Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.06.1931, Blaðsíða 7
f ALÞÝÐUBLAÐIÐ ‘7 A-'llstinn er llstl alpýðuheimilnnna, sjálfri, hv-ort hún vill veita full- trúum .sínum brautargengi ti! sigurs í pessu máli með pvi aö kjösa pá á ping. Hjá íhaldsflokk- unum á alpýðan hvorki skjól né stuðning í pessu máli. í öðrum menningarlöndum eru atvinnuleysistryggingar kostaðar af ríki, bæja- og sveita-sjóðum og að nokkru frá verkalýðnum sjálfum. Væru pær ekld, myndi ríkja hin herfilegasfa neyð með- al alpýðunnar 'í allflestum, árum. Hið sama er að verða hér. Það má pví ekki fljóta sofandi að feigðarósi. V. Mæðra- og barna-tryggingar eru engar til hér á landi. Slík starfsemi er orðin mjög almienn í ýmsum nágrannalöndunum. Kvenpjóðin hér í bænum hefir nú tekið mál petta á arma sína og hafið mikinn og nákvæman undirbúning í pví máii. ftarlegt frumvarp verður samið og lagt fyrir næsta ping. Fé til slíkrar tryggingar hlýtur óhjákvæmilega að koma frá ríkissjóði, bæja- og sveita-félögum,. Eins og nú er háttað pjóðskipulagi voru, er konan niesti præll pjóðfólags- ins, og pá sérstaklega sú, sem elur börn og býr við lítif efni. Hún má aldrei um frjálst höfuð strjúka, sífeMar annir frá morgni til kvölds, par til heilsan bilar og hún legst í rúmið og getur ekki meira. Hún verður að sjá upp á, að börnin hennar fara alls á mis. Þau vantar föt, holt og nauðlynlegt fæði, nauðsynlega hjúkrun, ef pau veikjast, góða umönnun, ef pau komast út fyrir húsdyr. Meira sálardrepandi starf og líkamlegt erfiði getur ekki en pað, sem fátæka barnakonan á við að búa. Þá eru ógiftu stúlk- urnar, sem vinna fyrir börnum sínum. Þær ganga hus úr húsi með barnið eða börnin með sér, vinna að pvottum, hreingerniing- um og öðrum húsverkum,, er efn- aðra fólkið hefir pörf fyrir. í illviðrum eru pesisar vesalings stúlkur gangandi milli húsa með börn sín á handleggnum eða labbandi við hlið sér. Heima bíð- ur peirra Jtöld pakherbergis- eða kjallara-kompa og . matarbirgðir af skornum skamti. Þannig eru kjör fjölda kvenna í pessum bæ og máske víðar. Þá skal minst á ekkjurnar, er jmissa menn sína , frá fjölda barna. Þeirra lífskjör eru oft og einatt hin sömu og að ofan er lýst. Mæðra- og barna-tryggingin er pví mál, sem Alpýðuflokkurinn verður ávalt fremstur og ótrauð- astur til pess að fylgja fram til sigurs. Hinir flokkarnir munu svæfa málið, svo lengi ,sem peir sjá sér fært, samkvæmt reynsl- unni með aðrar tryggingar. íslenzkar konur! Fylkið ykkur pví um Alpýðuflokkinn til sigurs pessu máli. Hann einn er megn- ugur til pess að leysa alpýðu- konuna úr peim viðjum, er auð- valdsskipulagið skapar henni. VI. Andstaða íhaldsflokkanna gegn tryggingunum getur ekki stafað af öðru en tveimur ástæðum: 1. að iðgjöld til trygginganna verða að meiru eða minna leyti að takast af atvinnurekendum og úr ríkis-, sveita- og bæja-sjóðum. 