Alþýðublaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nokkrai* skínandi faliegnr Dr agtir nýkomnar í SoffínMð. Gaðsteinn Eyjðlfsson Klæðavezlun & saumastofa. Laugavegi 34. — Simi 1301. 8Láu Matrosafötin góðu og ódýru eru komin aftur með siðum og víðum buxum. Pokabuxurnar á konur, karla og drengi. Karlmat naföt blá og mislit, með allra nýjasta sniði o. m. fl. nýkomið mínar hafa til skamims tíma haft, 1 Andstæöingaflokkar Jiessa að þa'ð væri ekki nógu fínt að fylgja Alþýðuflokknum að nxái- um. En við nánari athugun komst ég að þeirri niðurstöðu, að ef ég vildi eiga smekkleg og góð föt, vistlegt heimili, -sæmiliegt fæði, geta veitt mér einhverja fristund til lesturs bóka eða skamtana og í einu orði sagt skapað mér heil- brigt og menningarrikt líf, þá yrði ég að fylgja Alþýðuflokkn- um að málum, Þess vegna skrifa ég þessar línur og skora á ykkur systur mínar að hug’eiða vel efni þeirra, Kjósið því A-iista:nn. Hann er ykkar listi. Fijrrveranái íh tldsk•: na. Hafoarfjörðar. Almennur Alþýðufíokbsfundur veröur í kvöld kl. 8V2 í bæjjar- þingssalnum í Hafnarfirði. Um- ræðuefni: Aiþingiskosnin.gam.ar. Weljíð! Alþýðuflokkurinn er skipulagö- ur flokkirr. Hann samanstendur af verklýðsfélögum, s::m dreifð eru um alt landið, Þessi félög halda allsherjarþing á tveggja ára frasti og á þingin senda þau fulllrúa samkvæmt meðiimafjölda sínuim. Á þingum eru stéttarmálin rædd, jafnt þau, sem snerta kaup og kjör verkalýðsins á sjó og landi og þau mál, sem flokkurinn berst fyrir á þingi, pó it.'sk hagsm.: na- mál alþýðustétlarinnar. — Á þingunum eru Jíka rædd skipu- lagsmál verkaíýðsins og ákvörð- un um þau tekin. Þannig er það alþýðan sjálf, er skapar stefnu AlþýÖuflQkksius og skipulag. skipulagða alþýðufiokks eiga ekkert skipulag. Þedrrn tilvera byggist aö eins á örfáum mönn- um, siem vanalegast í stjórnmála- baráttunni „haga svip eftir sveit- um og seglum eftir vindi“, eins tog loddarinn í kvæðinu. Þeir eiga enga ákveðna stefnuskrá, ekkert vist markmið, engar stórfengleg- ar hugsjónir til að berjast fyrir. Þeir auglýsa útsöluverð á stefnu sinni og selja með afslætti fyrir hverjar kosningar. Þeim getur þvi enginn trúað. eða treyst. Skipulag Alþýðuflokksins er þannig, að innan han-s verður stjórnmála-„s-pekúlöntum“ óvært. — Alþýðan sjálf velur forgöngu- menn sína, felixr þeim störfin, fær þeim verkefnin og ákveður fram- komu þeirra. Á síðasta A'þýðusambandsþingi ákva'ð verkalýðurinn t. d. að slíta hlutleysinu við Jitla-íhaldið. Þingmenn jafnaðarman-na urdu því að f-ara eftir þeim fyrirskip- unurn. Sumir menn eru þannig gerð- ir, að þeir þola ekki skipulag, þo’a ekki verklýðss-amtöMn, þola elíki að umbjóðendur þeirra hafj va’d til að gefa þeim fyrirskip- anir. Þietta olli því, -að Jónas frá Hriflu varð ekki í Alþýðuflokkn- um, -en stofnaði annan flokk, þar aem -einræðishúgur hans gat not- ið sín botur. Þetta olli því, að Jörundur sveik Alþýðufloklvinn. Þetta oll-i því, að Einar Olgeirs- son og Brynjólfur fóru áð róa einir á báti. Þeir þoldu ekki að alþýðan s-kipaði þeim fyrir verk- um. - Þ,;egar fulltrúar verklýðs- félaganna á 10. þingi Alþýðusam- bandsins sögðu: Svona skal stef.na f'oltks okkar v-era og svona skal hún ekki vera, þá sprengdu hinir pólitisku einka- braskarar flokk alþýðunnar, sneiddu utan úr honum ofurlitia flís — og braska nú sér — fylg- islausir, tiltrúarlausir, einir og ut-» skúfaðir af alþýðuheimilunum. Veljið! Veljið á mdlli hins skipulagða Alþýðuflokks, sem einn allra flokka mun standast svik og brigð einstakra manna, af því að hann er. skipulagður