Morgunblaðið - 18.09.1981, Blaðsíða 32
Valur
Aston Villa
Eftir 12 daga
ttjrgmfrlabíifc
Ljósaperur
Sterkar og
Emkaumboó a isiandi endingargóðar C
SEGULL HF. Nýlendugötu 26 00
FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1981
Frystingin rekin með
200 milljóna kr. tapi
„I>AÐ ER Ijóst að frystingin er
nú rekin rnoú tapi sem nemur
fi—10*5r (>k ef mióaó er við la'xri
toluna. þ.e. 6%, ársframleiðslu
frystihúsanna ok eðlileKa afla-
samsetninKU. þá er tapið um 200
millj. nýkróna 120 milljarðar).'*
saKði Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson
forstjóri Srilumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna þegar MorKun-
hlaðið spurði hann um stoðu
frystihúsanna um þessar mundir.
en eins ok fram hefur komið eÍKa
þau mörK hver i KÍfurleKum
erfiðleikum.
Oft hefur vandi frystihúsanna
verið bundinn við einstaka lands-
hluta en svo er ekki nú. Fram á
þetta ár hafa frystihús á Vest-
fjörðum staðið hvað best að vígi
að sögn, en nú er svo komið að
Féiag fiskvinnslustöðva á Vest-
fjörðum hefur boðað Steingrím
Hermannsson sjávarútvegsráð-
herra til fundar á Isafirði nk.
mánudag til að ræða um hinn
mikla vanda sem steðjar að fryst-
ingunni.
Eyjólfur ísfeld sagði, þegar
Morgunblaðið ræddi við hann, að
nokkuð væri misjafnt hve tapið á
frystihúsunum væri mikið og færi
það eftir vaxtabyrði húsanna sem
væri mismikil og einnig eftir
samsetningu þess afla sem húsin
tækju til vinnslu.
Jón Páll Halldórsson fram-
kvæmdastjóri Norðurtangans hf.
á Isafirði sagði í gær, að vandræði
frystihúsa á Vestfjörðum væru
orðin geigvænleg og væri þar
ekkert hús undanskilið að því er
hann best vissi.
Hitaveita Reykjavíkur:
Fer fram á 12% hækk-
un á gjaldskrá sinni
IIITAVEITA Reykjavikur hefur
farið fram á að fá 12% hækkun á
gjaldskrá fyrirtækisins frá og
með 1. nóvember nastkomandi.
Fjárhagslegir OrðuKleikar Ilita-
veitunnar eru nú mikilir. veKna
þess að fyrirtækið hefur ekki
fenKÍð nauðsynleKar hækkanir á
Kjaldskrá síðustu misseri, ok hef-
ur því stórlega verið dregið úr
framkvæmdum, og niðurskurði
heitt i rekstri. I sumar var ákveð-
ið að skera útKjold niður um 14,2
milljónir nýkróna, ok nú hefur
verið ákveðið að skera enn niður
um 11,5 milljónir króna. Gunnar
Bordeaux
vill Lárus
„BORDEAUX hefur hug á að fá
I.árus Guðmundsson. miðherja
Vikings. til liðs við sík. Ék mun
ra-ða við Lárus og formann Vík-
inKs eftir siðari leikinn i Bor-
deaux." sagði Didier Couérou.
framkvæmdastjóri franska lið-
sins Bordeaux. eftir viðureign
Islandsmeistara Vikings ok Bor-
deaux í Evrúpukeppni félagsliða i
LaiiKardal í Kærkvöldi. Greint er
frá leiknum á íþróttasiðum en
Bordeaux sigraði 4—0.
„I.árus er leikinn, útsjónarsam-
ur og fljótur leikmaður og hann
hefur hæfileika til að ná langt.
Hann er maður framtíðarinnar,"
sagði Couécou ennfremur. Síðari
leikur Bordeaux og Víkings fer
fram í Frakklandi 30. september.
