Morgunblaðið - 18.09.1981, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 18.09.1981, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981 Type 04, Diesel/gas-knúlnn — Sjálfskipting — Aflstýri — Tvöföld hjól aö framan — 360 veltibúnaður á gálga — Fullkomin vinnuljós og hreinsibúnaöur á útblæstri. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólrnsgata 4 Box 906 121 Raykjavfk -Síðasti- innritunardagur Kvöldnámskeió fyrir fuiloróna - síödegisnámskeiö Tungumálanámskeiöin — Skrifstofuþjálfunin Enskuskóli barnanna — Einkaritaraskólinn MllTlÍr, Brautarholti 4 Sími 10004 og 11109 (ki. 1—5e.h.) Skreytingabúð in Njálsgötu 14 opnar í dag, föstudag Á boöstólum allskonar efni til blóma- skreytinga. Einnig pottablóm og afskorin blóm. Mikiö úrval af þurrskreytingum. Kransar og kistuskreytingar afgreiddar eftir pöntunum. Veriö velkomin aö líta inn.. Skreytingabúð in Njálsgötu 14, sími 10295. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Matreiðslumaður Ritari Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Vélstjóri Vélstjóri með full vélstjóraréttindi og meist- araréttindi í vélvirkjun óskar eftir starfi. Gjarnan úti á landi (norðanlands). Tilboö óskast send á auglýsingad. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 7581“. Sölumennska Tryggingarfélag óskar eftir sölumönnum til starfa. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir leggist inn á augld. Morgunblaös- ins fyrir kl. 17.00 mánudag merkt: „Góö laun — 7587“ Starfsfólk óskast Lagermaóur. Almenn störf á fatnaöarlager. Vinnutími frá 8—16. Lager. Umsjón með uppskriftalager. Taka til sendingar fyrir innanlandsmarkaö. Vinnutími 8—16. Saumastofa. Vinnutími 8—16. Bónusgreiðslur. 1 Efnisflokkun. Hentugt starf fyrir eldri mann. Vinnutími 8—16. Verksmiöjustörf. Unnið er á tví- eða þrí- skiptum vöktum. Bónusvinna. Fríar feröir í og úr vinnu frá Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti og Árbæ. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri, sími 66300. Mosfellssveit, sími 66300. og kona til starfa í eldhúsi, óskast nú þegar. Uppl. gefur hótelstjóri í síma 96-41220. Hótel Húsavík, Húsavík. Innflytjendur — Útflytjendur 30 ára gamall maður með samvinnuskóla- menntun óskar eftir starfi. Vanur skrifstofu- störfum, s.s. sölumennsku, erlendum bréfa- skriftum, telexum, banka- og tollmálum o.fl. Þeir, sem áhuga hafa á slíkum starfskrafti, vinsamlegast leggi nöfn sín á auglýsingad. blaðsins fyrir 22. sept. merkt: „I — 7635“. Sálfræðingar — Félagsráðgjafar Okkur vantar sálfræöing — forstööumann á ráögjafaþjónustuskóla á Noröurlandi vestra. Einnig vantar félagsráðgjafa sem starfsmann á deildina sem allra fyrst. Mjög góö vinnu- skilyröi og gott húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist: Fræðsluskrifstofu Noröur- lands vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi. Fræðslustjóri. Kerfisfræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa kerfis- fræöing til aö hafa umsjón með tölvuvinnslu sinni og að þróa ný kerfi. Viö höfum nýlega tekiö eigin tölvubúnaö í notkun og erum aö flytja verkefni okkar á hann. Tölvukerfin eru mjög sérhæfö tækni- legs eðlis og viö höfum einhverjar stærstu tölvuskrár á landinu. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir fimmtudag, 24. sept., auðkennt: „Kerfis- fræöingur — 7584“. Óskum að ráöa konu, 20—30 ára, til bókhalds- og vélritunarstarfa ásamt síma- vörslu. /Eskileg menntun verslunarskólapróf eöa hliðstæð menntun. Tölvuskólinn, Borgartúni 29. Sími 25400. Hárgreiðslu- meistarar Óska eftir aö ráöa hárgreiðslumeistara til að reka hárgreiðslustofu frá 1. desember nk. Umsóknir sendist augl.deild Morgunblaös- ins fyrir 25.9. merkt: „Tækifæri". Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnason 3. GK 11, sem er aö fara á síldveiðar meö hringnót. Uppl. í símum 92-8805 og 92-8090. Þorbjörn hf., Grindavík. Járniðnaðarmenn Óskum að ráöa járniönaðarmenn og menn vana járniönaði nú þegar og síðar. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra, sími 52160 og 50236. Vélaverkstæðiö Véltak, Hafnarfirði. Hafnarfjörður — Innskrift Fyrirtæki í Hafnarfiröi óskar aö ráöa vanan starfskraft viö tölvuinnskrift. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist á auglýsingad. Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Innskrift — 7583“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.