2. að peir vilja halda við hina úrelta og ómannúðlega skipulagi, sem fátækralögin skapa. Fátækrastyrkur er eftir borg- aralegum hugsunarhætti ölmusu- styrkur. Jafnvel fátæklingarnir sjálfir eru smitaðir af pessari hugsun. Að verða að njóta fá- tækrastyrks er sama sem að vera útskúfuð vera í pjóðfélaginu. Hver sá, er ganga verður til fá- tækrastjórnar í pví skyni, er ekki lengur frjáls maður. Kosnánga- réttur er af honum. tekinn, hver biti og sopi er ofan í hann mæld- ur og pað með eftirtölmn. Hann má ekkert eiga, einskis njóta, er peninga kostar. Hann verður að lifa lífi alt öðru en frjálsir menn lifa. Hann má ekki ráða pvi, hvar hann vill búa; nauðugur viljugur verður hann að flytja á eitthvert landshornið, par sem hann af tilviljun er fæddur, hrekjast frá einni sveit til annarar. Á slíku ferðalagi mætir honum skilnings- liey.si á kjörum hans, jafnvel kuldi og ómannúðleg meðferð. Þó kastar fyrst tólfunum, pegar ekkja með smábarnahóp verður að hrekjast á sveit minnsins síns, til fólks^ sem hún < hefir aldrei séð eða heyrt, í stað, sem hún aldrei hefir komið á, stað, sem er henni svo ógeðfeldur, ,að hún getur par aldrei glaða stund lifað. Börnin síðan látin fara til peirra, 'er lægst bjóða. Sorg og tár móður- innar að engu höfð. Hún er „sveitarlimur“; hennar tilfinning- ar parf ekki að taka til greina. Slík og pvílík eru öriög peirra og jafnvel miklu verri, sem vegna sjúkdóms, elli, aMnnuleysis og ómegðar verða að leita annara hjálpar. Þessu ástandi vilja í- haldsflokkarnir báðir halda við. Með fullkomnum tryggingnum myndi fátækrastyrkspörfin hverfa að mestú. Harðýðgi og hvers kon- ar misrétti, er fátæklingar nú verða fyrir samkvæmt fátækra- lögunum, detta úr sögunni. Margur mun nú hyggja, að skipulag pað á fátækramálum pjóðarinnar, sem nú er ríkj- andi, sé henni imjög ó- dýrt, en svo er ekki. Fátækra- styrkirnir hafa vaxið mjög ört á seinni árum. 1910—11 voru íá- tækrastyrkir á öllu landinu 189 þús. kr., en 1926—27 voru peir orðnir 1600 pús. kr. Á sama tíma hefir mannfjöldinn aukist um rúm 18 pús. Auðvitað .hefir verðlag nauðsynja breyzt mjög mikið á pessum tíma, en ekki líkt pví, sem munar á upphæðum, er ganga til fátækraframfæris. 1914—15 er fátækraframfærið 276,5 pús. eða kr. 3,15 á hvern íbúa landsins. 1 Reykjavík er pað pá kr. 6,60 á hvern íbúa. 1920—21, pegar dýrtíðin er hæst, pá er fátækraframfæ^ið á öllu landinu rúm 1 milljón, eða kr. 10,60 á hvern íbúa. í Rieykja- vík kr. 15,90. 1926—27 eru síðustu skýrslur út komnar um petta efni, en pá er fátækrastyrkurinn á öllu landinu orðinn 1 600 pús. eins og áður er sagt eða kr. 15,50 á hvern íbúa landsins. í Reykjavík er hann pá orðinn kr. 18,90 á hvern íbúa. Ekki er ólíklegt, að fátækra- styrkurinn sé 1930—31 orðinn um 2 milljónir króna eða tæpar 20 kr. á hvern íbúa í landinu. 1920—21 var • tala styrkpega 1757, er skiftist pannig: Vegna geðveiki og fábjána- skapar 177 s.jíikdóma og heilsu- leysis 546 ellilasleika 420 ómegðar (atvinnul.) 