfs- dagsstarf. Almennur rekstur og sölustörf. Þarf aö hafa aögang aö bíl. Umsóknir sendist afgreiöslu blaðsins. merkt: „Bókaútgáfa — 7771“. Matsveinn óskar eftir vinnu. Tilboö sendist blaðinu merkt: „M 7562" Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfarar óskast nú þegar í Vt dags starf aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi Hafnarfiröi. Skemmri tími kemur til greina. Upplýsingar í síma 50281. Forstjóri. Rafvirki óskast nú þegar til afgreiðslu og sölustarfa í heildverslun. Til greina kemur einnig maður kunnugur rafmagnsvörum. Tilboö sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Heildsala — 7541“. Óskum aö ráöa húsgagnasmið sem allra fyrst. Ennfremur viljum viö ráöa nokkra laghenta menn, til vinnu í verksmiðju okkar. Uþplýsingar hjá yfirverkstjórum. Trésmiöjan Víöir hf., Smiöjuvegi 2, Kópavogi. Rennismiðir og aðstoðarmenn Óskum aö ráöa rennismiði og aðstoðarmenn á verkstæði okkar sem fyrst. Vélsmiöjan Faxi hf. Smiöjuvegi 36, Kópavogi. Sími 76633. Laus staða Staöa skrifstofumanns við sýslumanns- embætti Vestur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist sýslumanni Vestur-Skafta- fellssýslu, Austurvegi 15, Vík Mýrdal, fyrir 10. október 1981. Sýslumaöur Vestur-Skaftafellssýslu. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. |ílðrj5unI>Xnt>it« Pappírsumbrot Óskum eftir aö ráða mann í pappírsumbrot. Heilsdagsstarf eöa sem aukavinna. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. PRISMA REYKJA VÍKURVEGI 64 - HAFNARFIRÐI ■ SÍMI53455 53460 Sendill Óskum aö ráöa pilt eða stúlku til sendistarfa, allan daginn. Framkvæmdastofnun ríkisins, Rauöarárstíg 31, Reykjavík. Sími 25133. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík auglýsir. Óskum að ráða starfsmenn til framleiðslustarfa. Uppl. aðeins veittar á staðnum. Trésmiðir - Verkamenn Óskum eftir aö ráöa trésmiöi og verkamenn. Mikil og örugg framtíðarvinna. Þrídrangur hf. Sími 26609. Kvöldsími: 76110. Kennarar Einn kennara vantar aö grunnskóla Njarðvík- ur viö kennslu yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-1369 eöa 92-2125. Fulltrúi — Músik Viö auglýsum eftir starfskrafti til starfa hjá innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykja- vík, sem verslar aðallega með hljóöfæri og nótur. í starfinu felst m.a. útfylling á tollskjölum, veröútreikningar auk almennra skrifstofu- og verslunarstarfa. Af eðli fyrirtækisins ræöst aö nauðsynlegt er aö umsækjendur hafi þekkingu a og/eöa áhuga fyrir tónlist. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 15. þ.m. Frekari upplýsingar veitum við í síma 26080 milli kl. 11 og 12 næstu daga. Öllum umsóknum verður svarað. ENPURSKOOUNARSKRIFSTOFA O N.MANSCHER HF löggiKir endurskoóendur Borgartuni 21 Rvk. Garður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Útgaröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 7102 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. pli>t§iimMtó»tt> Fóstra óskast á dagheimiliö Sunnuborg til afleysinga í nokkra mánuöi frá 1. okt. nk. Einnig óskast aöstoðarfólk í eldhús. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 36385. Templarahöll Reykjavíkur Eiríksgötu 5 óskar eftir að ráöa starfsmann til aö annast veitingasölu og umsjón í samkomusal hús- sins. Starfið er hluta starf og unniö aö mestu á kvöldin. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri eftir hádegi næstu daga. Bindindi áskiliö. Félagsmálaráð Garðabæjar óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf 1. Heimilishjálp. 2.Dagmæöur. 3. Störf heimilisvina (starfið felst í félagsskap og umönnun barna og eöa aldraöa á heimilum hluta úr degi.) ATH: aö sum ofangreindra starfa geta hentað skólafólki. Upplýsingar á skrifst. félagsmálaráös í Garöabæ, og í síma 45022 á skrifstofutíma. Félagsmálaráö Garöabæjar. Framkvæmdastofn- un ríkisins óskar að ráöa vélritara, vanan almennum skrifstofustörfum nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist lánadeild Fram- kvæmdastofnunarinnar, Rauöarárstíg 31. Stýrimaður óskast Stýrimaður óskast á Hrafn Sveinbjarnarson II. Upplýsingar í síma 92-8413 og 92-8090 Grindavík. Þorbjörn hf., Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.