Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 72 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjuvinna í eftirtalin störf A. Ræsting, heildagsstarf. B. Á lager, vaktavinna. C. I vélasal, vaktavinna. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfell. Trésmiðir óskast til starfa. Uppl. í síma 45510. Byggung, Garöabæ. Verkstjóri — Atvinna óskum aö ráöa verkstjóra aö verkstæöi okkar, sem annast bíla og búvélaviögeröir. Bílayfirbyggingar og alls konar smíði. Starf- inu fylgir húsnæöi. Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf óskast sent fyrir 10. okt. n.k. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaðarmál. Breiöverk hf., Litlahvammi, 320 Reykholt. Atvinna aöstoðarfólk óskast í brauögerð. Nætur- vinna, dagvinna. Uppl. á staönum. Brauö hf., Skeifunni 11. Umsjónarmaður Myndlistaskólinn óskar eftir aö ráöa umsjónarmann, karl eða konu. Qpplýsingar í skólanum milli kl. 10—12. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Laugavegi 118, Sími 11990. Starfskraftur óskast til ýmissa skrifstofustarfa svo sem vélritun, götun og símavörslu. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Kreditkort hf. Armúla 28, Reykjavík Atvinna óskast Ungur reglusamur vélstjóri, með IV. stig Vélskóla íslands, sveinspróf í vélvirkjun og starfsreynslu viö vélstjórn til sjós, óskar eftir góðri vinnu í landi. Margt kemur til greina. Tilboö sendir Auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vélstjóri — 7654“ fyrir 9. október. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar aö ráöa félagsráðgjafa sem fyrst. Á félagsmálastofnun starfa félagsmálastóri, 2 félagsráögjafar, dagvistarfulltrúi, ritari, og rekstrarfulltrúi. Auk þess einn starfsmaður SÁÁ og yfirmaður heimilisþjónustu. Önnur félagsráögjafastaðan er nú laus. Ef ekki fæst félagsráögjafi, kemur menntun s.s. BA-próf í sálar-, uppeldis- eöa félagsfræðum til greina. Utan viö venjuleg verkefni á félagsmálastofn- un er nú verið að reyna nýjar leiðir, s.s. fræöslustarfsemi, hópvinnu, samfélagsvinnu og annaö fyrirbyggjandi starf. Starfsaðstaða er góö. Félagsmálastofnun mun veröa innan handar viö útvegun húsnæöis ef meö þarf. Væntanlegar umsóknir sendist Félagsmála- stofnun Akureyrar pósthólf 367, 600 Akur- eyri. Uppl. í síma 96-25880 milli kl. 10—11. Næturvörður Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa næturvörö til starfa strax. Æskilegt er aö viö- komandi hafi umráö yfir hundi. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. fyrir 8. okt. nk. merkt: „Næturvörður — 7678“. Sölumaður Viljum ráöa duglegan og reglusaman mann, til aö annast sölustarfsemi, og markaöskönn- un á vörum fyrirtækisins, á innanlandsmarkaöi. Uppl. veitir Kristján Jónsson. Niðursuöuverksmiöja K. Jónsson og Co. hf., sími 96-21466 Akureyri. Skrifvélavirkjar Óska eftir skrifvélavirkja til starfa strax Vinsamlegast hafið samband viö undirritað- an eftir kl. 19.00 á kvöldin fyrir 10. þ.m. í síma 77775. Baldur Guömundsson. Hafnfirðingar Starfsfólk vantar í tímabundið starf. Heils- dags eöa hálfsdags vinna. Uppl. í síma 51455 á mánudag. íslenzk matvæli hf. Hvaleyrarbraut 4, Hafnarfiröi. Oskum eftir aö ráöa í afgreiðslu og framleiöslustörf á fóö- urvörum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma: 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa á Suö- urlandi. Góö vélritunar og bókhaldskunnátta askilin. Húsnæði í boði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „D — 7658“. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Atvinna óskast Tvær stúlkur um þrítugt óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina t.d. skrifstofuvinna. Hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 26657. Iðnfyrirtæki á Stór—Reykjavíkursvæöinu óskar aö ráða vörubifreiðarstjóra til framtíöarstarfa. Áhugasamir leggi inn umsókn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 6. okt. merkt: „Bifreiöarstjóri,„7513“. Skrifstofustarf Starfskraft vantar til skrifstofustarfa. Æski- legt er að viökmandi hafi verslunarskólapróf, hliðstæöa menntun eöa starfsreynslu. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir skilist á augl.deild Mbl. fyrir 7.10. 1981 merkt: „B—7853“. Þvottahús Landakotsspítala óskar aö ráöa þvottamann. uppl. gefur forstööukona í 31460. Þvottahús Landakotsspítala, Siðumúla 12. Prentara og aðstoðarmann í prentsmiöju óskast strax. Uppl. í síma 18720, 16415. Götun Opinber stofnun óskar aö ráöa skrifstofu- mann v/tölvuskrángu (götun), laun skv. 8.lfl. opinberra starfsmanna. Æskilegt aö viökom- andi hafi reynslu í götunarstörfum eöa góöa vélritunarkunnáttu. Umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað á afgr. blaös- ins fyrir 6. okt. merkt: „Götun — 7657“. Tilraunastöð Háskólans í Meinafræði aö Keldum, óskar eftir aöstoö- armanni (líffræðingi 'eöa meinatækni) til starfa viö rannsóknarstörf, einkum við raf- eindasmásjárrannsóknir. Nánari upplýsingar í síma 82811.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.