283 drykkjuskapar 88 ótilgreint 243 Eins og sjá (imá af pesstnm tölum, pá er mestur hluti styrks- ins veittur vegna elli (436 voru yfir 70 ára aldur), sjúkdóma og ómegðar (aMnnuleysis). Væru nú tryggingar komnar á fyrir petta fólk myndi fátæikra- styrkurinn hverfa sennilega með öllu. Hér er um mjög mikið hag- fræðilegt atriði- að ræða fyrir pjóðfélagið í heild. Ef pes.su fer fram á sömu braut, pá verður sá skattur, sem pjóð- félagið ber á herðum sér, ærið pungur, og pað versta, að hann kemur ekki að hálfum notumi. Þeir, sem piggja eiga, fá ekki pörfum sinum fullnægt, eru settir á sérstakan bekk meðal pegna pjóðfélagsins; pjöðfélagspegnam- ir, sem greiða eiga skattinn, mögla yfir honum. Allir eru ó- ánægðir. Þó vilja íhaldsflokkarnir halda pes.su' ástandi við óbreyttu, pjóðfé'aginu til leiðinda, skaða og skammar. Alpýðuflokkurinn einn hefir ár eftir ár hamrað á pví sýknt og hiedlagt, að fá pessu breytt til fullkomnára skipulags. Enn pá hefir hann ekki fengið áheyrn hjá \ íhaldsflokkunum um pettamál, og pað verður ekki fyr en alpýðan í landinu skilur, að húnáað fylkja sér undir merki Alpýðuflokksins og knýja pað fram á pann hátt. Alpýðuflokkurinn er eini flokk- ur landsins, sem berst fyrir fé- lagslegum umbótamálum alpýð- unni til handa bæöi í pessum málum sem öðrum. „Framsókn" og „Sjálf,stæðið“ standa sem nátttröll á öræfum íhalds og afturhalds pegar dags- brún hinnar rísandi sólar birtist í afli hinnar undirokuðu stéttar. er sér, að hún er „voldug og s'terk“. X. * KjóseindafaFidisr á Akra- nesi. Af^ Akranesi er Alpbl. skrifað á mánudaginn: I gær (sunnudag) vaf haldinn almennur kjósiendafundur í Báru- húsinu hér. Fyrstur tók til máls Pétur Ottesen, sem enn á ný er boðinn hér fram af íhaldinu. Byrj- aði hann með sínum alkunna pó.i- 'tiska hávaða, sem hann hefíi' löngum treyst á til að afla sér fylgis; en nú ;er hávaðinn að ver'ða honum gagnslaus og fylgi hans hér fer óðum pverrandi. Þá talaði Sveinbjörn • Oddsson, frambjóðandi Alpýðuflokksins. Skýrði hann stefnu flokksins ítar- lega og deildi jafnframt fast á bæði „Framsókn" og Ihald fyrir undirtektir peirra við ýms pjóð- prifamál, sem pingmenn 'AIpýðu- flokksins haf.a borið fram á und- anförnum pingum. Hefi ég aldrei heyrt pólitiskan ræðumann vekja betur athygli á- heyrenda hér á Akranesd en Sveinbjöm. Bendir pað til pess, að Akurnesingar séu nú farnir að veita umbótamálum Alpýðu- flokksins fullkomna eftirtekt. Síðan talaði Þórir Steinpórsson, frambjóðandi „Framsóknar“- flokksins. Reyndi. hann að verja hinar alræmdu aðfarir stjórnar- innar. Tókst pað illa, sem von- legt var, pví að ilt var til varnar, en maðurinn virðist vera hæg- látt góðmenni. Fundurinn fór skipulega fram, nema hvað dálítill órói hljóp í Pétur Ott., alpingismanninn fyr- verandi, pegar Sveinbjörn mint- ist á hrossakaup Iha ds og „Fram- sóknar“- á pinginu 1930 um hafn- argerðarfrumvarpið á Akranesi, sem fékk pví ekki afgreiðslu á pinginu. Fimdarmadur. Munið A-Iistann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.