„Þetta er vissulega áhugavert,
mun áhugaverðara en boð þau, sem
ég hef fengið frá V-Þýzkalandi,“
sagði Lárus Guðmundsson þegar
blaðamaður ræddi við hann. Lárus
hefur verið undir smásjá erlendra
umboðsmanna upp á síðkastið.
Kunnugt er, að þýzki umboðsmað-
urinn Willy Reinke hefur boðið
Lárus og hinn snjalli Tresor berjast um knöttinn i leiknum i gær. en
nú er útlit íyrir, að þeir verði samherjar. (Ljósm. Kristján).
Lárusi til Þýzkalands og í gær- mundu verða á leiknum í Bordeaux
kvöldi hringdi svissneskur um- til að fylgjast með honum fyrir
boðsmaður í Lárus og kvaðst svissnesk félög.
Hraðfrystihús Kaupfélags Patreksfírðinga og Regins hf.:
Aðeins 20 manns haft
atvinnu bar í sumar
HRAÐFRYSTIHÚS Patreksfjarðar hefur verið lítt starfhæft í sumar
og er það eitt af þeim 22 hraðfrystihúsum á landinu. sem
Byggðasjóður hefur nú nýverið veitt skuldbreytingalán vegna
vanskila við sjóðinn. Björn Ágúst Jónsson. einn af verkstjórum
frystihússins sagði i viðtali við Mbl. í gær, að aðeins hefðu um 20
manns starfað við húsið i sumar við skreiðarpökkun. Hraðfrystihús
Patreksfjarðar er að stærstum hluta eign kaupfélagsins á staðnum, en
að sogn Björns á Reginn hf. og fleiri fyrirtæki SÍS hlut í því, einnig
eiga íbúar á Patreksfirði litinn hluta i fyrirtækinu.
Björn sagði aðspurður um þessa
erfiðleika frystihússins: „Þetta er
búið að liggja niðri í allt sumar,
nema að það hafa sárafáir, eitt-
hvað um 20 manns, unnið við
skreiðarpökkun. Þetta liggur niðri
vegna þess að húsið er ekki
fullklárað. Hér vantar frysti-
geymslu og kæligeymslu, svo unnt
sé að taka á móti hráefni. Togar-
inn Sigurey, sem búið er að festa
kaup á frá Siglufirði, kemur vænt-
anlega í nóvember og þá rætist
vonandi úr með aflann, en þá er að
sjá hvort frystigeymslurnar verða
komnar.
Björn sagði einnig, að frystihús-
ið hefði áður haft frystiklefa á
leigu í kaupfélagi staðarins, í
gömlu húsi sein áður var frysti-
hús. „En við höfum hánn ekki
lengur því það þarf að taka það
undir sláturhúsið, sem verið er að
byggja. Yið misstum klefann fyrir
nokkrum vikum og getum því
ekkert framleitt í frost þar til við
fáum frystiklefa í húsið."
Þá sagði Björn að hann væri
ekki mikið inni í fjármálahliðinni
og vissi ekki hversu langur skulda-
halinn væri. Hann sagði einnig að
sér væri kunnugt um, að það tæki
einn til einn og hálfan mánuð að
koma frystiklefanum í gagnið og
sagði síðan: „Það er komin hreyf-
ing á þetta. Framkvæmdastjórinn
er einmitt í Reykjavík til að ná
peningum í þessar framkvæmdir."
Kristinsson yfirverkfræðingur
hjá Ilitaveitunni sagði i samtali
við Morgunblaðið i gær, að þessi
niðurskurður væri miðaður við að
umradd 12% hækkun fengist. Ef
ekki, yrði enn að auka niður-
skurðinn.
Gunnar sagði að niðurskurðin-
um, sem samtals nemur 25,7 millj-
ónum króna, væri skipt þannig, að
7,3 milljónir væru teknar af
rekstri, svo sem viðgerðum og
endurbótum á eldra kerfi, en af-
gangurinn væri tekinn af ný-
framkvæmdum, svo sem nýlögnum,
lagningu aðveituæða og borunum.
