Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 1981 31 Leikið gegn Tyrkjum í kvðld: Fjórir atvinnumenn í íslenska landsliðinu AÐEINS íjórir leikmenn sem léku gegn Tyrkjum i Izmir í fyrra, er íslenska landsliðið sigraði 3—1, verða með í landsleiknum i kvöld. Það eru þeir Marteinn Geirsson, fyrirliði, Viðar Halldórsson, Atli Eðvaldsson og Sigurður Halldórsson. Landsleikurinn gegn Tyrkjum hefst klukkan 18.15 á Laugardalsvellinum í kvöld. Að sögn landsliðsþjálfarans verður leikið til sigurs, þrír leikmenn hafðir í framlínunni og sótt af kappi enda mikið í húfi að ná sér i stig. Lið Vals: Sigurður Haraldsson 5 Lið Víkings: Diðrik Ólafsson 7 Óttar Sveinsson 5 Þórður Marelsson 7 Grímur Sæmundsen 6 Magnús Þorvaldsson 7 Matthias Ilallgrimsson 5 Gunnar Gunnarsson 7 Dýri Guðmundsson 5 Helgi Helgason 7 Sævar Jónsson 5 Jóhannes Bárðarson 7 Magni Pétursson 4 Jóhannes Þorvarðarson 6 Valur Valsson 6 Ómar Torfason 8 Guðmundur Þorbjörnsson 6 Lárus Guðmundsson 8 Hilmar Sighvatsson 5 Ileimir Karlsson 5 Þorsteinn Sigurðsson 5 Sverrir Herbertsson 5 Ilermann Gunnarsson vm. 4 Aðalsteinn Aðalsteinsson vm. 7 Njáll Eiðsson vm. 5 Óskar Tómasson vm. 6 Lið ÍBV: Páll Pálmason 7 Lið ÍBV: Viðar Elíasson 6 Páll Pálmason 6 Þórður Hallgrímsson 6 Guðmundur Erlingsson 6 Valþór Sigþórsson 7 Viðar Elíasson 7 Snorri Rútsson 6 Þórður Ilallgrimsson 7 Ómar Jóhannesson 5 Valþ<)r Sigþórsson 7 Jóhann Georgsson 5 Snorri Rútsson 6 Sigurlás Þorleifsson 7 Ingólfur Sveinsson 5 Kári Þorleifsson 7 Jóhann Georgsson 5 Guðmundur Erlingsson 6 Sigurlás Þorleifsson 6 Ingólfur Sveinsson 5 Kári Þorleifsson 6 Illynur Stefánsson vm. 5 Ómar Jóhannsson 7 MIKIL gróska hefur vcrið í starfi GR i sumar og fjöldamörg mót farið fram á vegum golfklúbbs- ins. Að undanförnu hafa mörg golfmót farið fram og úrslit í síðustu golfmótunum urðu þessi: U ndi rbúni ngskeppni Olíubikarsins: högg netto 1. Stefán Unnarsson 75-5 =70 2. Hilmar Karlsson 85-15=70 3. Karl Jóhannsson 84-11=73 Þátttakendur voru 53. Keppni Jóns Agnars: Án forgjafar högg 1. Guðmundur Arason 312 2. Jón H. Karlsson 326 3. Karl Ómar Karlsson 326 Bikarkeppni í fjölþrautum Bikarkeppni FRÍ í fjölþrautum fer fram í Reykjavík helgina 12. og 13. september. Keppt er í tugþraut karla og sjöþraut kvenna og hefst keppni laugardaginn 12. sept. kl. 13.00. Tveir bestu keppendur frá hverju félagi reiknast til stiga í keppninni, bikarmeistari í tug- þraut karla og sjöþraut kvenna. Þátttaka tilkynnist til FRÍ. Keppni þessi var 72 holur fyrir drengi 14 ára og yngri, 16 þátttak- endur. Parakeppni: högg netto 1. Guðrún Ólafsdóttir og Sigurður Pétursson 49-1 =48 2. Hólmfríður Guðmundsdóttir og Ragnar Ólafsson 50-1 =49 3. Guðrún Sigurjónsdóttir og Ingólfur Isebarn 62-10=52 Leiknar voru 12 holur og þátttak- endur 26. Berserkur: Sigurður Pétursson sló lengst, 277 metra. Flatarmeistari kvenna: Steinunn Sæmundsdóttir Flatarmeistari karla: Jónas Kristjánsson Keppendur voru 42. Næstkomandi laugardag fara fram úrslit í Firmakeppninni. Hefst keppnin eftir hádegi og verða leiknar 18 holur. Á sunnudag fer fram undirbún- ingskeppni fyrir Nýliðabikar ungl- inga og Nýliðabikar fullorðinna. Ræst