Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.10.1981, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1981 86 ÉUmsjón: Séra Karl Sigurbjörnsson Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir )RÖTTINSDEGI Við setjumst hér í hringiim Þetta eru upphafsorð fyrsta söngsins í hinni ágætu söngbók æskulýðs- starfs Þjóðkirkjunnar Allt er þitt. Mér þykja þau vel við eigandi þegar æskulýðsstarf kirkjunnar er að hefjast á ný eftir sumarið og mikill undir- búningur er víða í söfnuð- um, eftirvænting og til- hefjast barnastarf. Það er jafn fjölbreytt og prest- arnir eru margir. Sumir prestar hafa barnaguðs- þjónustur á sunnudags- morgnum. Aðrir hafa barnastundir í tengslum við guðþjónustuna, eink- um úti á landi, þar sem erfitt er að safna börnum saman. Enn aðrir hafa Hvað segið þið af ungl- ingastarfinu í kirkjunni? Fyrir utan hefðbundinn fermingarundirbúning starfa víða æskulýðsfélög og þeim fer fjölgandi. Þau eru venjulega undir stjórn unglinganna sjálfra, en prestarnir eru ráðgjafar og þátttakendur að meira eða minna leyti. Æsku- BÆN; Kæri Jesús - - þakka þér fyrir daglegt brauð og allt sem þú gefur - Blessaðu mig og allt sem ég á, svo að ég geti hjálpað öórum. - Pökk, aó þér er ekkert ómögulegt. Amen. Úr Sunnudagspóstinum hlökkun. Til að spyrja nánari fregna geng ég á fund þeirra séra Ingólfs Guðmundssonar, sem ver- ið hefur æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar undanfar- in ár, og séra Agnesar Sigurðardóttur, sem tekið hefur við starfi hans. Æskulýðsfulltrúar kirkj- unnar eru þrír. Hinir eru þau Stína Gísladóttir og Oddur Albertsson og auk þeirra starfar Hrefna Tynes á æskulýðsskrif- stofunni. Hvað er nú á döfinni í upphafi vetrarstarfsins? I flestum eða öllum söfnuðum landsins er að barnastarfið á öðrum dög- um, svonefnda kirkju- skóla, sem oft eru á laug- ardögum. Hvaða hjálpargögn eru mest notuð í harnastarf- inu? A æskulýðsskrifstof- unni er hægt að fá ýmiss konar efni. Þar á meðal er Sunnudagspósturinn. Þar er ákveðið efni tekið til meðhöndlunar. í hvert skipti í frásögum, mynd- um, minnisversum og söngvum. Þar eru líka til bæklingar með smásög- um, söngbækur og margs konar myndir og kvik- myndir eru til útlána. lýðsfélögin aðstoða prest- ana oft í barnastarfinu og við guðsþjónusturnar og undirbúa æskulýðsdaginn. Æskulýðsfélögin víða um landið eru tengd hvert öðru, skrifast á og heim- sækja hvert annað og æskulýðsfulltrúarnir stefna þeim saman til námskeiða. Þá er aldeilis glatt á hjalla. Segið mér meira frá þeim námskeiðum. I sumar var haldið mik- ið söngnámskeið í sumar- búðum kirkjunnar að Vestmannsvatni og nám- skeið um barnastarf var haldið á Akureyri. Sams konar námskeið um barnastarf verður haldið í Reykjavík hinn 17. októ- ber. Þá er nýafstaðið námskeið í Skálholti í helgileik og sameiginleg- um undirbúningi og flutn- ingi guðsþjónustunnar með það fyrir augum að auka þátttöku allra, sem í kirkju koma. í sambandi við það var kirkjudagur í Neskirkju. Æskulýðsfull- trúar kirkjunnar fara Biblíulestur Sunnudagur, j.okt. Lúk. 7,11—17 Mánudagur, 5.okt. Filippibréfió 1,1—19 ÞriÓjudatrur, 6.okt. Fil. 1,20—30 Miövikudagur, 7.okt. Fil.2,1—18 Fimmtudagur, 8.okt. Fil.3,1—11 Föstudagur, ð.okt. Fil.3,12—21 