Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING NR. 21 — 5. NÓVEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,615 7,637 1 Sterlingspund 14,286 14,327 Kanadadollar 6,378 6,396 1 Dönsk króna 1,0690 1,0720 1 Norsk króna 1,3006 1,3044 1 Sænsk króna 1,3887 1,3927 1 Finnskt mark 1,7494 1,7544 1 Franskur franki 1,3650 1,3689 1 Belg. franki 0,2045 0,2050 1 Svissn. franki 4,2566 4,2689 1 Hollensk florina 3,1251 3,1341 1 V-þýzkt mark 3,4410 3,4510 1 ítolsk líra 0,00644 0,00646 1 Austurr. Sch. 0,4908 0,4922 1 Portug. Escudo 0,1190 0,1193 1 Spánskur peseti 0,0801 0,0803 1 Japansktyen 0,03345 0,03355 1 írskt pund 12,178 12,213 SDR. (sérstök dráttarréttindi 04/11 8,8703 8,8959 \ ✓ / N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 5. NÓVEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,377 8,401 1 Sterlingspund 15,715 15,715 1 Kanadadollar 7,016 7,036 1 Dönsk króna 1,1759 1,1792 1 Norsk króna 1,4307 1,4348 1 Sænsk króna 1,5276 1,5320 1 Finnskt mark 1,9243 1,9298 1 Franskur franki 1,5015 1,5058 1 Belg. franki 0,2250 0,2255 1 Svissn. franki 4,6823 4,6958 1 Hollensk florina 3,4376 3,4475 1 V.-þýzkt mark 3,7851 3,7961 1 ítölsk lira 0,00708 0,00711 1 Austurr. Sch. 0,5399 0,5414 1 Portug. Escudo 0,1309 0,1312 1 Spánskur peseti 0,0881 0,0883 1 Japansktyen 0,03680 0,03691 1 írskt pund 13,396 13,434 - Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1,.„ 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.........10,0% b innstæður í sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán........... 4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuö 1981 er 274 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síóastliöinn 811 stig og er þá miöaó viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Föstudagsmyndin kl. 21.45: Petúlía Á dagskrá kl. 21.45 er bandari.sk bíómynd, Petúlía, frá árinu 1968. Leikstjóri er Richard Lester, en í aóalhlutverkum George C. Scott, Julie Christie og Richard Cham- berlain. þýóandi er Ellert Sigur björnsson. Tískurófan Petúlía er mjög nærri því að fá taugaáfall af völdum eiginmanns síns sem hún er tiltölulega nýgift en vill nú ekkert með hafa. Þá hittir hún Archie lækni í teningaspili og ber sigurorð af honum á sinn hátt. Og Petúlía ákveður að kóma þessum rólynda manni rækilega úr jafnvægi. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. Hljódvarp kl. 16.50: Skottúr Þáttur um ferða- lög og útivist í hljóðvarpi kl. 16.50 hefur göngu sína nýr þáttur, „Skottúr", og fjallar um ferðalög og útivist. Umsjón Sig- urður Sigurðsson ritstjóri. — Þessi þáttur verður á dagskrá hálfsmánaðarlega, sagði Sigurður, — og í fyrsta þættinum skýri ég m.a. frá því hvernig ég hyggst vinna að þessu í vetur. Sumum kann að þykja það hinsegin að vera að koma með þátt um ferða- lög og útivist og veturinn fram- undan, en því er til að svara, að útbúnaður allur til ferðalaga, bæði fatnaður og annað, hefur tekið slíkum stakkaskiptum til hins betra á undanförnum árum, að nú þarf enginn að hræðast veðra- eða vetrarham á ferðalögum, ef farið er með skynsamlegri gát. Ég nefni það m.a. lítillega í fyrsta þættin- um hver þróun hefur orðið á þessu sviði frá því að forfeður okkar, landnámsmennirnir, ferðuðust um. Ég ræði þarna almennt um vetrarferðir, held mig algjörlega við hólmann okkar. Þá fjalla ég Sigurður Sigurðsson, umsjónarmað- ur þáttarins Skottúrs, á tindi Eyja- fjallajökuls (1666m) sl. sumar. eingöngu um staði sem ég hef komið á sjálfur. Gönguskíði og skíðaganga koma við sögu, enda í miklu uppáhaldi hjá umsjónar- manni þáttarins; vélsleðaferðir og almennar gönguferðir. Og Svo ætla ég í framtíðinni að taka við- töl við hina og þessa hressa ferða- langa. Fréttaspegill kl. 21.15: Um launakjör sjómanna og fiskverd Friðarsamningar í Miðausturlöndum Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er Fréttaspegill, þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. í síðustu viku lýsti Steingrím- ur Hermannsson því yfir í utan- dagskrárumræðu á þingi, að hann myndi skipa nefnd til að meta vinnuálag á sjó við hinar ýmsu veiðar. Sagði ráðherrann að hann teldi það ekki alltaf ein- hlítt, að laun sjómanna