Alþýðublaðið - 12.06.1931, Síða 4

Alþýðublaðið - 12.06.1931, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ j&j lestœlusíer, ' líífiiala, Fást í öllum verzlimum. I 5ay<íá«!«s pakka ©r &ralifal£©fg isleraask sayad, ©g fær . Siwer sá, er safrastð ífieflr 50 Bnynclm, eiraa stækkaða mjrnd. Litlii-ihaldið var með Sqgsvirkjuninni nieö- ian stóra-íha'.dið var á móti henni. Stóra-íhaldið er ,jmieð“ Sogs- virkjuninni af því að litla-íhald- ið er orðið á móti henni. Þietta er skollaleikur. Trúið hvorugu í- haldanna! Kjósið Sogsvirkjunar- listann, A-listánn. Tbgaiastððvun og inllúenza Á fundi austur í Þykkvabæ fyr- ir nokkrum dögum sagði Jón Ól- afsson að togararnir hafi verið stöðvaðir í vetur af hræðslu við inflúenzu. Rök þessa manns fyrir togarastöðvuninni eru fánýt, enda er málið svo augljóst, að skyn- samleg rök er ekld hægt að færa fram til varnar togarastöövun- inni. Það er kunnugt, að togurun- um var lagt dauðum vegna fisk- brasks Alliance og Kveldúlfs og ekki af nokkru öðru. Kjósið ekki ábyrgðarlausa einkabraskara. Kjósið ekki lista togarastöðvunar- manna, D-listann. Hefnið atvinnu- leysiS', skorts og kaupkúgunar. Kjósið í dag lista verltaiýðsins, A-listann. K. 33 milljónum töpuöu bankarnir á einkabrösk- urunum á einum áratug. Hvað væri hægt að gera mikiar at- vinnuhætur handa mörg m veika- mönnum á atvinnuleysistíanum fyrir þessa peninga? — Kjósið A-listann. frá Stelndlárl að bændur fyrir austan fjall vildn gjarnan selja Reykvíkingum ódýr- ari mjólk, fyrsit og frernst sér til ávinnings. Jón Baldvinsson var milligöngumaður um það mál. Hver kom í veginn íyrir það? Var það ekki Mjólkurfélagið og ýmsar stoðir og styttur „Fram- söknar' ? Við viljurn gjarnan borða bollan og góðan mat, sem feamleiddar er í sveitinni, smjör, skyr, egg, kjöt (saltað, nýtt og reykt), osta, mijólk, kartöfiur o. fl. o. fl. En „Framsókn" er nú að taka af verkaœönnum Reykja- víkur kaupgetuna með því að eyðileggja fyrir þeim öll verkefni til vinnu og með því að bsita sér fyrir lækkun kaups. Það eina ,siem „F.amsókn" virð- ist ætla sér, er aÖ svelta niður tíýrtíðina í Reykjavík, með þv/> að enginn geti keypt neitt. En hvað segja bændurnir þá, sam seija allar sínar afurðir til Reykjavíkur? Nei. „Framsióikm" hefir ekki hugsaö málið nema til hálfs. „Fram.sókn“ getur ekirí — og meinar heldur ekki að hún geti — lækkaö nauðsynjar fólksáns hér í Reykjavík. Þetta veit Helgi og Jónas. Það er bara um sig sláttur og ekkert annað nú fyrir kosn- Ingar. Kjósandi Dm dffifftis® wmfé'á&rz. „N áttú rufrseð ingusirm“. 5. heftið er komið út. Verður þess nánar minst bráðlega. Kommúnistar í Kaupmannahöfn hafa við hverjar kosningar fengið 10000 með^næiendur að lista sínum, en þá imieðmælendatölu þarf til að iisti sé sé tekinn gildur þar. Við kosningarnar hafa þeir aldrei feagið nema 3—4 þúsund at- kvæði. Hinir meðmælendurnir hafa verið íhaldsmenn! Á með- mælendalista klofningsmannanna iiér er Árni frá Höfðahólum' efst- ur á blaði. Hann er íhaldsmaður. Þar eru og fleiri „Morgunblaðs"- menn. Alþýðumenn! Varist þá, sem læðast að baki ykkar með kutann í erminhi. Standið fast saman