Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ KJóslð ■ lista albýðuheiniilaiina '.sssamsm- A"llstann? an hjá Guðjóni mundi vera lík og hjá öðrum. Sögðu þessir tvieir verkamenn, að þetta væri gildra, sem þeir að gamni sínu ætluðu að setja fyrir Guðjón til j>ess að sjá, hvort hann gæti stilt sig !um að snúa þessu viö á fund- inum um kvöldið. Sögðu þeir, að hann mundi þar segja, að það hefði staðið í AlþbL, að hann væri dýrari á húsialeigu en aðrir. Vissu all-margir um þessa gildru, er Guðjóni var búin, og varð því mikill hlátur, er hann. teymdur af hinni öíugsnúnu sann- söglis-náttúru sinni, sagði, að Al- þbl. hefði sagt, að húsáleigan væri dýrari hjá honum en öðrum! Alþýðufólk! Alþýðufiindurinn er aaðnndköld kl. 8 í Iðnó. Fjðlmennið velvFjölJ ræðumanna A-listinn sigrar. Ungir jafnaðarmenn! Öll þið, sem ekki emð að vinna á föstudaginn eruð beðin ag starfa að sigri A-listans Komið í skrif- stofu A-Iistans í Góðtemplarahús- inu við Templar<isund kl. lt f. h. á íöstudag. V. í kynnisför eru komnir lúngað heim frá Ameríku Grímur Hákonarson og Guðmundur Þórðarson, sem átti áður heima á Framnesvegi 5 og dvelur nú þar hjá fólki sínu. Vóru þeir báðir sjómannafélagai þegar þeir voru hér heima. Þeir komu í nótt með „Gullfossi“. Alþýðublaðið er 8 síður í dag. K, F. U. M.“-kór/nn kom í gær með „Gullfossi“ úr utanförinni. Fyrirspurn. Vill ekki Helgi Briem, hinn talnafróði bankastjóri, sem ber svo mjög fyrir bijósti hag stúlknanna í Alþýðubrauðgerðinni, gera svo vel og reikna út tímakaup sauma- kvennanna, sem vinna fyrir Gef- junarúlsöluna, sem Samband ísl samvinnufélaga á? Honum til hægðarauka má geta þess að samb mdið borgar 5 kr. fyrir saum á karlmannsbuxum, og er það fullkomið dagsverk fyrir röskan kvenmann. — Klæðskerar borga sama verk með kr. 7,65 til kr. 9,00. St. Magnús f. dósent hældist um það á fundinum i gær, að vegur sinn stæði nú föst- um fótum eins og búskapur Skallagríms til forna, þar sem hann ætti bú bæði njá kommún- i&ta- og Framsóknar-flokknum, er hvorirtveggju styddu að kosningu hans. Líklegast hefir Magnús aldrei allan sinn stjórnmálaald- ur talað sannara en þegar hann, segir nú, að hið raunverulega starf Framsóknar- og Kómmún- ista-fiokkanna sé eklci annað >en að koma honum á þing. En hitt er annað mál, hvort reykvísk alþýða lætur þessa flokka hafa sig að ginningarfífii. Fypr og nú. Árið 1919 var Sigurður Krist- jánsson iritstjóri blaðs hér i Reykjavík alveg eins og nú. Þá rióru í hönd kosningar til alþingis aiveg eins og nú. Þá útlistaði rit- stjórinn vandlega fyrir lesendum sínum, hve vandiasamt og á- byrgðarmikið það væri að velja réttilega fulltrúa á þing íslend- inga. Fanst honunii, sem vonlegt var, að nokkuð befði verið ábóta- 'vant í þejm efnum þangað til, og toinkum íanst honum mikið kkorta á, að hin fornu goðorð landnáms- mannanna væru i svo góðum höndum, sem æskilegt væri. Þótti honum ömurlegt til þess a ð hugsa, að „Hákon í Haga skipar nú sæti Gests Oddleifssonar. Að einmitt slíkir „snarorðix snilling- ar“ sitja hvað fastast í þingsæt- um óhagganlegir eins og goð á stalli“. Svo mörg voru þau orð. En nú stritar Sig. Kristjánsson i sveita síns andlitis til að festa Hákon í Haga, Jakob Möller og aöra slíka „snarorða snillinga" og átrúnaðargoð ílialdsins í völdun- um, völdunum yfir lífsskiiyrðum þjóðarinn-ax: framleiðslutækjun- uim og peningasitofnununum. a—ö. Send isveinadeildin: í smágrein í ,gær uim Þiing- vallaför hennar féllu við prentun stafir úr fyrirsögninni í nokkrum hluta upplagsins. Vedriö. