Alþýðublaðið - 13.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.06.1931, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIS 3 Tveir drengir týnast. Lík annajrs fund ð í sjó. í fyrra kvöld vantaði tvo drengi frá Löndum við Sand- gerði, Óskar Þorsteinsson og Sig- urð Magnússon, 6 og 7 ára. Var hafin teit að þeim kl. 3 um kvöldið og leitað stanslaust til ki 4 um nóttina og síðan aftur frá kl. 5 til hádegis. í gærmorgun tóku tvö til þrjú hundruð manns þátt í leitinni, af Miðnesi, ,úr Garði, Leiru, Keflavík og Höfn- um. Bróðir Sigurðar, 10 ára, hafði Frambjóðendafwiidarinn á Þingeyri. Á Þingeyri var hér í gær múg- ur og margmenni úr nærleggjandi sveitum. Stóra sýslutjaldið frá Þingvallahátíðinni hafði veiið sett upp, því ekkert hús rúmaði mannfjöldann. Það var mikil eft- irvænting í mönnum, því við vor- um búnir að heyra það utan að okkur, að fundirnir hefðu verið óvanalega skörulegir. Ekki sízt var mönnum forvitni á að heyra séra Sigurð Einarsson. Það mátti segja um alla fram- bjóðendur, að þeir fiuttu mál sitt með mesta drengskap og kurteisi. Frá þeirra hendi kváðu allir fundirnir hafa verið óvenjulega virðulegir og lausir við persónu- legar illdeilur. Þessi varð einnig raunin á hér. Ásgeir Asgeirsson hóf máls á fundinumi, talaði í klukkutíma laglegt mál, mintist lítið á stjóra- mál, en ræddi talsvert um trygða- bönd sín við héraðið og íbúa þess. Mörgum virtist falla það vel í geð. Hafa vinir Ásgeirs mjög haldið forsetatign hans á jofti hér í sýslunni og talið hana næga ástæðu til þess að hér ærttu helzt ekki að vera aðrir í kjöri. Hefir verið talsvert að því gert, að komá mönnum á þá skoðun, að hann væri Jón Sigurðsson endurborinn, sakir afreks og vits- muna. En lítill greiði mun Ásgeiri gerður meö þessu. Næstur talaði Sigurður Einars- son. Varð þá steinhljótt í hinu stóra tjaldi. Hann rakti í skýrum dráttum þróunarsögu islenzku at- vinnuveganna og íslenzkra stjórn- mála, rakti dæguimálin í sund- ur og hjó fast til beggja handa. Það er einróma álit manna, jafnt fylgismanna sem andstæðinga, að varla hafi þeir heyrt jafn traustan og glæsilegan málflutn- ing. Sigurður er óv-enjulegur ræðumaður, alt af rólegur og lát- lau-s, en bitur eins og egg þegar það á við og sílifandi og sann- færandi. I orðasennum þieim, er síðar urðu á fundinum og þar sem „Framsóknar“-menn veittust mjög að Sigurði, varð sama uppi þá orð á þvi um kl. 11, að hann hefði kvöldið áður séð færi bróð- ur síns í báti við bryggju Har- alds Böðvarssonar í Sandgerði. en barnið hafði ekki athugað að geta um það fyrri. Var þá farið pð leita þar í sjónum við bryggj- una, og fanst lík Óskars þar. 2—3 faðma frá bryggjunni. I dag, nokkra fyrir hádegið. var enn haldið áfram að slæða þar í sjónum, en lík Sigurðar var þá ófundið. á teningnum. Hann varð þeim því. þyngri í skauti, sem lengra leið á fundinn. Það mun hafa orðið ýmsuin til sorgar hér, hve ófimlega og ó- drengiliega séra Sigurði Z. Gísla- syni f-órst á þessum fundi. Hefir hann jafnan talið sig Alþýðu- flokksmann hér. Þetta hefir orð- ið þess valdandi, að verkalýður- inn h-efir haldið yfir honum. bend- inni, þó ýmsir hafi brosað að honum fyrir sérvizku iians. Hann hélt langa iofræðu um Ásgeir og vitnaði til guðs og samvizkunnar um. hin pólitísku sinnaskifti sín. Að því búnu beindi hann nokkr- um smjaðurs’egum vinarorðum tii Thor Thors, en réðist síðan með geð-ofsa og aðdróttunum á Sigurð Einarsson. Vildi hann lauma þvi inn hjá fóiki, að S. E. væri van- ur að beita meira orðkyngi en rökum og skyldu menn