Niðurskurður framkvæmdaáætl-
unar lítur annars svo út, sam-
kvæmt bókun stjórnar veitu-
stofnana frá 14. september:
„Stjórn veitustofnana samþykkir
að skera niður framkvæmdaáætlun
Hitaveitu Reykjavikur frá 12. maí
sl. um 4,25 m.kr., þannig að fram-
kvæmdir við virkjanir, aðalæðar og
geyma lækki úr kr. 17.887.000 í kr.
16.800.000, dreifikerfi lækki úr kr.
20.730.000 í kr. 20.030.000, fram-
kvæmdir að Nesjavöllum lækki úr
kr. 7.164.000 í kr. 6.000.000 og
bækistöð við Grensás úr 3.600.000 í
kr. 2.300.000. Jafnframt var sam-
þykkt að skera niður rekstrar-
áætlun fyrirtækisins um kr. 7,27
millj."
Ljmm. Július.
Krókarnir voru
að gefa sig, en
laxalínan hélt
llún er að vísu engin 500 pund
lúðan, sem feðgarnir Viktor
Aðalsteinsson og Viktor Vikt-
orsson halda á milli sin á
þessari mynd. ok litil miðað við
þá sem VestfirðinKarnir á EnK-
ilráð fengu fyrr i vikunni. Eíkí
að siður brá þeim feðKum i
hrún er þeir sáu fiskinn bylt-
ast um í borðinu og eftir mikil
átök við að ná lúðunni inn
fyrir borðstokkinn jókst
ba^KslaganKurinn i skepnunni
um allan helminK þegar hún
var kominn um borð i bátinn.
Lúðan. sem vó 80 pund. fékkst
grunnt út af Skerjafirði sið-
degis í gær. en þar voru
feðKarnir á sjóstanKaveiðum
<>k voru með 25 punda laxalínu
á hjólinu. Línan stóð fyrir
sínu. en hins vegar voru krók-
arnir farnir að rétta sig undir
það síðasta.
Getraunir:
179% söluaukn-
ing frá því í fyrra
SÖLUAUKNING Getrauna frá þvi i fyrra nemur um 179%, en i
síðustu leikviku seldust 534.G12 raðir á móti 191.648 röðum í fyrra.
samkvæmt upplýsingum sem MorKunblaðið fékk hjá Sigurgeiri
Guðmannssyni forstöðumanni Getrauna.
Sigurður sagði söluhæsta félag-
ið væri Knattspyrnufélagið Fram,
en þeir selja 38.500 raðir á viku, en
KR-ingar koma næstir með 34.600
raðir. Á sama tíma í fyrra seldu
KR-ingar 12.650 raðir, en Framar-
ar 8.144 raðir. Sigurgeir sagði að
mikill uppgangur væri í sölu
getraunaseðla og væri um mikla
aukningu að ræða hjá félögunum.
Þá væri þetta drjúg tekjulind
félaganna, því þau fengju 25% í
sölulaun.
Það kom fram hjá Sigurgeiri að
flestar raðir væru seldar í Reykja-
vík, eða 120.000 talsins. Á Akur-
eyri væru 8.600 raðir seldar, í
Hafnarfirði 6.800 raðir, í Keflavík
6.300 raðir og í Kópavogi 2.600
raðir. Sigurður sagði að verð
getraunaseðla hefði hækkað um
33% frá í fyrra og kostaði röðin nú
1 krónu á móti 75 aurum í fyrra,
og væri um tæpa fjórföldun að
ræða í krónutölu.
Loðnuveiðin að glæðast
LOÐNUVEIÐIN er nú heldur að glæðast og tilkynntu fimm bátar afla
til Loðnunefndar síðasta sólarhring, samtals 2890 lestir, samkvu'mt
upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Loðnunefnd i gær.
I Víkurberg með 550 lestir.
Þessi afli fékkst út af Vestfjörð-
j um, rúmar 400 mílur frá miðunum
| við Jan Mayen.
Skipin eru: Skírnir með 450
lestir, Svanur með 670 lestir,
Albert með 500 lestir, Helga
Guðmundsdóttir með 720 lestir og