Alþýðublaðið - 12.06.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.06.1931, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kosraingaraðferðm. Pegar Alpýðuílokkskjósqndi hefir kosið litur kjörseðillinn pannig út: X A-listi B-Iisti C-listi D-listi Héðinn Valdimaisson Guðjón Benediktsson Helgi P, Briem Jakob Möller Sigurjón Á. Óiafsson. Ingólfur Jónsson Jónas Jónsson Einar Arnórsson Óiafur Friðriksson Brynjólfur Bjarnason Björn Rögnvaldsson Magnús Jönsson Jónina Jónatansdóttir Rósinkranz ívarsson Pálmi Loftsson Helgi H. Eiríksson A-listinn er listi alpýðuheimilanna. Blýantur til að merkja krossinn með verður á borðinu í kjörklefanum. Kjörseðilinn á að leggja saman í sama brot og hann- var áður. Merkið krossinn framan við A. Sálnfélagarnlr i Ii&Biasætiim. Ekki myndi Jakob Möller hafa tekið þvi nœrri 1927 — í heyr- anda hljóði, að við næstu ai- mennar kosningar yrðu peir Magnús fyrrum dósent báðir á sama listanum fyrir íhaldið. Þá brugðu peir hvor öðrum um bitl- ingasýki, enda voru peir vel kunnugir hvor öðrum og höfðu verið í makki þegar Magnús póttist vera óskriíaö biað og peir léku báðir íhaldsandstæðinga. En kunnugt er um báöa pá, að sanh- færingin hefir ekki orðið peim til tr'afaia pegar perr hafa talið sér hag í að snúast. Árið 1927, 27. júní, lýsti Jakob pessum sálufélaga sínum svo i „Vísi“, að pegar Magnús hreykti sér á ihaldslistanum, — í sætinu. sem Jakob hefir nú krækt sér í undan honum, — pá minti hann s,ig átakaniega á hana, sem „pen- ur sig á fjóshaugnum, baðar vængjunum og galar af öllum imætti“. Tveimur dögum síðar birti „Visir“ lýsingu á pví prennu, sem Magnúsi væri einkum til lista lagt. Þvi fyrstu, að hann geti talað klukkustundum saman um ekki neitt. Þvi öðru, að hann væri duglegri bitlingamaður en ailir aðrir pingmenn til samans. Það var hið priðja, að hann væri svo pægur við [íhaldsjstjórnina, aö frábært mætti teljast. Var pvx svo viðbætt, að greinarhöf., sem væntanlega h-efir verið bankaeft- irlitsmaðurinn, skiídi ekki í pví tiltæki stjórnarinnar, að setja Magnús efstan á lista hennar, pvi að ekki myndi álit manna á dós- entinum vera sérlega mikið. Nú er Jakob kominn upp fyrir Magnús á ílialdslistanam, Hann, bankaeftiriitsmaðurinn, sá hvorki né heyrði hvað fram fór meðan Islandsbanki sökk dýpra og dýpra og meira og meira draup frá gjaldprota skuldunautum (bankans í kosningasjóö íhaldsdns. Nú er Möller líka kominn í 'hana- sætið, sem lýst var í „Vísis“- greimnni. Varla dregur hann marga að listanum ifremur en Magnús, Er líka meira en nóig að annar peirra sé á pingi. Og Magnús, seim lét pað verða eitt af sínum síðustu verkum á ping- jinu i vetur að mæla með niður- skurði verklegra framkvæmda, — hann á -að faila, — og væri ,pað mikil pinghreinsun. Að falli hans styðja peir, — og peir einir sem kjósa A- listann. ISikisMSgreglisboðaill biðlav til verkalpsins. Fiestir minnast þ-ess, er Jónas Jónsson reit um ríkisiögregiu- frumvarp íhaldsins fyrir nokkr- um árum. Hann réðist hastar- lega á pað og skammaði íhaid- ið blóðugum skömmunum fyrir það. Nú er það sannað, að Jónas hefir., ætlað ,að stofna til bar- smíðavalds hér á bak við alþingi, lœdast til ad stofna það. Það er sannað, að, hann svaraði fyrir- spurn pingmanna Alpýðufiokks- ins í vetur um hvort það væri harin, sem s&nt hefði lögregluna ann í garnastöð, á pann veg, að hann teldi sjálfsagt „að nota lög- regluna við slík tækifæri", og par með auðvitað láta hana lemja pað verkafóik niður með kyifum og öðrum bareflum, sem ekki vildi möglunarlau&t piggja pað kaup, sem Sambandið (eða aðrir atvinnurekendur) vildu greiða. Þannig er pá Jónas Jónssoní Hann er illvígari ríkislög- regiuforkólfur en íhaldið sjálft. Varið ykkur, verkamenn, á úlf- inum, sem kemur til ykkar í sauðargærunni. Niður með rikislögreglulista í- haldanna beggja. Kjósum