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Útlit við Kven- og barna- hattar, veski og silkislæður, belti o. m. fl. kaupið þér bezt og ódýrast í Hattav. Maju Ólafsson, Laugavegi 6, (áður Raftækjaverslunin). Sumarföt. Ný sending tekin upp í dag. Hafnarstræti 18. Leví. Sumarkjólaefni í fjölbreyttu úrvali. D/agta og piisaefni, Káputau, Snmarskinn o. m. fl. Matthiídar Björnsdóttur, Laugavegi 34. ______ i Ftocaflóa og Breiðafjörð: StinD- ingskaidi á norðan eða norö- austan. Léttskýjað. Ungbarnavernd „Líknar“. Fyrst uiin, sinn verður læknirinn til viðtals bæði fimtudaga og föstu- daga milli 3 og 4 hjá Ungbarna- vernd „Líknar“, Bárugötu 2. Útvarpw í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Söngvélar- hljónilieikar (hljómsveit). Kl. 21: VeðUrspá. Fréttir. Kl. 21,25: Söng- vélar-hljómleikar (einsöngslög). Togararnir. „Bragi“ kom af veiðum í gær, fullur af fis'ki. Log Alþýðusnmbands íslands. (Frh.) Skattinn skal miða við tölu félagsmanna, eins og hún er 1. janúar. Þeir einir skulu taldir löglegir félags-menn með fullum réttindum, sem ekki eiga ógreitt I féiagssjóð um áramót meira en eitt ár- gjald. Aörir skulu settir á aukaskrá án fé- félagsréttinda, sé þeim ekki vísað úr félag- inu. 19. gr. Sambandssjóður greiðir kostnað sambandsþinga, húsaleigu, ritfangakostnað og annan óhjákvæmilcgan kostnað af starfi sambandsstjórnar midi þinga, þar með tal- inn kostnaður við erindreka, skrifstofuhald hans og ferðalög, er sérstakur erindreki verður ráðinn. En kaup til fulltrúa, ef kraf- ist er, og ferðakostnað greiða féilögin sjálf. 20. gr. Sambandsstjórn skal semja reikn- mga yfir tekjur og gjöld sambandssjóðs fyrir hvert almanaksár og leggja reikning- ana endurskoðaða fyrir reglulegt sarnbands- þing. Kosnir skulu á sambandsþingi t\eir endurskoðunannenn og einn til vara. Skulu þeir hafa eftirlit með fjárhaldi sambands- stjórnar milli þinga og endurs.koða sam- bandsreikninga. VI. Sambandsping. 21. gr. Sambandsþing s,kal halda í Reykja- vík annað hvert ár í október- eða nóvem- ber-mánuði. Aukaþing skal stjórnin kalla saman, þegar henni þyldr þurfa eða meiri hluti félaga í sambandinu krefst þess. 22. gr. Sambandsþing skal boða með þriggja mánaða fyrirvara í blaði sambands- ins eða' því blaði, siem mest er lesið að dómi sambandsstjórnar. Aukaþing má þö boða með styttri fyrirvara, ef brýn nauðsyn kneíur. 23. gr. Á sámbandsþingi skulu tekin fyiir öll þau mál, er þurfa þyldr og sambandið varðar eða stefnpgkrá þess.- Þar skal úr- skurða reikninga sambandsins fyrir liðið fjárhagstímabil. Mál þau, er einstakir menn eða félög óska að tekin verði fyrir á þinginu, ber að senda sambandsstjórn ekki síðar en hálfum mán- uði fyrir þing. 1 öllum málum ræður einfaldur meiri hluti úrslitum, ef ekki er öðru vísi ákveðið í lög- um þessum. 24. gr. Sambandisþing er lögmaett, ef það er löglega boðað. Þingfundur er lögmætur, þegar fullur helmingur þingmanna er á fundi. (Frh.) - KJésið A«list8Bm ?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.