Alþýðublaðið - 16.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1931, Blaðsíða 3
A L ÞÝDUBfc&ÐIÐ 3 Ailar S markápBF og Sumarkjólar seljast nú með af- slætti. Verzlnnln KgiU Jacobsen. ! MS KiPAFJ E L AG „Gnllfoss" fer héðan fimtudagskvöld 18. júni ki. 8 til Leith og Kanp- mannahainar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á fimtudag. Dettifossu 91 fer á laugardagskvöld 20. júní til Hnll og Hamborgar. Nærföt og Náttföt i mjög miklu úrvali. Manchettskyrtur, Sokkar, Bindi, Húfur, Hattar. Frá Ítalín. Römaborg, 13. júní. UP. FB. Óeirðir brutust út í Rio Ni- casro, þ,ar sem íbúarnir mót- mæltu því, að kirkjunnar menn höfðu bannað skrúðgöngur í sam- bandi við St. Antbony-hátíðina. Átta hemienn, tveir lögreglumenn og tveir borgarar meiddust. Þegar herliö kom frá Stanzaro dreifðist mannfjöldinn án þesis frekari tíð- indi gerðust. Bezta Glnarettan í 20 stfe. sem ksía 1 ferámu, er: er tCS* Virginia, Fást i öilom verzíimum. S iaveFjm pak&a er sgsslflfaíSeg fslenzk mynd, ©sg fær kwee sá, e*- safnað feefir 50 m yndm, eina staakkafia mynd. 1 kl. 12 á hádegi verður lokað 17. jiíní. LaadsbaHki íslands. lítvegsbanki isiaads h.1. Sumarkápnr og kjðlar seijast nú með miklum afslætti. Jón BJðrnsson & Go. Toscamni, \ hinn heimsfrægi ítalski hljóm- sveitarstjóri, er nýlega' hefir ko;m^ i:st í klærnar á fasistum. @ÍM8I 019 ¥©glsip» Síldai’efsikasaían. NýJega fór fram kosning á Ak- ureyri á manni í útflufnings- nefndina í stað Asgeirs Péturs- sonár. Kosningu hlaut Guðmund- ur Pétursson meö 62 atkvæðum. Ottó Tuliníus fékk 60 atkvæði. Einar Kristjánsson, hinn ungi, vinsæli söngvari, sem stundað hefir söngnám /í Vínarborg í vetur, heldur. söng- skemtun í kvöld kl. 71/2 í Nýja Bíó. Heilsufarsfréttir. (Frá skrifstofu íandlæknisins.) Skýrslúr komnar af öllu landinu fyrir maímánuð. Langmest var um kvefaótt, veiktust 808, af háls- bólgu 579, „influenzu" 346 og af iðrakvefi 195. Dálitið um fleiri farsóttir, en miklu minna. — Hér í Reykjavík vikuna 31. maí til 6. júní: Mest um hálsbólgu, veiktust 65, og kvefsótt, veikt- ust 51. Lítið um aðrar farsóttir. ÞÓ veiktust 9 af iðrakvefi og 8 af ,,rauðum hundum“. Mannalát 3. Ivti ©i® a@ frétfa? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugávegi 49, sími 2234. Islandsglíman veröur á sunnu- daginn kemur. Knattspi/rniunótid. Á laugar- dagskvöldið .keptu „Valur“ og „Fram“. Vann „Valur“ með 2 mörkum gegn 1. Á sunnudags- kvöldið var úrslitaleikur milli „K. R." og ,,Víkings“. Vann „K. R.“ með 6 gegn 0. Þar með varð „K. R.“ sigurvegarinn á mótinu, fékk 6 stig, en „Valur" 4, „Vík- ingur" 1 og „Fram“ 0. Þá af- henti forseti I. S. í. „K. R.“ verð- launabikarinn, — sem er farand- bikar, og fylgir sæmdarheitið „oezta knattspyrnufélag Islands", — og hverjum keppanda þess fé- lags minnispening. Barn druknar í læk. Það hömulega slys vildi til á bæn- um Kasthvammi í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu, að fjögra ára gamalt barn druknaði þar í læk. Hafði hrapað ofan í hann og var druknað þegar að var komið. Verzlunarbúdiim mun væntan- lega samkvæmt venju verða lok- að á hádegi á morgun. Hlutavelta veröur haldin á ,'morgun í „K. R.“-húsinu og hefst kl. 4. Þar er m. a. á boðstólum farmiði til Englands og annar til Akureyrar, sauðfé, kol, mat- væli og vefnaðarvörur. Óskar Gudjónsson og Magnús Einarsson eru beðnir að vitja inu- heimtra vinnulauna hjá Héðni Valdimarssyni. Skipafréttir. „Lyra“ kom í gær- kveldi frá Noregi og „Gullfoss“ í nótt úr Breiðafjarðarför. Knattspyrna drengja. I gær- kveldi keptu drengjaflokkarnir „Sprettur" og „Örninn". Varð jafntefli (1 :1). E.S. Esja fer héðan 20. þ. m. (laugardag) kl. 10 að kvöldi í hringferð vestur og norður um land. Tekið verður á móti vörum á fimtudag og föstudag til kl. 6 síðd. Vörunum verður veitt mót- taka í hinu nýja vörugeymsluhúsi Sambandsins. Vedrid. KI. 8 í morgun var 9 stiga hiti í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.