A-listann. Verkamdður. Bakarilsstúlkurnar. Tíminn hefir eftir mér 9. p. mi, að ég hafi sagt á fundinum í barnaskólaportinu, að stúlkurn- ar í AlþýðubrauÖgerðinni sæu um hreingerningu. En ekki mint- ist ég á þaö. Ég sagöi að stúlkur í brauðsölubúðum yfirleitt hefðu 65 til 85 kr., en í Alþýðubraub- gerðinni 100 kr. á mánuði. En geta má pess, að sérstök stúlka, sem ,ekki er við afhend- ingu, sér um hreingemingu, sem mun taka H/a tíma á d.ag, og fyrir pað eT borgað 60 kr. á tmán- uði. Ö. Fríðriksson. Frá fsmdtnum á suunu- , daginn. Helgi Briem sagði: Því komu jafnaðanmenn ekki fram með til- lögur um tryggingar? Er Helgi svo ófróður, að hann viti ekkj að jafnaðarmenn bárú fram á hverju pingi tillögur um að stjórnin undirbyggi rnálið og iegði síðan frumv. fyrir pingið? Tillögur pessar voru hundsaðar par til á pinginu 1930, að samp. var að istjórnin skipaði milii- 'pinganxifnd í máiið. Sú nefnd eða meiri hluti hennar fann enga á- stæðu til að ljúka störfum fyrir pingið í vetur. Minni hlutinn (Har. Guðm.) hafði sínar tillögur búnar til pemtunar pegar stjórnin rauf pingið. Frumvaxp xxm at- virinuleysistryggingar báru jafn- aðarmenn fram á pingi 1929, er mætti hinni megnustu andúð í- haldsflokkanna. „Framsókn“ hefir sýnt tryggingarmálunuan hina miestu andúð og tómlæti, prátt fyrir háværar kröfur Alpýðu- flokksmanna. — Kyntu pér bet- ur máiin, Helgi, áður en þú hleypur af stað með svona fjar- stæður. Helgi sagði enn fremur: Ekki gátu jafnaðarmenn komið því fram, að innlima Skildinganes i Reykjavik. Á öllum peim þingum, sem málið hefir verið tekið upp hefir pað að eins veriö rætt í neðri deild. Þingmenn Reykjavík- ur hafa beitt sér fyrir málinu. Bændur íhalds og „Fram,sóknar" hafa snúist gegn pví undir for- ustu Öiafs Thors og Bjarna á Reykjum. Við bæjarstjómarkosn- ingarnar síðustu lofaði l„Fram- sókn“ að fyigja máli pessu fast fram á alþingi. En viti menn: Á sí'ðasta pingi hafði forsætisráð- herra lofað Alpýðufiokknum fylgi með máiinu. Framgangur máls- ins átti að vera vís, pótt Bjami á Reykjum skærist úr leik. En hva'ð skeður? Láras í Klaustri er látinn svíkja ,svo málið féll með jöfnurn atkvæðum í neðri deild. Það valt á atkvæði „Framsókn- ax“-manns, að pað næ'ði fram að ganga. Það er pví pess flokks sök að Skildinganes hefir ekki enn pá fengist sameinað Reykja- vík. — Kyntu pér betur málin, Helgi, fyrir næsta fund. Helgi segir: Við „Framsóknar"- menn viijum koma á húsaleigu- lögum. Man Helgi pað, að það voru „Framsóknar“-menn og í- haldsmenn í sameiningu, sem af- námu húsaleiguiögin, er hér giitu, á pinginu 1926 eða 27. Jafnaöar- menn vilja pví að eins húsaleigu- lög að hægt sé að framfylgja peim, en til pes,s parf að auka húsnæðið í hænum. Til þess parf að hjálpa fátækasta fóikinu að koma upp ódýrum en hoilum í- búðum, sem það með sínum lág- tekjum getur staðið straum af'. Til pess parf að greiða 'íyrir peim, er byggja vilja, með veð- deildarlánum, svo fólkið, sem í bænum býr, fáí einhvers staðar inni. „Framsókn" er á móti pessu. í pinglok lætur „Framsókn" Jör- und bera fram frumvarp um hús- næði; næg sönnim pess, að engin alvara er á bak við. Jörundur hefir það hlutverk hjá „Fram- sókn“, að bera pau frv. fram, sem hún meinar ekkert með. Mörg dæmi eru til að sanna það mál, frv. landbúnaðarnefndar o. fl. o. fl. — Þetta á Helgi að vita, og ekki að vera að segja kjó,send- um rangt frá staðreyndum. Helgi segir: Við ætlum nú að Jækka dýrtíðina í bænum. Þvi hefir „Framsókn" ekkert gert í þie&sa átt í 4 ár, sem hún hefir setið að völdum? Vill flokkurinn ekki byrja á pví að láita okkur fá ódýrara kjöt. Sambandið getur ráðið rniklu um pað. Sláturfé- JagiÖ einnig. Við viljum einnig fá ódýrari mjólk. Mjólkurfélagið og kjósendur „Framsóknar" í ná- grenni Reykjavíkur geta miklu ráðið um pað. Man Helgi pað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.