á grundvelli stéttvissrar og fóttækrar alþýðu, er sjálf á þekkingu á því, hvað er henni fyrir beztu, o-g þarf ekki að spyrja pólitíska einkabraskara á borð við Jónas — Guðjón — Brynjólf um- hvernig hún skuli starfa. Veljið milli Álþýðuflokksins og óskipulagðra einkabraskaraflokka. ** Menndauðl af áfengi. Talið er vist, að tveir menn hafi dáið af áfengisnautn hér í bænum. síðustu dagana. Það er sannarlega mál til k-om- ið, að ísLendingar fari að reka áfengisilóðið af höndum sér. Alíýðnsvikararnir. Þ-eir menn, sem nú standa að Kommúnistaflokki íslands, cru allir svikarar viö málstad verka- lýdsins. Peir haf-a á síðasta vetri gert m-argítrekaðar tilraunir til tað kljúfa öflugasta og fjölm-ennasta verkalýðsfélagið á þessu landi, verkamannafélagiö Dagsbrún, og gera það óví-gt í baráttunni við auðvaldið. En þeim h-efir mistekist v-egna þess, að verkamennirnir í Reykjar vík sáu þegar, að þ-eir voru verk- færi i höndum, stóratvinnurek- enda. Nú gariga pessir svikarar tií kosninga mieð þær lygar á vör- um, a'ð þeir ætli að vinna á þingi þjóöarinnar að endurbótum á kjörum v-erkalýðsins. " Því trúir enginn alþýöumaður eða alþýðukona, en alþýðan'trúir öðru, hún trúir því, að svikararn- ir séu styrktir fjárhagslega til út- gáfu hins svokallaða Verklýðs- blað-s af hinu svartasta íhaldi og auðv-aldi á þessu landi til þ-ess að vinn,a að pólitískri sundrungu verkalýðsins, því í bl-aðinu er ekki ráðist að nokkrum öðrum flolíki en eina barátluílokki verkalýðsins-, Alpýduflokknum, sem hefir frá því að hann var stofnaður unnið sleitulaust að bættum kjörum hins vinnandi lýðs á íslandi, en barátta hans hefir aldrei verið eins hörð og ein-m-itt nú, því nú ganga auð- valdsflokkarnir tjl kosninga með það alveg sama áhugamál að stöðva alJar verklegar fram- Skaftfellíngnr hleður til Öræfa á morgun, vörur til Víkur verða teknar ef rúm leyfir. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, þá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Símx 1529 og 1738. kvæmdir, neita verkalýðnum að fá að lifa. Um leið styrkir íhald- ið hina svokölluðu kommúnista til að vega að Alþýðuflokknum inn á við, og er von þeirra að mieð því geiti auðvaldið náð öðru þingsætinu, sem- alþýðan nú hefir í Reykjavfk. Reykvísk alpýda, verkamienn og verkakonuri Sýnið á morgun að alpýdusvikararnir, sem eru á B-listanum, fái ekM eiít ei’nasta atkvæði frá alþýðunni. Vid kjósum öll A-listann, sem á eru þeir einu foringjar, sem við höfum kjörið til að fara raeð okkar mál og sem hafa reynst hinir heilladrýgstu fyrir samtök okkar. Alþýðan strengir þess heit, að A-lis-tinn skuli sigra. G- . Alþýðuflokksfundurinn í kvöld verður í alþýðuhúsinu Iðnó 0g byrjar kl. 8. ALt alþýðu- fólk, siem ekM er í öðrum stjóm- málaflokkum, er boðið og vel- ko’mið á fundinn. Þar verða m. a. sagðar fréttir af kosmngábar- áttunni í öðrum landsbygðum. Sjómannafélagar. I ti’efni af því, sem ég sagði um greiðs’u Rússavíxlanna á Sjó- mannafélagsfund-inum í gær- kveldi, vil ég geta þ-ess-, að ég átti í morgun tal við Síldareinka- söluna, er tjáði mér, að peniing- arnir yrðu fynst greid-dir, þegar „lsland“ kemur að n-orðan með eyðtib'öð til uppfylli-ngar fyrir móttakemdur fjárin-s. Land.sba.nk- inn annast greiðsluna til útgerð- armann-a. Hédir.n Valdimarsson. Sjómannakomir. Kjósið ekki lista þeirra manna, sem stöðvuðu togarana o.g línu- veiðarana og gerðu m-enn ykkar atvinnul-aúsa! Alþýðuprentsmiðjan. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ölafur Friðriksson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.