gæta sin fyrir slíku. Þá tók hann að ó- virða og hártoga ritstörf séra Sig. Einarssonar. Ofbauð þá ýmsum. s-em þekkja hvílíkt grautarhöfuð Sigurður Z. er. En varanlegan hnekki hefir hann beðið í áiiti sóknarbarna sinna þenraa dag, því engum duldist hvílíkur manna- munur var á milli þeirra um vit og prúðmensku. Yfir höfuð var heldur ömurlegt að heyra í hin- um- ýmsu fylgismönnum Ás- geirs, t. d. Sigurði Einarssyni i Laufási. Er honum að því meiri vansæmd að pólitískum flótta sínum og undirlægjuhætti, sem hann er gamall formaður vexk- lýðsfélagsins hér. En hitt mun engum gleymast, hve giæsilega séra Sigurður Ein- arss-on hélt velli fundinn á enda, og hafi hann þökk fyrir komuna! 5. júní. Fiindarmadnr. Sænskir sfómenn eru félagsbundnir í ýms félög, sem starfa hvert fyrir sig. Núna í maímánuði komu fulltrúar allra þessara, félaga á fund í Gauta- borg til þess að ræða með sér hvernig hægt væri að hefja sam- starf .milli félaganna, sem eru sjómannafélag, kyndarafélag, fé- lag kvenna, er starfa á s-kipum, is&ííSÖúaÍÉ WM * I Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr» 1,25, eru : Statesman. Tifirklsh Westmlnster ©Igarettrar. A. V. I hTeriuin pakka era samskonar Kallegav landslagsmritdie og í Commander~cigarettupi}kkam Fást I Hllssm verzlennfiii. \ Ein einasta skyndimynd getur orðið yður stórkostleg féþúfa. Hver sú skyndimynd, sem tekin er i mai. júni, júlí eða ágúst , hefir möguleika til pess vinna í KODAK 20,000 stpeh verðlaunasamkeppni. Aðeíns fyrir amatöra. Ekkert nema efni myndanna kemur til greiua. Jafnve) á hina allra óbrotnustu mynd getur unn- ist stórfé í þessari samkeppni. Þetta er samkeppni um efni myndanna eitt saman, Og pað sem yður kann að virðast hversdagslegt, pað getur öðrum pótt mjög hugðræmt. Hvorki parf á að halda leikni eða dýrum tilfæringum, Sannleikurinn er sá, að peir, sem nota „Brownies" eða einföld- , ustu^ „Kodak“-vélar, hafa sömu skllyrði og hinir, sem nota dýrari vélar. Sex myndaflokkar. A. Börn, B. Útsýn, C. Leikir, sport, skemtanir, störf. D. Dauðir hlutir, náttúran, bygg ngar, atriði í húsa- stíl. innimyndir. E. Viðhafnarlausar mannamyndir. F. Dýr, fuglar og terfætlingar. Hér er eyðublað handa yður til innritunar. Fllma, sem. segir sex. Ég hefi lesid reglurnar um samkeppni pessa og sam- pykki pær i einu og öllu. Nafn ................................................. (Skrifið með prentletri.) Heimiisfang ...... ................................... Tegund myndavélar......................... Tegund filmu ........................ Tala mynda, sem sendar eru með þessn blaði -.-. Látið innritunarmiða fylgja hverri sendingu. Skriíið utaná til Dpt. 30, Kodak Limited, Kings- way, London, W. C. 2. Notið innritunarmiðann hér að ofan og fáið fleiri par, sem pér kaupið Kodak-vörur yðar, eða skrifið samkeppnisskrif- unni. matsveina- og bryta-félag, félag matsveina og þjóna á sænsku Am- eríkuskipunum, og félag loft- skeytamanna. Var kosin 6 mansna nefnd, einn maður frá hverju fé- lagi, til þesis að vinna frekar að og undirbúa siameininguna. Sjömannafélagi nr. 9. Reykingar bannadar. Lögreglu- istjórinn í Prag hefir bannað allar reykingar þeim, er sitja við stýri. á bifreið. Nýtt Atlantshafsflng. Donald B. MacMillan, land- könnuður í norðurhöfum, ætlar að fljúga frá Boston, Massachu- setts, Bandaríkjum, til Lundúna. Hann ráðgerir að fljúga í sumar, um Labrador, Grænland, Island og Færeyjar. Með honum verður Charies F. Rocheville fiugmað- ur, frá Los Ang-elos. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.