hækkuðu til jafns við laun fólks í landi; komin væru ný og fullkomnari skip og tæknibúnaður, afleys- ingaáhafnir o.fl. sem hefði breytt stöðu mála að þessu leyti. Ingvi Hrafn sagði: — í þessum þætti verður m.a. skoðað hvort í yfirlýsingu Steingríms Her- mannssonar felst grundvallar- breyting á mati á vinnuaðstöðu og launakjörum sjómanna í sam- anburði við það sem gerist hjá landfólki. Sjómenn hafa, eins og kunnugt er, lýst yfir, að þeir muni ekki róa eftir áramót nema komið verði það sem þeir kalla „viðunandi fiskverð". Þá gilda ákveðin lög um verðlagsráð sjáv- arútvegsins og yfirnefnd verð- lagsráðs, og um það hvernig á að ákveða fiskverð með tilliti til markaðsaðstæðna og fjölmargra annarra þátta. Rætt verður við hagsmunaaðila í þessu máli og reynt að skoða það í sem víðustu samhengi. — Fjallað verður um þá spurningu, hvort hreyfing sé að komast á friðarsamninga í Mið- austurlöndum, sagði Ögmundur — þ.e. hvort hinar nýju tillögur Saudi-Araba um lausn á deilu- málunum fyrir botni Miðjarðar- hafs verði til þess að samninga- viðræður hefjist. Utvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 6. nóvember. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Öndundur Björnsson og Guðrún Birgis- dóttir. (7.55 Daglegt mál: endurt. þáttur Helga J. Ha- lldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Margrét Thoroddsen talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla lambið" eftir Jón Kr. ís- feld. Sigríður Eyþórsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Steinunn S. Sigurðardóttir les frásögnina „Flóttinn úr kvennabúrinu" eft- ir Áróru Nilson. 11.30 Þjóðleg tónlist frá Portúgal. Coimbra-kvartettinn og Kom- ingos ('amarinha og Santos Moreira leika. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SÍDDEGIO_________________________ 15.10 „Örninn er sestur" eftir Jack Higgins. Ólafur Olafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Á framandi slóðum". Oddný Thorsteinsson segir frá Japan, landi og þjóð og kynnir þarlenda tónlist. Síðari hluti. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Píanósónata í f-moll op. 57, „Apassionata“, eftir Ludvig van Beethoven. Artur Rubinstein leikur. b. Divertimento fyrir flautu og hljómsveit op. 52 eftir Ferruccio Busoni. Hermann Klemyer leik- ur mcð Sinfóníuhljómsveit Ber línar; C.A. Bunte stj. c. Adagio-þáttur úr Sinfóníu nr. 10 í Fís-dúr eftir Gustav Mahl- er. Nýja fflharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Wyn Morris stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur íslensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Bóndasonur gerist sjómaður og skósmiður. Júlíus Einarsson les fjórða hluta æviminninga Erlends Erlendssonar frá Jarð- langsstöðum — og víkur nú sög- unni austur á land. c. Skaftfellskar stemmur. Guð- jón Bjarnfreðsson kveður gamla húsganga svo og vísur eftir Pál Olafsson og Sigurð Breiðfjörð. d. Svipleiftur tveggja Borgfirð- inga eystra. Halldór Pjelursson rithöfundur segir frá Lárusi skáldi Sigurjónssyni og Eyjólfl Hannessyni. Óskar Ingimars- son les frásögurnar. — í tengsl- um við þær les Baldur Pálma- son ættjarðarkvæði eftir Lárus Sigurjónsson og minningarljóð eftir Bólu-Hjálmar. e. Kórsöngur: Liljukórinn syng- ur íslensk þjóðlög í útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Jón Ás- geirsson stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa“ eftir Jón Helgason. Gunnar Stef- ánsson byrjar lesturinn. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. Gestir hans eru Magdalena Schram blaðamaður og Bene- dikt Árnason leikstjóri. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 6. nóvember 19.45 Frétlaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. 20.45 Allt í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. 21.15 Fréttaspegill. * Þáttur um innlend og erlend málefni. 21.45 Petúlía. (Petulia). Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri. Richard læster. Aðalhlutverk: George C. Scott, Julie Christie og Richard Chamberlain. Mynd- in fjallar um ástarævintýri ungrar giftrar konu, og mið- aldra fráskilins læknis. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.