Luugardagur, lO.okt. Fil.lt,1—23 Vestmannsvatni og tóku þátt í sumarbúðum með öðrum hreyfingum, t.d. að Núpi. Er æskulýðsstarf Þjóð- kirkjunnar tengt öðru kristilegu æskulýðs- starfi? Innan Þjóðkirkjunnar er samstarf við KFUM og K og skólahreyfinguna. Svo er nokkuð samstarf að hefjast vegna undir- búnings norræns móts um barnastarf, en undirbún- ingsfundur er einmitt núna um helgina og full- trúar frá öðrum kirkju- deildum á íslandi taka þátt í honum. Hvað teljið þið merkast af nýjungum í æskulýðs- starfi Þjóðkirkjunnar? Endurskoðun ferming- arfræðslunnar. Æsku- lýðsstarf Þjóðkirkjunnar hefur gert fjölmargt til að styrkja fermingarfræðsl- una og kirkjufræðslu- nefndin valdi sér ferming- arstörf sem fyrsta verk- efni sitt. Fermingarstarf- ið er elsta skipulagða æskulýðsstarfið í landinu og víðtækasta og þess vegna það mikilvægasta. Önnur merk nýjung er leiðtoganámsbrautin í Skálholtsskóla, sem menntar leiðtoga í æsku- lýðsstarfi og öðru safnað- arstarfi. Það er vaxtar- broddur í safnaðarstarf- inu að fá þjálfað starfs- fólk til starfa með prest- inum. .. mun lifa þótt hann deyi“ 16. sunnudaxur eftir trinitatis Jóh. 11, 19-27 „Sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi.“ Þetta eru stór orð. Alvarleg orð. Þau voru sögð við örvænt- ingarfulla manneskju við gröf ástvinar. Hver getur sagt annað eins og þetta? Því þetta eru ekki bara einhver innantóm hughreystingarorð, eins og við grípum einatt til í máttvana tilraun til að lina sorg vinar. Nei, þessi orð vekja von, tendra trú. Ekki svo mjög hvað þau segja, heldur hver segir þau. Af því að hann, Jesús Kristur, staðfesti þau með lífi sínu og verkum, innsiglaði þau með dauða sínum á krossi, sannaði þau með upprisu sinni. Og sannar enn hverjum þeim, sem á hann trúir og honum treystir. „Trúir þú þessu?" spurði Jesú Mörtu þarna við gröfina forð- um. Margur hefur líka spurt sjálfan sig þeirra spurningar andspænis ógn dauðans. Marta svaraði með því að segja: „Já, Herra, ég trúi að þú sért Kristur, Guðs sonur, sem koma skal í heiminn." Þetta svar, þessi trú, nægir mér er ég á örðugt með að skilja og veit vart hverju ég á að trúa. Eitt veit ég og það má ég segja honum og sjálfum mér á reynslustundinni: „Þú er Kristur, Guðs sonurinn og frelsarinn, sem veist allan sann- leikann, vísar mér veginn, gefur mér lífið.“ Ef við treystum honum, höldum okkur við hann, megum við treysta því, að hann hjálpar okkur að sjá og skilja allt þar sem við þurfum að vita um líf og dauða, tíma og eilífð. Sjá, gröfin hefur lótið laust til lífsins aftur herfang sitt, og grátur snýst í gleöiraust. Ó, Guð, ág prísa nafniö þitt Nú yfir lífs og liðnum mér skal Ijóma ssel og eilíf von. Þú vekur mig, þess vís ég er, fyrst vaktir upp af gröf þinn son. Á hann í trúnni horfi ég, og himneskt Ijós í myrkri skín, með honum gegn ég grafarveg sem götu lífsins heim til þín. Björn Halldórsson Séra Agnes Séra Ingólfur víða um landið og halda námskeið í prestaköllun- um. Þeir taka líka þátt í fermingarnámskeiðum, sem margir prestar halda með fermingarbörnum sínum. Hvað er að frétta af sumarbúöunum i sumar? Söfnuðirnir starfræktu sumarbúðir að Eiðum og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.