Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1981 í DAG er föstudagur 6. nóvember, Leonardus- messa, 310. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 01.00 og síðdegis- flóö kl. 13.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.26 og sólarlag kl. 16.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 21.00. Myrkur í kvöld er kl. 17.50. (Almanak Háskól- ans.) Guð er andi og þeir sem tilbiðja hann, eiga aö tilbíöja hann í anda og sannleika, því að faöir- inn leitar einmitt slíkra tilbiöjenda. (Jóh. 4, 24). MKÍnT: — I. malvandur madur, 5. sí'rhljódar, 6. Ntyrkjast, 9. kvendýr, 10. æpi, II. samhljódar, 12. ambátt, 13. kvendýr, 15. rorfedrum, 17. talar illa um. IXIDKhnT: — 1. stríðinn, 2. jard- tTni, 3. belja, 4. rótarlegur, 7. grann- ur, 8. eyda, 12. skordýr, 14. mix- kunn, 16. skóli. LAIISN SlBIISTII KKOSSTIÁTIJ: I.ÁKÉTT: — 1. ocfa, 5. apar, 6. efla, 7. Na, 8. farga, II. af, 12. áma, 14. slóó, 16. talaði. IXiBKkTT: - l.xkeiraat, 2. falur, 3. apa, 4. eróa, 7. nam, 9. afla, 10 eáða, 13. ari, 15. ól. ÁRNAÐ HEILLA Iljónaband. í Dómkirkjunni hafa verið gefin saman í hjónaband Helga Hauksdóttir og Ómar Ægisson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 45, Rvík. (Ljósm.: Sig. Þorgeirsson.) Spilakeppni. Félagsvist stend- ur nú yfir á vegum Farmanna- og fi.skimannasambandsins og Sjómannasambands íslands. Önnur umferð verður spiluð nk. sunnudag að Borgartúni 18, en þar fer keppnin fram. Verður byrjað að spila kl. 15. — Þessi spilakeppni er öllum pfíin. Kaffiveitingar verða. 'Tvenn verðlaun eru veitt, „dagverðlaun" að lokinni hverri keppni og svo heildar- verðlaun til sigurvegarans er keppninni lýkur sunnudaginn 15. nóvember nk. -O- Biblíusýning. Efnt verður til sýningar á Biblíunni nýju á kristniboðshátíð Reykjavík- urprófastsdæmis í Þjóðleik- húsinu nk. sunnudag, 8. þ.m. Eftir Biblíuhátíðina á Kjar- valsstöðum í ágúst sl. seldust strax upp ýmsar gerðir fyrstu sendingar hinnar nýju Biblíu. Nú er hún aftur komin og verður sýnd í margvíslegu bandi á sunnudaginn. MESSUR Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. -O- Bessastaðakirkja: Sunnudaga- skóli á morgun, laugardag, kl. 11. árd. Sr. Bragi Friðriksson. -O- Kirkjuhvolsprcstakall: Hábæj- arkirkja: Sunnudagaskóli kl. 10.30 á sunnudaginn og guðs- þjónusta kl. 14. Séra Ólafur Jens Sigurðsson prédikar. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. -O- Oddakirkja: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. Helluskóli: Barnaguðsþjón- usta á sunnudaginn kl. 11 árd. Sr. Stefán Lárusson. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld kom Ljósafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni. í gærmorgun kom hinn nýi togari ísbjarnarins Ásþór og togarinn Jón Baldvinsson kom af veiðum. Þá fór út aft- ur belgíski togarinn sem leit- aði hafnar vegna bilunar. I gærdag lögðu af stað áleiðis til útlanda Hvassafell og Eyr arfoss. FRÉTTIR í ga'rmorgun sagði Veðurstofan að hlý vindátt — suðlæg — hefði þegar náð til landsins í gærmorgun. Myndi hlýtt verða í veðri um land allt. í fyrrinótt var nokkurt frost á Norður landi og fór það t.d. niður í mínus 9 stig á Akureyri og á Staðarhóli. Hér í bænum fór næturfrostið niður í 3 stig og lítilsháttar snjókoma var, er varð mest 5 millim., suður á Keflavíkurflugvelli. Mest frost á landinu um nóttina var á llveravöllum 14 stig. Þegar í gærmorgun var orðið það hlýtt í veðri vestanlands að hitastigið var komið upp í 9 stig þar sem það var mest. Ix'onardusmessa er í dag — „messa til minningar um Leonardus einbúa, sem mjög var dýrkaður á miðöldum, en um hann er ekkert vitað með vissu“, segir í Stjörnufræði/ Rímfræði um þennan dag. -O — Jólakort hefur Styrktarfélag vangefinna gefið út. Eru þau öll prentuð í litum eftir Jó- hanns (ieir, listmálara. Kortin eru gerð eftir myndum, sem hann hefur gefið til styrktar málefnum vangefinna. -O- Sólargeislinn heitir sjóður sem stofnaður hefur verið til hjálpar blindum börnum, vegna sérþarfa þeirra. Álitið er að milli 18 og 20 börn á skólaskyldualdri séu blind eða sjóndöpur. f Blindraskól- anum eru nú fjögur börn, sem eru alblind og önnur fjögur þar sjóndöpur. Skólastjóri og kennarar skólans skulu hafa hönd í bagga með úthlutun úr Sólargeislasjóðnum, sem hef- ur aðsetur hjá Blindravinafé- laginu í Ingólfsstræti 16. Þar er tekið á móti áheitum og gjöfum til þessa hjálparsjóðs blindra barna. Fyrsti íslenski kvenfrjótæknirinn Dagana 2.-27. nóv. n.k verftur þátttöku I námskeiBinu, þar af ein haldiö f Reykjavfk námskei fyrir stúlka. Er þaö f fyrsta sinn hér á verftandi frjótækna I sæóingu kúa. landi, sem stúlka sækir nrámskeift Verftur þetta 6. námskeiftift, sem fyrir frjótækna. Konur hafa aft efnt hefur verift tii á þessu svifti, vlsu starfaft sem frjótæknar siftan djúpfrysting á sæfti var tek- hérlendis, en ekki íslenskar. Kon in upp hér á landi. urnar sækja slfellt I sig v~*-4* Þegar hafa 11 manns sótt um ■nllllllHII'/ll/n Hvar er nú þetta jafnréttisráð? — l>að var nú nógu slæmt að fá ekki naut, þó að skepnuskapurinn væri nú ekki kórónaður með því að gera þetta að kvenmannsverki! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna i Reykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóv., aö báöum dögum meö- töldum, er sem hér segir: I Borgar Apóteki. — En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislaekni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 2 nóvember til 8. nóvember aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i sim- svörum ápótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugard- ag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthaf- andi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sím- svara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfangisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tíl kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarst- ööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsh- æliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Isiands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- sfandandi sórsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson í iilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard- aga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröí 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚST- ADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍL- AR — Bækistöö í Ðústaóasafni, sími 36270. Viökomust- aöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní tíl 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriö- judaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Siml 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árn- agaröi, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. sept- ember næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hSBgf aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginnl: Opnun- arlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004 Sundlaugin I Breiðholti er opln vlrka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kt. 7.00—8.00 og M. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 10.00—18.00. Sauna karla oplö kl 14.00—18.00 á laug- ardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tíml). Kvennatími á tlmmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—22.00. Siml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, III 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga Irá morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarslofnana. vegna bilana á veifukerfl vatns og hita svarar vakfþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhrlnglnn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.