Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 MðfuðévlaaiíSK'iiAia* Mixnið 50 aiira. 50 assra* Ég var |ið vinna í míhu hverfi í kvöld. Á alpýðuheimilum var mér ágætlega tekið og sá ég þá að það var rétt, sem. sjómaður sagði í Alþbl. fyrir skömmu, að alþýðuheimdlin væru trygg sín- um fiokki. Einn verkamann rakst ég þó á, sem var á móti okkur. Sagðist hann ætla annað hvort að kjósa ílialdið eða kommúnistana, því að Héðinn hefði neytt sig imn í’ Dagsbrún. Ég spurði hann hvernig það mætti vera, að hann, sem væri verkamaður, hefði ver- ið neyddur til að ganga í samtök verkamanna. „Jú, ég vann í bygg- ingu,“ sagði maðurinn, „og svo vildu þeár, sem unnu með mér, ekki vinna nema fyrir það kaup, sesm verkamannafélagið vildi. Svo varð rövl og svo kom Héðinn og píndi mig inn í Dagsbrún — því annars hefði ég ekki fengið að vinna þama áfram.“ — Nú — og fenguð þið ekki Dagsbrúnarkaup- ið?“ sagði ég. „Jú, en ég hefi aldrei verið í neinu félagi og ég vildi heldur ekki vera í þesisu fé- lagi, og ekki kýs ég með Dags- brúnarformianninum, það ,skaltu vita, ég kýs annað hvort Guðjón eða Magnús dósent, því að þeir eru báðir á móti Dagsbrún og öllu því.“ — Ég gat ekki verið að deila við manngarminn, en ég óska Magnúsi eða Guðjóni til hamingju með þennan aumingja, hvorum ipegin sean hann nú lend- ir. 9. júní. Alpýðumadur. Verkamenn og þið, sem eruð á alþýðuheimilunum: Munið hvað verkalýðsfélögin öll hafa gert fyrir ykkur á undanförnum árum. Hvar stæðum við ef við hefðum ekki haft vit á því að mynda samtök? Hvar værum við kom- in ef við hefðum, alt af látið blekkjast af þeim, ,sem hafa svik- ið félög okkar, og hinum, sem alt af hafa staðið gegn hagsmunuiú okkar? — Alþýðumenn og al- þýðukonur! Munið að vega ekki að samtökum okkar með því að kjósa þá, isem eru vitandi og óaf- vitandi fjandmenn alþýðuheimil- anna. Kjósið A-listann. E. J. gareítar L|áff©iigar kaldar. Fásf alls staðar. f heílclsöla iijá Tðbaksverzlon Islands h. f. Rykfrakkar Um dasinðð ®n wegimii. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur í kvöld kl. 81/2 í al- þýðuhúsinu Iðnó uppi. Verður þar rætt um síldveiðar og at- vinnuhorfur og einnig um kosn- ingarnar. Pess er vænst, að allir sjómannafélagar, sem í landi eru, sæki fundinn vel og stundvísloga. Samvinna við ihaldið. Guðjón Benediktsson spreng- ingarlistamaður sagði í ræðu í gær í skólaportinu, að þegar hann væri kominn á þing (sem fráleitt verður fyr en 1962) þá ætlaði hann að hafa samvinnu við Einar Arnórsson um að semja þannig lög, að hægt væri að nýkomnir, mjög vandaðir, sömuleiðis ný sending af hálftilbúnum fötum. flindersen&SðD. hegna glæpamönnum úr yfirstétt. Um samvinnuna við íhaldið þurfti Guðjón ekki að fræða menn, því um hana var mönnum kunnugt, sbr. að Árni frá Höfðahólum er meðmælandi hjá Guðjóni. Hitt kom flatt upp á menn, að Guð- jón, sem þykist vera kommún- isti, skuli halda aö það standi á lögunum til þess að hægt sé að hegna glæpamönnum úr yfirstétt. Lögin eru jöfn fyrir alla, en í auðvaldsþjóðfélagi er ekki hægt að koma lögum yfir alla, er til- heyra auðvaldsstétt, og verður ekki fyllilega hægt fyr en alþýð- an er farin að ráða ein. Sízt af öllu er von um, áð réttlæti fá- Kosningarathöfnin. Kosning hefst á föstudaginn kl. 12 á hádegi í gamla barnaskólanum. Kjósið snemma dags. Þegar kjósandi kemur inn í herbergi kjörstjórnarinnar og kjörstjórnin hefir gengið úr skugga um, að hann standi á kjörskrá, er honiun fenginn kjðmúði með nöfnum þeirra manna, sem í kjöri eru. Kjörseðillinn lítur út svipað þessu, úour en k osi'ö er: Plötuinar með hinum bráðskemtilegu Comedlan Harmonists eru komnar aftur. Einnig mikið af fallegum r.ýjum danzplötum. svo sem: Reactaino for the moon. She is a very good friend of mine. Ziyennerbiod. Cheerfnl llttle earful. . ■ Theie is somethlng ahont Naiie — Marie. Isahel. Lass mich rfeine Carmen sein e. m. fl Ef ykknr pykir falleg lögin, sem spiluð era í útvaipið, skrifíð upp númerið á plöt- unni og kaupið hana hjá A-Iisti B-lisfi C-iisti D-llsti Héðinn Valdimarsson Sigurjón Á. Ólafsson * Ólafur Friðriksson Jönina Jónalannsdóttir Guðjón Benediktsson Ingólfur Jónsson Brynjólfur Bjarnason Rósinkranz ívarsson’ Helgi P. Briem Jónas Jónsson Björn Rögnvaldsson Pálmi Loftsson, Jakob Möller Einar Arnórsson Mugnús Jónsson Helgi H. Eiriksson Alþýðuflokkskjósandi fer svo með kjörseðilinn inn í kjörklefann, merkir við A-lisitann og lítur seðillinn eftir það út þannig: X A-lisfi B-Iisti C-listi D-listi Héðinn Valdimaisson Sigurjón Á. Ólafsson. Ólafur Friðriksson Jónína Jónatansdöttir Guðjón Benediktsson Ingölfur Jónsson Brynjólfur Bjarnason Rósinkranz ívarsson Helgi P, Briem Jönas Jónsson Björn Rögnvaldsson Pálmi Loftsson Jakob Möller Einar Arnórsson Magnús Jónsson Helgi H. Eiríksson A-listinn er listi alþýðuheimilanna. Blýantur ti! að merkja krossinn með verður á borðinu í kjörklefanum. Kjörseðilinn á að leggja saman í sama brot og hann var áður. Merkið krossinn framan við A. okkur. Katrin Viðar, Ellóðfæraverzliin Læk]ar0ötu2 ist á þann hátt að hafa samvin.nu tim það við auðvaldið, eins og Guðjón heldur. Guðjón gengur í gildruna. Þá, sem kunnugir eru verk- lýðsfélagsskapnum, furðar iðu- lega á að sjá, hvernig Guðjón Benediktsson og aðrir spreng- ingar-listamenn, er rita í Verk- lýðsblaðið, snúa öllu á höfuðið. í gær komu tveir verkamenn í ritstjórn Alþýðublaðsins með fyrirspurn um, hvort húsaleigan væri nokkuð ódýrari hjá Guð- jóni en öðrum. Fylgdi fyrirspum- inni svar það, er birt var í gær með fyrirspurninni, að húsaleág-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.