um ykkar gamia lista, A- iistann. Ef Fsamsóknaiflokkurinn hefði ekki neitað að veita fé til vea'kamannabústaðanna, þá hefði ; fjöldi verkamannafjöl- skýldna íengið höLlar og skemti- legár íbúðir fyrir uim 47 kr. á mánuði, Sean að mestu leyti hefði verið gifeitt í eigin vasa. Munið jwtta! Kjósið A-Iistann, alþýðu- listann. Lágiaunamenn! íhaidið vill leggja þyngsta skatta á lágtekjur ykkar. Það vill taka af þeim, sem ekkert á, en hlífa hinum, sem hæstar tekj- urnar hafa. Kjósið lista láglauna- manna, A-listann. Burt með skatta- og tolla-þræia úr þing- söiunum! Inn með alþýðumenn! Kjósu'm A-listann! A-lisíinn er listi alþýðuheimiianna. Talning atkvæða hér í Rieykjavík byrjar í iyrra- málið. Krabbamein. Á æskulýðsfundinum á laugar- dagskvöldið sagði Guðm. Bene diktsson, varaform. „Heimdalls", að jafnaÖarmenn vildu niður níða alt þjóðfélagið, því að þedr vildu stöðva frjálsa samkeppni, en hún væri grundvöllur lífsinsu í líkama mannsins væri háð hörð sam- kepp.ai milli „oeiianna", Og ef sú samkeppni hætti væri dauðinn vis. Guðm. var aftur á móti bent á, að „oeilurnax" í lílmma manns ins vinna saman og að alt líf byggist á samstarfi. Þegar „oeil- urnar" hsetta að vinna saman kemur ellin og daudinn. Honum var enn fremur bent á það, aÖ orsökin til krabbameins er sú, að „céllur" hætta samstarfi við Hf. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1930 Iiggur frammi á skrif- stofu féiagsins frá og með degin- um í dag. Reykjavik, 12. júni 1931. STJÓRNIN. ^arsi&f^tðW’eB‘zls2m» Laa^awegi: 28 (áður á Klapparstíg 37). Nýtt og mjög smekklegt og fjöl- breytt úrval af alls konar barna- fatnaði. Ungbarnafatnaður tii fyrír iiggjandi og saumaður eftir pönt- unum. SSmi 2035. aðrar „cellur" og „byrja út af fyrir sig“. K. Meiðsl og á ekstrar. 1 fyrradag varð drengur fyrir bifreið á Klapparstígnum. Meidd- ist hann eltthvað, en ekki mikiö. Á þriðjudaginn fældist vagnhest- ur og meiddist unglirigur við þaö, en ekki er meiðslið talið mjög mikið. í fyrradag var bifreið að draga aðra bilaða upp Baróns- stíginn. Drengur kom að á hjóli, þegar hún fór yfir Laugaveginn. Tók hann ekki eftir tauginni milli bifredðanna, en ætlaði að renina á milli þeirra. Rakst hjólið á taugina og brotnaði, en drengur- inn slapp lijá meiðslum. Veitingaleyfi 17. júní. Þeir, sem gera viíja tilboð í veitingaLeyfi á Iþróíttavellinum 17. júní og næstu daga á íþróttamóti félag- anna, eiga að korna þeim til Er- lends Péturssonar, skrifstofu Sameinaöa, fyrir kl. 6 síðd. í dag. Sbr. augl. í blaðinu á fimitudag- inn. Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Prófpredikun sína fiytur Garöar Þorsteinsson guðfræðikandídat í dómkirkjunni á morgun kl. 11 árd. Stjórn hjúkrunarfél. „Likmr11 hefir beðið Alþbl. að geta þess, að sökum vaxandi annríkis við Ungbarnavernd „Líknar“ hafi ver- iö ákveðið að halda sitöðinni op- inni tvisvar í viku, í stað einu sinni eins og áður hefir verið. Stöðin verður þvi eftirleiðis opin á fimtudögum og föstudögum ki. 31/2—41/2. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: óiafur Friðriksson, Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.