Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 Heimsfræg listaverk Innrammaöar eftirprentanir. Höfum opnaö aö Ránargötu 12 A. Opiö 9—13 daglega. Hrannir sf., símar 25037 og 74522. DODGE RAMCHARGER SE ÁRGERÐ 1980 TIL SÖLU Litur — dökkbrúnn — Ijósbrúnn — ekinn 10.300 km vél 8 cyl 318 cub. Driflokur, sjálfskipting, vökvastýri, veltistýri, aflhemlar. Sjálfvirkur hraðstillir (Autom. speed control). Öll gler lituö, lúxus klæöning og teppalagning. Aftursæti fellanleg fram, sílsahlífar og gúmmíkantar, dráttarkrókur, krómuö toppgrind, breið dekk og krómfelgur, útvarp. Verö 239.000. Frekari upplýsingar í síma 31714. HVERNIG VERIAÐ LÍTAINN ? srwrtistðfan s/Y s 1 GarðastrærTÁ. Sími: 29669 Ingunn Þóröardóttir Snyrtifræóingur Starfstúlkur Ásýndar eru meölimir í Félagi íslenskra snyrtifræömga KONUR KARLAR Andlitsböð, nudd og maski, and- litshreinsun, plokkun, litun, aflit- un (á fínum dökkum hárum á andliti og handleggjum), vax á andlit, vax á fætur, fótsnyrting, fölsk augnhár (sett á eitt og eitt). Sérhæfum okkur í Hár- eyöingu með rafstraumi (Electrolysis, Diathermy) Viö minnum á hin vinsælu 5 skipta Sothys Collagen andlits- böö (allar húðgeröir) sem stuöla aö því aö binda raka í húðinni og styrkja hana. „Samloku“-sólbekkur, sturta á eftir, góð að- staða Vinnum úr og seljum franska gæðamerkiö Sothys og seljum einnig snyrtivörur sem eru sér- staklega ætlaöar fyrir karlmenn Bogart. Snyrtistofa — snyrtivöruverslun. Verið velkomin. Líkamsræktin hf. Laugavegi 59 (kjallara Kjörgarði) auglýsir Opnum i þessum mán- uði líkams- og heilsu- rœktarstöð eins og þœr gerast hest í heiminum í dag. Leiðbeinendur verða menn sem hafa langa og mikla reynslu í þessum málum. Tœki verða frá Scan-fit sem er leiðandi afl i framleiðslu líkams- . ræktartækja og njóta alþjóðlegrar viður- kenningar fyrir fjöl- breytni og tækni. Umboðsaðili fyrir Scan-fit eru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.