Morgunblaðið - 18.09.1981, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
1.
Stæröir 36—
Litur: Blátt.
Verö 369,-
2.
Stæröir 36—41
Litur: Blátt-
Bordo.
Verö 375.-
3.
Stæröir 36—41
Litir: Grátt,
brúnt.
Verö 425.-
41
7.
Stæröir 36—41
Litir: Brúnt,
rúskin.
Verö 445,-
Stæröir 36—41
Litur: Ljós,
beige.
Verö 445-
Stæröir 36—41
Litir: Blátt,
brúnt.
Verö 445,-
„Tónskáldin hafa
gert mikið af leir-
burði ódauðlegt“
Að undanförnu hefur staðiö
yfir námskeiö í túlkun Ijóöa á
vejíum SönKskólans í Reykja-
vík. I>ar hefur dr. Erik Werba
leiöheint 12 söngvurum og níu
píanóleikurum, en auk þeirra
hefur fjöldi áheyrenda sótt
námskeiöið. Dr. Erik Werba
er frá Austurríki <>k kennir
við Ljóðasönjídeild Tónlistar-
háskólans í Vínarburj?. Hann
er þekktur um allan heim,
haöi sem kennari og sem
undirleikari með flestum
frajíustu Ijóöasönjívurum
heims. l>að er því ljóst, að það
er mikill fenjjur að því fyrir
íslenska sönj?vara ojí tónlist-
arfólk að njóta handleiðslu dr.
Werba, en þetta er í þriðja
sinn sem hann stjórnar nám-
skeiði af þessu taj?i hér á
landi.
Blaðamaður Morgunhlaðs-
ins náði tali af dr. Werba í sal
Sönj'skólans í Reykjavík á
döKunum, en þar hefur nám-
skeiðið farið fram.
Þejjar blm. og ljósmyndara
bar að garði, var Kristinn
Sigmundsson að syngja Beet—
hoven við undirleik Reynis
Axelssonar. Sat dr. Werba
nokkuð afsíðis nærri sviðinu og
stöðvaði þá félaga í flutningi
sínum annað veifið, til að koma
ábendingum til skila, einatt á
einkar gamansaman hátt, svo
hinir fjölmörgu áheyrendur
skemmtu sér konunglega og
þeir Kristinn og Reynir ekki
síður. Engu að síður var ljóst,
— Rættviðdr.
Erik Werba,
kennara í ljóða-
túlkun við
Tónlistar-
háskólann í Vín
að hér var í raun alvara á
ferðum og leituðust menn við
að greipa í huga sér allar þær
margvíslegu leiðbeiningar, sem
Werba lét frá sér fara.
Loks settist Werba sjálfur
við flygilinn og fór yfir allt
verkið að nýju, með mörgum
hléum, til að koma að athuga-
semdum hér og þar: „Jafnar
áttundapartsnótur eru eigin-
lega ekki til í ljóðasöng, lengd
atkvæðanna og áherslurnar í
textanum verða að ráða.“
„Lægra," stopp. „Enn lægra,“
stopp, „takk“ og þannig
áfram. „Sjáiði til, píanóleikar-
ar, hérna á þessum stað í
verkinu er það fyrst og fremst
vinstri höndin sem skiptir
máli, hitt er bara punt.“ „Þessi
Du“, sem talað er um í ljóðinu,
er ekki hundur, við verðum að
fá meiri rómantík í þetta."
Að verkinu loknu var flytj-
endum klappað lof í lófa og
ákveðið að gera stutt hlé áður
en næstu þátttakendur kæmu
fram. Sætti blm. nú færis að
spyrja dr. Werba nokkurra
spurninga og til að fyrirbyggja
alla tungumálaerfiðleika naut
hann dyggrar aðstoðar Ólafar
K. Harðardóttur söngkonu,
sem kennir við Söngskólann.
Beint samband
við áheyrendur
— Hvers vegna valdirðu að
helga þig einmitt þessu sviði í
tónlistinni, þ.e. ljóðatúlkun?
„Ljóðatúlkun er tiltölulega
ungt sérsvið innan tónlistar-
heimsins. Þetta var áður hluti
af starfi söngkennara og þá fór
mestur tíminn eðlilega í hið
tæknilega við ljóðasöng. Það
var ekki fyrr en eftir stríð að
farið var að koma á fót sérstök-
um deildum innan tónlistar-
háskólanna í Evrópu, þar sem
ljóðatúlkun var kennd. Árið
1949, þegar ég var ungur undir-
leikari og hafði spilað með
þekktum söngvurum og öðlast
töluverða frægð, fékk ég tilboð
frá Tónlistarháskólanum í Vín
þess efnis, að ég yrði fyrsti
kennari í nýrri ljóðatúlkunar-
deild við skólann, sem var sú
fyrsta í Evrópu. Ég tók þessu
tilboði og nú er ég elstur fimm
kennara við þessa deild og
slíkar deildir starfræktar við
nær alla tónlistarháskóla.
Ég hóf að leika á píanó þegar
ég var fimm ára gamall og hélt
fyrstu ljóðatónleika mína
þrettán ára að aldri og lék þá
undir hjá fimmtugum söngv-
„Eins og að fá Laurence Olivier til að kenna leikurum“
Að loknu spjallinu við Dr. Werba voru nokkrir þátttakendur í námskeiðinu teknir
tali og spurðir um álit þeirra á því sem þar fór fram.
Kristinn Sigmundsson:
„Þetta er afskaplega gaman og
mjög lærdómsríkt. Dr. Werba er
sérlega skemmtilegur leiðbein-
andi. Það hefur farið mikill tími
hjá mér í að undirbúa þetta
námskeið, sennilega u.þ.b. mánuð-
ur. En það var þess virði. Þetta er
hvalreki á fjörur íslensks tón-
listarfólks.
Maður lærir að treysta meira á
sjálfan sig í sambandi við túlkun-
ina, vera ekki að herma eftir
frægum ljóðasöngvurum.
Þetta er svona hliðstætt við að
fá Sir Lawrence Olivier til að
leiðbeina leikurum."
Bjarni Jónatansson:
„Þetta er í fyrsta sinn, sem
ég fer á námskeið hjá Werba,
en ég kenni á píanó við Tón-
listarskólann á Akureyri. Mér
finnst þetta mjög spennandi,
þetta er nýtt svið fyrir mér. Ég
hef lítið fengist við undirleik
og mjög lítið við túlkun ljóða.
Það sem ég læri hér er ekki
beinlínis í sambandi við píanó-
leik heldur miklu fremur varð-
andi túlkun."
Signý Sæmundsdóttir:
„Ég varð nú fyrir því óláni að fá
hálsbólgu um það bil þegar nám-
skeiðið var hálfnað, en ég reyni að
fylgjast sem best með þótt ég geti
ekki tekið beinan þátt. Þetta er
náttúrulega mikið áfall, því undir-
búningurinn var mikill, en það
bætir þó nokkuð upp þennan
missi, að ég hef tekið þátt í
námskeiði hjá Dr. Werba áður.
Það sem heillar mig sérstaklega
við ljóðasöng er það, að í textan-
um felst alltaf einhver saga sem
höfðar til manns og þessir textar
eru allt öðruvísi og mun dýpri en
óperutextarnir."