Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 57 Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliðinn mánudag var spilaður einskvölds tvímenning- ur í tveimur riðlum, tíu og fjór- tán para. Úrslit urðu: A-riðill Albert — Sigurður 129 Jón — Sævaldur 129 Ingvar — Hreinn 125 Bjartur — Helgi 120 Meðalskor 108. B-riðill Georg — Ægir 204 Viktor — Hannes 182 Friðþjófur — Halldór 181 Þórarinn — Bjarnar 171 Páll - Jón 166 Guðmundur — Þorsteinn 162 Meðalskor 156 Mánudaginn 5. október hefst aðaltvímenningur BH. Hann stendur yfir 3—4 kvöld eftir þátttöku. Spilamennska hefst stundvíslega klukkan hálf átta í Slysavarnarhúsinu á Hjalla- hrauni. Bridgefélag Reykjavíkur Fyrsta umferð í fjögurra kvölda hausttvímenningi var spiluð sl. miðvikudag, 30. sept. Spilað er í þremur 14 para riðl- um. Úrslit í fyrstu umferð urðu þessi: A-riðill Jónas P. Erlingsson — Þórir Sigursteinsson 188 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 184 Einar Guðjohnsen — Gylfi Baldursson 182 Guðmundur Pétursson — Hörður Blöndal 174 B-riðill Sævar Þorbjörnsson — Þorlákur Jónsson 192 Ágúst Helgason — Hannes Jóns- son 182 Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 172 Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 168 C-riðill Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 192 Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 179 Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 171 Gylfi Sigurðsson — Sigurberg Elentínusson 167 Önnur umferð verður spiluð nk. miðvikudag 7. okt. í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Tveimur umferðum er lokið í tvímenningskeppninni og er staða efstu para nú þessi: Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 395 Magnús Halldórsson — Þorsteinn Laufdal 394 Kristján Ölafsson — Runólfur Sigurðsson 381 Jón Guðmar Jónsson — Magnús Oddsson 380 Ólafur Valgeirsson — Ragna Ólafsdóttir 375 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 362 Óskar Þór Þráinsson — Sveinn Helgason 361 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 358 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 356 Jón Pálsson — Kristín Þórðardóttir 350 Meðalárangur 330 Næst verður spilað á fimmtu- dag í Hreyfilshúsinu og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 1. október hófst aðal-tvímenningskeppni hjá félaginu, spilað er í tveimur 14 para riðlum og verður spilað næstu 5 fimmtudagskvöld. Eftir fyrsta kvöldið eru þessi pör efst. A-riðill Sigtryggur Sigurðsson — Sverrir Kristinsson 183 Sigfús Sigurhjartarson — Geirarður Geirarðsson 181 Steingrímur Sigurðsson — Gísli Sigurðsson 172 Gísli H. Hafliðason — Sigurður Þorsteinsson 170 B-riðill Guðmundur Árnason — Þórarinn Sigþórsson 207 Guðmundur Eiríksson — Þórhallur Þorsteinsson 204 Sólveig Kristjánsdóttir — Óskar Karlsson 188 Kristján Jónasson — Guðjón Jóhannsson 172 Fimmtudaginn 8. okt. 1981 verður keppninni haldið áfram, spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar mætið stundvísl- ega. Fimmtudaginn 24. september 1981 var haldinn aðalfundur hjá TBK og stjórnarkjör. Hina nýju stjórn skipa: Sigtryggur Sig- urðsson, formaður, Sigfús Örn Árnason, Steingrímur Stein- grímsson, Auðunn Guðmunds- son, Sigfús Sigurhjartarson, varamenn: Guðlaugur Óskars- son, Gissur Ingólfsson. //■■■/■/■.■/■■//’ m&Mi ' ' /■/■ 1 ■ /:// ’ im ■ - . . . 12 volt 60 amper kr 498

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.