verður út frá kl. 9.00. Video-mót VII verður haldið næstkomandi sunnudag, ræst verður út frá kl. 13.00. Knattspyrna Fjórir atvinnumenn verða í lið- inu í kvöld, þeir Atli Eðvaldsson og Magnús Bergs frá Borussia Dortmund, Örn óskarsson frá Örgryte og Pétur Pétursson frá Anderlecht. Islenska landsliðið æfði í gærdag og fór þá yfir ýmsar leikaðferðir en liðið býr saman að Hótel Loftleiðum. Tyrkneska landsliðið hefur æft tvívegis í Laugardal. Leikmenn liðsins hafa einna mest áhyggjur af veðrinu. Kuldinn hefur slæm áhrif á þá. Allir leikmenn tyrkneska liðsins eru atvinnumenn, einn, sem leikur í Vestur-Þýskalandi, annar í Frakklandi. Tyrkir hafa enn ekki fengið stig í riðlinum og munu án efa berjast grimmilega í kvöld til að ná í sín fyrstu stig. Staðan í 3. riðli í undankeppni HM-keppninn- ar er nú þessi: Wales Tékkar Rússar ísland Tyrkland 5 4 10 10-9 9 4 3 0 1 11-2 6 3 2 1 0 7-1 5 4 1 0 3 4-12 2 5 0 0 5 1-13 0 í kvöld leika svo í Tékkóslóvakíu Tékkar og Walesbúar í riðlinum. - ÞR GM33 ■MMH • Magnús Bergs og Atli Eðvaldsson á æfingu. Þeir verða í eldlínunni í kvöld með íslenska landsliðinu i knattspyrnu er liðið mætir Tyrkjum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Southampton í kröggum: Tekjur námu þremur milljörðum gkr. en tap varð samt SOUTIIAMPTON er 1. deildar lið sem sett hefur markið hátt síð- ustu árin. Endaði félagið i sjötta sæti í deildinni á síðasta keppn- istímabili og krækti þvi i sæti i Evrópukeppninni. Á reikningsárinu, sem endaði 31. júlí 1980, voru tekjur félagsins af aðgöngumiðum 696.000 sterl- ingspund og 478.000 pund komu inn af árskortum. Félagið seldi leikmenn fyrir 361.000 pund, en keypti fyrir 1,06 milljónir punda. Framlög stuðningsmannafélaga og viðreisnarbandalagsins (Devel- opment Associations) námu 384.000 pundum og tekjur af eignum námu 7.000 pundum. Af auglýsihgum á velli og í leikskrá, veitingasölu, leigu á æfingavöllum og ýmsu fleiru hafði félagið 110.000 í tekjur. Vaxtatekjur og fjárfestingaarður . námu 66.000 sterlingspundum og 10.000 pund hlaut félagið í styrk í samræmi við ákvæði um öryggi á íþróttavöllum. Samtals nema þessar tekjur 2.112.000 pundum, eða rúmlega 30 milljónum króna, eða þremur milljörðum gamalla króna. Ef frá eru dregin kaup á leikmönnum, standa eftir 1.052.000 sterlings- punda, eða rúmur 1,5 milljarður gamalla króna. Engu að síður átti félagið í fjárhagskröggum á árinu, reksturinn varð neikvæður um 954.000 pund, eða 1,5 milljarð gamalla króna. • Þessi ungmenni urðu stigahæst i sinum aldursflokkum í unglinga- keppni Frjálsíþróttasambandsins sem háð var á Laugardalsvelli um siðustu helgi. Þau eru (f.v.) Stefán Þór Stefánsson ÍR, Árni Árnason UMSE, Páll J. Kristinsson UBK, Helga Halldórsdóttir KR, Kristin Halldórsdóttir KA og Anna B. Bjarnadóttir UMSB. Sigurður sló 277 metra 10% afsláttarkort hafa verið send út til félagsmanna. Kortin eru 7 talsins og gilda frá 1. september til 16. des- ember. Nýir félagsmenn fá afsláttarkort og er hægt að ganga í félagið í öllum verzl- unum KR0N og á skrifstofu félagsins. imi) KAUPFELAG REYKJAVÍKUR OG NAGRENNIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.